Áhrif nýju stjórnarskrárinnar – Dæmi Hjörtur Hjartarson skrifar 20. október 2017 15:45 Á landsfundi Sjálfstæðisflokksins eftir Hrun var ályktað að Guðlaugur Þór Þórðarson skyldi segja af sér þingmennsku. Ástæðan var sú, að upp komst að þingmaðurinn hefði þegið tugmilljónir í framboðsstyrki, en þar voru gjafmildust fyrirtækin Baugur, FL Group og Fons, öll þekkt úr Hrun sögu. Guðlaugur er nú ráðherra Sjálfstæðisflokksins í ríkisstjórn Íslands. Ef til vill má hafa það til marks um hvernig (mis)lukkast hefur að endurnýja íslensk stjórnmál eftir þann vitjunartíma sem Hrunið var, tímann sem öllum er hollast að þekkja. Við skulum samt ekki örvænta. Góðu fréttirnar eru þær, að vitjunartíminn er ekki liðinn. Enn er tækifæri. Í kjölfar Hrunsins gerðist nefnilega kraftaverk: Almennir borgarar á Íslandi sömdu sér nýja stjórnarskrá. Eftir langt, erfitt og fallegt lýðræðislegt ferli lá hún síðan fyrir fullbúin af hálfu Alþingis í mars 2013. Sumum kann að koma þetta á óvart, en það er þá vegna þess að stjórnmálaflokkarnir hafa nær allir farið með þessa staðreynd eins og mannsmorð, af ástæðum sem ekki verða raktar hér. Í umræddu skjali, í nýju stjórnarskránni, liggur tækifærið til endurnýjunar. Kjósendur geta gripið það 28. október með því að kjósa aðeins flokka sem viðurkenna afdráttarlaust fullveldi þjóðarinnar, lögmæti nýju stjórnarskrárinnar, og heita því að samþykkja hana á næsta kjörtímabili, helst fyrir 1. desember 2018. Dæmið sem lofað var í fyrirsögn er þetta: Hefði nýja stjórnarskráin verið í gildi í alþingiskosningunum eftir umræddan landsfund, hefðu almennir kjósendur Sjálfstæðisflokksins, sem og kjósendur annarra flokka, sjálfir fengið að raða þeim lista sem þeir kusu. Skemmra verður ekki gengið í átt til persónukjörs samkvæmt nýju stjórnarskránni þótt hún bjóði líka uppá að ganga mun lengra, standi vilji löggjafans til þess. En, sem sagt, ef áhrif kjósenda í kosningum hefðu verið aukin með þessum hætti er ólíklegt að Guðlaugur Þór gengdi nú ráðherraembætti í ríkisstjórn Íslands.Höfundur er stjórnarmaður í Stjórnarskrárfélaginu. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Glæpur eða gjörningur? Sigfús Aðalsteinsson,Baldur Borgþórsson Skoðun Dýrkeypt vinavæðing á vakt lögreglustjórans Ólafur Hauksson Skoðun Börn í biðröð hjá Sýslumanni Helga Vala Helgadóttir Skoðun Íslandsklukkan: Markleysa frá upphafi Gunnar Salvarsson Skoðun Svöng Eflingarbörn Guðmundur Ingi Þóroddsson Skoðun Fyrir hvað stöndum við? Brynja Hallgrímsdóttir Skoðun Úr myrkri í von – Saga Grindvíkinga Bryndís Gunnlaugsdóttir Skoðun Ríkisstjórnin hækkar leigu stúdenta Arent Orri J. Claessen,Viktor Pétur Finnsson Skoðun COP30, Ísland, lífsskilyrði og loftslagsvá Kamma Thordarson Skoðun Pops áttu p? Benedikt S. Benediktsson Skoðun Skoðun Skoðun Forysta í sjálfbærni á bakslagstímum: Sterk gildi eru enn mikilvægari en áður Dr. Andreas Rasche skrifar Skoðun Fimm ára afmæli Batahúss Agnar Bragason skrifar Skoðun Takk! Borghildur Fjóla Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Íslandsklukkan: Markleysa frá upphafi Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Um stöðu íslenskukennslu á Íslandi Kjartan Jónsson skrifar Skoðun Gasa: Löng og torfarin leið til endurreisnar Philippe Lazzarini skrifar Skoðun Pops áttu p? Benedikt S. Benediktsson skrifar Skoðun Ríkisstjórnin hækkar leigu stúdenta Arent Orri J. Claessen,Viktor Pétur Finnsson skrifar Skoðun Annar í feðradegi…og ég leyfi mér að dreyma Ólafur Grétar Gunnarsson skrifar Skoðun Orkuskiptin heima og að heiman Eiríkur Hjálmarsson skrifar Skoðun Fyrir hvað stöndum við? Brynja Hallgrímsdóttir skrifar Skoðun COP30, Ísland, lífsskilyrði og loftslagsvá Kamma Thordarson skrifar Skoðun Dýrkeypt vinavæðing á vakt lögreglustjórans Ólafur Hauksson skrifar Skoðun Svöng Eflingarbörn Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Úr myrkri í von – Saga Grindvíkinga Bryndís Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Þak yfir höfuðið er mannréttindi ekki forréttindi Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Glæpur eða gjörningur? Sigfús Aðalsteinsson,Baldur Borgþórsson skrifar Skoðun Við erum að vinna fyrir þig Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Börn í biðröð hjá Sýslumanni Helga Vala Helgadóttir skrifar Skoðun Sofandaháttur Íslands í nýrri iðnbyltingu Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Byggjum fyrir síðustu kaupendur Friðjón R. Friðjónsson skrifar Skoðun Það sem við segjum er það sem við erum Guðný Björk Pálmadóttir skrifar Skoðun Óásættanleg bið, fordómar og aðrar hindranir í kerfinu Helga F. Edwardsdóttir skrifar Skoðun Má bjóða þér einelti? Linda Hrönn Bakkmann Þórisdóttir skrifar Skoðun Fyrir hverja eru ákvarðanir teknar? Helga Þórisdóttir skrifar Skoðun Þá var „útlendingur“ ekki sá sem kom frá framandi heimsálfum Martha Árnadóttir skrifar Skoðun Kann barnið þitt að hjóla? Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Er ég Íslendingur? En þú? Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Samkeppni um hagsæld Ríkarður Ríkarðsson skrifar Skoðun Inngilding – eða aðskilnaður? Jasmina Vajzović Crnac skrifar Sjá meira
Á landsfundi Sjálfstæðisflokksins eftir Hrun var ályktað að Guðlaugur Þór Þórðarson skyldi segja af sér þingmennsku. Ástæðan var sú, að upp komst að þingmaðurinn hefði þegið tugmilljónir í framboðsstyrki, en þar voru gjafmildust fyrirtækin Baugur, FL Group og Fons, öll þekkt úr Hrun sögu. Guðlaugur er nú ráðherra Sjálfstæðisflokksins í ríkisstjórn Íslands. Ef til vill má hafa það til marks um hvernig (mis)lukkast hefur að endurnýja íslensk stjórnmál eftir þann vitjunartíma sem Hrunið var, tímann sem öllum er hollast að þekkja. Við skulum samt ekki örvænta. Góðu fréttirnar eru þær, að vitjunartíminn er ekki liðinn. Enn er tækifæri. Í kjölfar Hrunsins gerðist nefnilega kraftaverk: Almennir borgarar á Íslandi sömdu sér nýja stjórnarskrá. Eftir langt, erfitt og fallegt lýðræðislegt ferli lá hún síðan fyrir fullbúin af hálfu Alþingis í mars 2013. Sumum kann að koma þetta á óvart, en það er þá vegna þess að stjórnmálaflokkarnir hafa nær allir farið með þessa staðreynd eins og mannsmorð, af ástæðum sem ekki verða raktar hér. Í umræddu skjali, í nýju stjórnarskránni, liggur tækifærið til endurnýjunar. Kjósendur geta gripið það 28. október með því að kjósa aðeins flokka sem viðurkenna afdráttarlaust fullveldi þjóðarinnar, lögmæti nýju stjórnarskrárinnar, og heita því að samþykkja hana á næsta kjörtímabili, helst fyrir 1. desember 2018. Dæmið sem lofað var í fyrirsögn er þetta: Hefði nýja stjórnarskráin verið í gildi í alþingiskosningunum eftir umræddan landsfund, hefðu almennir kjósendur Sjálfstæðisflokksins, sem og kjósendur annarra flokka, sjálfir fengið að raða þeim lista sem þeir kusu. Skemmra verður ekki gengið í átt til persónukjörs samkvæmt nýju stjórnarskránni þótt hún bjóði líka uppá að ganga mun lengra, standi vilji löggjafans til þess. En, sem sagt, ef áhrif kjósenda í kosningum hefðu verið aukin með þessum hætti er ólíklegt að Guðlaugur Þór gengdi nú ráðherraembætti í ríkisstjórn Íslands.Höfundur er stjórnarmaður í Stjórnarskrárfélaginu.
Skoðun Forysta í sjálfbærni á bakslagstímum: Sterk gildi eru enn mikilvægari en áður Dr. Andreas Rasche skrifar