Áhrif nýju stjórnarskrárinnar – Dæmi Hjörtur Hjartarson skrifar 20. október 2017 15:45 Á landsfundi Sjálfstæðisflokksins eftir Hrun var ályktað að Guðlaugur Þór Þórðarson skyldi segja af sér þingmennsku. Ástæðan var sú, að upp komst að þingmaðurinn hefði þegið tugmilljónir í framboðsstyrki, en þar voru gjafmildust fyrirtækin Baugur, FL Group og Fons, öll þekkt úr Hrun sögu. Guðlaugur er nú ráðherra Sjálfstæðisflokksins í ríkisstjórn Íslands. Ef til vill má hafa það til marks um hvernig (mis)lukkast hefur að endurnýja íslensk stjórnmál eftir þann vitjunartíma sem Hrunið var, tímann sem öllum er hollast að þekkja. Við skulum samt ekki örvænta. Góðu fréttirnar eru þær, að vitjunartíminn er ekki liðinn. Enn er tækifæri. Í kjölfar Hrunsins gerðist nefnilega kraftaverk: Almennir borgarar á Íslandi sömdu sér nýja stjórnarskrá. Eftir langt, erfitt og fallegt lýðræðislegt ferli lá hún síðan fyrir fullbúin af hálfu Alþingis í mars 2013. Sumum kann að koma þetta á óvart, en það er þá vegna þess að stjórnmálaflokkarnir hafa nær allir farið með þessa staðreynd eins og mannsmorð, af ástæðum sem ekki verða raktar hér. Í umræddu skjali, í nýju stjórnarskránni, liggur tækifærið til endurnýjunar. Kjósendur geta gripið það 28. október með því að kjósa aðeins flokka sem viðurkenna afdráttarlaust fullveldi þjóðarinnar, lögmæti nýju stjórnarskrárinnar, og heita því að samþykkja hana á næsta kjörtímabili, helst fyrir 1. desember 2018. Dæmið sem lofað var í fyrirsögn er þetta: Hefði nýja stjórnarskráin verið í gildi í alþingiskosningunum eftir umræddan landsfund, hefðu almennir kjósendur Sjálfstæðisflokksins, sem og kjósendur annarra flokka, sjálfir fengið að raða þeim lista sem þeir kusu. Skemmra verður ekki gengið í átt til persónukjörs samkvæmt nýju stjórnarskránni þótt hún bjóði líka uppá að ganga mun lengra, standi vilji löggjafans til þess. En, sem sagt, ef áhrif kjósenda í kosningum hefðu verið aukin með þessum hætti er ólíklegt að Guðlaugur Þór gengdi nú ráðherraembætti í ríkisstjórn Íslands.Höfundur er stjórnarmaður í Stjórnarskrárfélaginu. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Ég heiti Elísa og ég er Drusla Elísa Rún Svansdóttir Skoðun Grindavík má enn bíða Gísli Stefánsson Skoðun Feluleikur ríkisstjórnarinnar? Lárus Guðmundsson Skoðun Swuayda blæðir: Hróp sem heimurinn heyrir ekki Mouna Nasr Skoðun Yfirlýsing frá Kára Stefánssyni um hrakfarir hans í samskiptum við íhaldssaman blaðamann Kári Stefánsson Skoðun Lýðheilsan að veði? Willum Þór Þórsson Skoðun Veimiltítustjórn og tugþúsundir dáinna barna Viðar Hreinsson Skoðun Þið voruð í partýinu líka! Gísli Sigurður Gunnlaugsson Skoðun Jafnrétti sem leiðarljós í starfi Háskóla Íslands Silja Bára R. Ómarsdóttir Skoðun Börnin og hungursneyðin í Gaza Sverrir Ólafsson Skoðun Skoðun Skoðun Feluleikur ríkisstjórnarinnar? Lárus Guðmundsson skrifar Skoðun Ég heiti Elísa og ég er Drusla Elísa Rún Svansdóttir skrifar Skoðun Grindavík má enn bíða Gísli Stefánsson skrifar Skoðun Aðventukerti og aðgangshindranir Kristín María Birgisdóttir skrifar Skoðun Lífið í tjaldi á Gaza Viðar Hreinsson,Israa Saed skrifar Skoðun Gaza og sjálfbærni mennskunnar Elva Rakel Jónsdóttir skrifar Skoðun Börnin og hungursneyðin í Gaza Sverrir Ólafsson skrifar Skoðun Kynbundið ofbeldi Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Aðdragandi aðildar þarf umboð Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Yfirlýsing frá Kára Stefánssyni um hrakfarir hans í samskiptum við íhaldssaman blaðamann Kári Stefánsson skrifar Skoðun Þétting byggðar er ekki vandamálið Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Þrengt að þjóðarleikvanginum Þorvaldur Örlygsson skrifar Skoðun Ert þú drusla? Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir,Elísa Rún Svansdóttir,Lilja Íris Long Birnudóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir,Margrét Baldursdóttir,Silja Höllu Egilsdóttir skrifar Skoðun Sameiginleg yfirlýsing 28 ríkja um málefni Palestínu, hvers virði er hún? Einar Ólafsson skrifar Skoðun Alltof mörg sveitarfélög á Íslandi! Gunnar Alexander Ólafsson skrifar Skoðun Öryggi betur tryggt – fangelsismál færð til nútímans Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Lýðheilsan að veði? Willum Þór Þórsson skrifar Skoðun Evrópusambandsaðild - valdefling íslensks almennings Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Köllum Skjöld Íslands réttu nafni: Rasískt götugengi Ian McDonald skrifar Skoðun Hverjir eru komnir með nóg? Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Að leigja okkar eigin innviði Halldóra Mogensen skrifar Skoðun Málþóf sem valdníðsla Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Klaufaskapur og reynsluleysi? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hvernig spyr ég gervigreind til að fá besta svarið? Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Ertu bitur? Björn Leví Gunnarsson skrifar Skoðun Er hægt að læra af draumum? Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Afstæði ábyrgðar Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Klassapróf fína fólksins – eða hvernig erfingjar kenna okkur að lifa Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Fjárhagslegt virði vörumerkja Elías Larsen skrifar Skoðun Við ákærum – hver sveik strandveiðisjómenn? Kjartan Páll Sveinsson skrifar Sjá meira
Á landsfundi Sjálfstæðisflokksins eftir Hrun var ályktað að Guðlaugur Þór Þórðarson skyldi segja af sér þingmennsku. Ástæðan var sú, að upp komst að þingmaðurinn hefði þegið tugmilljónir í framboðsstyrki, en þar voru gjafmildust fyrirtækin Baugur, FL Group og Fons, öll þekkt úr Hrun sögu. Guðlaugur er nú ráðherra Sjálfstæðisflokksins í ríkisstjórn Íslands. Ef til vill má hafa það til marks um hvernig (mis)lukkast hefur að endurnýja íslensk stjórnmál eftir þann vitjunartíma sem Hrunið var, tímann sem öllum er hollast að þekkja. Við skulum samt ekki örvænta. Góðu fréttirnar eru þær, að vitjunartíminn er ekki liðinn. Enn er tækifæri. Í kjölfar Hrunsins gerðist nefnilega kraftaverk: Almennir borgarar á Íslandi sömdu sér nýja stjórnarskrá. Eftir langt, erfitt og fallegt lýðræðislegt ferli lá hún síðan fyrir fullbúin af hálfu Alþingis í mars 2013. Sumum kann að koma þetta á óvart, en það er þá vegna þess að stjórnmálaflokkarnir hafa nær allir farið með þessa staðreynd eins og mannsmorð, af ástæðum sem ekki verða raktar hér. Í umræddu skjali, í nýju stjórnarskránni, liggur tækifærið til endurnýjunar. Kjósendur geta gripið það 28. október með því að kjósa aðeins flokka sem viðurkenna afdráttarlaust fullveldi þjóðarinnar, lögmæti nýju stjórnarskrárinnar, og heita því að samþykkja hana á næsta kjörtímabili, helst fyrir 1. desember 2018. Dæmið sem lofað var í fyrirsögn er þetta: Hefði nýja stjórnarskráin verið í gildi í alþingiskosningunum eftir umræddan landsfund, hefðu almennir kjósendur Sjálfstæðisflokksins, sem og kjósendur annarra flokka, sjálfir fengið að raða þeim lista sem þeir kusu. Skemmra verður ekki gengið í átt til persónukjörs samkvæmt nýju stjórnarskránni þótt hún bjóði líka uppá að ganga mun lengra, standi vilji löggjafans til þess. En, sem sagt, ef áhrif kjósenda í kosningum hefðu verið aukin með þessum hætti er ólíklegt að Guðlaugur Þór gengdi nú ráðherraembætti í ríkisstjórn Íslands.Höfundur er stjórnarmaður í Stjórnarskrárfélaginu.
Yfirlýsing frá Kára Stefánssyni um hrakfarir hans í samskiptum við íhaldssaman blaðamann Kári Stefánsson Skoðun
Skoðun Yfirlýsing frá Kára Stefánssyni um hrakfarir hans í samskiptum við íhaldssaman blaðamann Kári Stefánsson skrifar
Skoðun Ert þú drusla? Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir,Elísa Rún Svansdóttir,Lilja Íris Long Birnudóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir,Margrét Baldursdóttir,Silja Höllu Egilsdóttir skrifar
Skoðun Sameiginleg yfirlýsing 28 ríkja um málefni Palestínu, hvers virði er hún? Einar Ólafsson skrifar
Skoðun Öryggi betur tryggt – fangelsismál færð til nútímans Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar
Skoðun Klassapróf fína fólksins – eða hvernig erfingjar kenna okkur að lifa Sigríður Svanborgardóttir skrifar
Yfirlýsing frá Kára Stefánssyni um hrakfarir hans í samskiptum við íhaldssaman blaðamann Kári Stefánsson Skoðun