Enn hægir á fjölgun ferðamanna til Íslands Elvar Orri Hreinsson skrifar 24. október 2017 16:00 Ferðamönnum fjölgaði um 28% á fyrstu 9 mánuðum ársins. Á síðasta ári fjölgaði ferðamönnum hins vegar um 33% á sama tíma. Hægari fjölgun ferðamanna frá Bandaríkjunum og Bretlandi vegur þyngst í þessari þróun, enda koma 4 af hverjum 10 ferðamönnum sem hingað ferðast frá þessum löndum. Einnig hefur hægt talsvert á fjölgun ferðamanna hingað til lands frá Kanada. Áhrifin mest yfir sumartímann Jákvætt þykir að árstíðasveifla í ferðaþjónustu hefur verið að minnka undanfarin ár, enda hefur ferðamönnum hlutfallslega fjölgað hraðar á kaldari mánuðum ársins en á háannatíma á sumrin. Ferðamönnum hefur aldrei fjölgað eins hratt á fyrstu fjórum mánuðum ársins eins og á þessu ári. Hægari fjölgun ferðamanna um þessar mundir er því að mestu bundin við sumarmánuði þessa árs. Það sem af er ári hefur þar af leiðandi dregið enn frekar úr árstíðarsveiflu í ferðaþjónustu. Mælingar fyrir septembermánuð gefa þó vísbendingar um að nú hægi á fjölgun ferðamanna utan háannatíma. Fjölgun ferðamanna í september nam 16% frá sama mánuði í fyrra, og hefur ekki verið hægari frá árinu 2013.Verulega hægir á komum Breta til landsinsBretar skera sig úr sem ferðamenn til landsins með þeim hætti að flestir þeirra ferðast hingað á kaldari mánuðum ársins. Um tveir af hverjum þremur Bretum sem hingað hafa komið á árinu gerðu það á fyrstu fjórum mánuðum ársins. Japanir hafa svo sambærilega ferðatilhögun. Þannig draga ferðamenn áðurgreindra þjóða úr árstíðarsveiflu í greininni og jafna rekstrargrundvöll ferðaþjónustufyrirtækja að einhverju leyti yfir allt árið. Bretum hefur ekki fjölgað jafn hægt frá því að uppgangur ferðaþjónustunnar hófst eftir árið 2010 en það sem af er ári hefur þeim fjölgað um 5%. Þá hefur Bretum fækkað milli ára alla mánuði frá því í apríl. Skertur kaupmáttur Breta á erlendri grundu vegna gengisfalls pundsins hefur eflaust haft talsverð áhrif á þessa þróun.Höfundur er sérfræðingur í Greiningu Íslandsbanka. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Grindavík má enn bíða Gísli Stefánsson Skoðun Yfirlýsing frá Kára Stefánssyni um hrakfarir hans í samskiptum við íhaldssaman blaðamann Kári Stefánsson Skoðun Þið voruð í partýinu líka! Gísli Sigurður Gunnlaugsson Skoðun Þétting byggðar er ekki vandamálið Dóra Björt Guðjónsdóttir Skoðun Lýðheilsan að veði? Willum Þór Þórsson Skoðun Gaza og sjálfbærni mennskunnar Elva Rakel Jónsdóttir Skoðun Aðventukerti og aðgangshindranir Kristín María Birgisdóttir Skoðun Swuayda blæðir: Hróp sem heimurinn heyrir ekki Mouna Nasr Skoðun Lífið í tjaldi á Gaza Viðar Hreinsson,Israa Saed Skoðun Af hverju varð heimsókn framkvæmdastjóra ESB að NATO-fundi? Helen Ólafsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Grindavík má enn bíða Gísli Stefánsson skrifar Skoðun Aðventukerti og aðgangshindranir Kristín María Birgisdóttir skrifar Skoðun Lífið í tjaldi á Gaza Viðar Hreinsson,Israa Saed skrifar Skoðun Gaza og sjálfbærni mennskunnar Elva Rakel Jónsdóttir skrifar Skoðun Börnin og hungursneyðin í Gaza Sverrir Ólafsson skrifar Skoðun Kynbundið ofbeldi Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Aðdragandi aðildar þarf umboð Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Yfirlýsing frá Kára Stefánssyni um hrakfarir hans í samskiptum við íhaldssaman blaðamann Kári Stefánsson skrifar Skoðun Þétting byggðar er ekki vandamálið Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Þrengt að þjóðarleikvanginum Þorvaldur Örlygsson skrifar Skoðun Ert þú drusla? Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir,Elísa Rún Svansdóttir,Lilja Íris Long Birnudóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir,Margrét Baldursdóttir,Silja Höllu Egilsdóttir skrifar Skoðun Sameiginleg yfirlýsing 28 ríkja um málefni Palestínu, hvers virði er hún? Einar Ólafsson skrifar Skoðun Alltof mörg sveitarfélög á Íslandi! Gunnar Alexander Ólafsson skrifar Skoðun Öryggi betur tryggt – fangelsismál færð til nútímans Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Lýðheilsan að veði? Willum Þór Þórsson skrifar Skoðun Evrópusambandsaðild - valdefling íslensks almennings Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Köllum Skjöld Íslands réttu nafni: Rasískt götugengi Ian McDonald skrifar Skoðun Hverjir eru komnir með nóg? Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Að leigja okkar eigin innviði Halldóra Mogensen skrifar Skoðun Málþóf sem valdníðsla Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Klaufaskapur og reynsluleysi? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hvernig spyr ég gervigreind til að fá besta svarið? Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Ertu bitur? Björn Leví Gunnarsson skrifar Skoðun Er hægt að læra af draumum? Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Afstæði ábyrgðar Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Klassapróf fína fólksins – eða hvernig erfingjar kenna okkur að lifa Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Fjárhagslegt virði vörumerkja Elías Larsen skrifar Skoðun Við ákærum – hver sveik strandveiðisjómenn? Kjartan Páll Sveinsson skrifar Skoðun Þið voruð í partýinu líka! Gísli Sigurður Gunnlaugsson skrifar Skoðun Af hverju varð heimsókn framkvæmdastjóra ESB að NATO-fundi? Helen Ólafsdóttir skrifar Sjá meira
Ferðamönnum fjölgaði um 28% á fyrstu 9 mánuðum ársins. Á síðasta ári fjölgaði ferðamönnum hins vegar um 33% á sama tíma. Hægari fjölgun ferðamanna frá Bandaríkjunum og Bretlandi vegur þyngst í þessari þróun, enda koma 4 af hverjum 10 ferðamönnum sem hingað ferðast frá þessum löndum. Einnig hefur hægt talsvert á fjölgun ferðamanna hingað til lands frá Kanada. Áhrifin mest yfir sumartímann Jákvætt þykir að árstíðasveifla í ferðaþjónustu hefur verið að minnka undanfarin ár, enda hefur ferðamönnum hlutfallslega fjölgað hraðar á kaldari mánuðum ársins en á háannatíma á sumrin. Ferðamönnum hefur aldrei fjölgað eins hratt á fyrstu fjórum mánuðum ársins eins og á þessu ári. Hægari fjölgun ferðamanna um þessar mundir er því að mestu bundin við sumarmánuði þessa árs. Það sem af er ári hefur þar af leiðandi dregið enn frekar úr árstíðarsveiflu í ferðaþjónustu. Mælingar fyrir septembermánuð gefa þó vísbendingar um að nú hægi á fjölgun ferðamanna utan háannatíma. Fjölgun ferðamanna í september nam 16% frá sama mánuði í fyrra, og hefur ekki verið hægari frá árinu 2013.Verulega hægir á komum Breta til landsinsBretar skera sig úr sem ferðamenn til landsins með þeim hætti að flestir þeirra ferðast hingað á kaldari mánuðum ársins. Um tveir af hverjum þremur Bretum sem hingað hafa komið á árinu gerðu það á fyrstu fjórum mánuðum ársins. Japanir hafa svo sambærilega ferðatilhögun. Þannig draga ferðamenn áðurgreindra þjóða úr árstíðarsveiflu í greininni og jafna rekstrargrundvöll ferðaþjónustufyrirtækja að einhverju leyti yfir allt árið. Bretum hefur ekki fjölgað jafn hægt frá því að uppgangur ferðaþjónustunnar hófst eftir árið 2010 en það sem af er ári hefur þeim fjölgað um 5%. Þá hefur Bretum fækkað milli ára alla mánuði frá því í apríl. Skertur kaupmáttur Breta á erlendri grundu vegna gengisfalls pundsins hefur eflaust haft talsverð áhrif á þessa þróun.Höfundur er sérfræðingur í Greiningu Íslandsbanka.
Yfirlýsing frá Kára Stefánssyni um hrakfarir hans í samskiptum við íhaldssaman blaðamann Kári Stefánsson Skoðun
Skoðun Yfirlýsing frá Kára Stefánssyni um hrakfarir hans í samskiptum við íhaldssaman blaðamann Kári Stefánsson skrifar
Skoðun Ert þú drusla? Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir,Elísa Rún Svansdóttir,Lilja Íris Long Birnudóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir,Margrét Baldursdóttir,Silja Höllu Egilsdóttir skrifar
Skoðun Sameiginleg yfirlýsing 28 ríkja um málefni Palestínu, hvers virði er hún? Einar Ólafsson skrifar
Skoðun Öryggi betur tryggt – fangelsismál færð til nútímans Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar
Skoðun Klassapróf fína fólksins – eða hvernig erfingjar kenna okkur að lifa Sigríður Svanborgardóttir skrifar
Yfirlýsing frá Kára Stefánssyni um hrakfarir hans í samskiptum við íhaldssaman blaðamann Kári Stefánsson Skoðun