Tusk: Evrópa verður að varðveita menningararf sinn Atli Ísleifsson skrifar 24. október 2017 15:43 Donald Tusk, forseti leiðtogaráðs ESB, í þingsal Evrópuþingsins í Strasbourg í morgun. Vísir/AFP Donald Tusk, forseti leiðtogaráðs ESB, segir að Evrópa búi yfir einstökum menningararfi sem nauðsynlegt sé að varðveita. Þetta skuli gert með hertari gæslu á ytri landamærum Evrópusambandsins. Þetta sagði forsetinn í ræðu í sal Evrópuþingsins í Strasbourg í Frakklandi fyrr í dag. „Við höfum bæði rétt og skyldu til að hlúa að því sem skilur okkur frá annarri menningu – ekki til að snúast gegn einhverjum, heldur til að fá að vera við sjálf,“ sagði Tusk. Í frétt SVT kemur fram að forseti leiðtogaráðsins hafi lagt áherslu á að með þessu sé hann ekki að segja að Evrópumenn séu æðri öðrum. „Menningin sameinar okkur en hún gerir okkur ekki betri eða verri en aðrir. Við erum bara ólík samanborin við umheiminn,“ sagði Tusk. Málefni innflytjenda hafa mikið verið í brennidepli í álfunni síðustu árin þar sem stjórnmálamenn hafa margir varað við að evrópskri menningu stafi ógn af auknum straumi innflytjenda. Aðildarríki ESB deila enn um hvernig haga skuli málum þegar kemur að málaflokknum. „Opið samfélag og umburðarlyndi okkar má ekki leiða til þess að við hættum að verja arfleifð okkar,“ sagði Tusk. Tusk vill meina að nauðsynlegt sé að herða eftirlit á ytri landamærum Evrópu enn frekar þó að hann hafi í ræðu sinni lagði ekki lagt til neinar ákveðnar hugmyndir. „Verkefni okkar er að vernda þá [flóttamenn]. Flóttamannakrísan hefur minnt okkur á þörfina á að koma upp skilvirku eftirliti við ytri landamæri okkar, á meðan órói og herská hegðun í fjölda ríkja í nágrenni okkar hafa minnt okkur á nauðsyn þess að verja landsvæði okkar,“ sagði Tusk í ræðu sinni. Mest lesið Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Innlent Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Innlent Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Innlent Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Innlent „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent Fleiri fréttir Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Sjá meira
Donald Tusk, forseti leiðtogaráðs ESB, segir að Evrópa búi yfir einstökum menningararfi sem nauðsynlegt sé að varðveita. Þetta skuli gert með hertari gæslu á ytri landamærum Evrópusambandsins. Þetta sagði forsetinn í ræðu í sal Evrópuþingsins í Strasbourg í Frakklandi fyrr í dag. „Við höfum bæði rétt og skyldu til að hlúa að því sem skilur okkur frá annarri menningu – ekki til að snúast gegn einhverjum, heldur til að fá að vera við sjálf,“ sagði Tusk. Í frétt SVT kemur fram að forseti leiðtogaráðsins hafi lagt áherslu á að með þessu sé hann ekki að segja að Evrópumenn séu æðri öðrum. „Menningin sameinar okkur en hún gerir okkur ekki betri eða verri en aðrir. Við erum bara ólík samanborin við umheiminn,“ sagði Tusk. Málefni innflytjenda hafa mikið verið í brennidepli í álfunni síðustu árin þar sem stjórnmálamenn hafa margir varað við að evrópskri menningu stafi ógn af auknum straumi innflytjenda. Aðildarríki ESB deila enn um hvernig haga skuli málum þegar kemur að málaflokknum. „Opið samfélag og umburðarlyndi okkar má ekki leiða til þess að við hættum að verja arfleifð okkar,“ sagði Tusk. Tusk vill meina að nauðsynlegt sé að herða eftirlit á ytri landamærum Evrópu enn frekar þó að hann hafi í ræðu sinni lagði ekki lagt til neinar ákveðnar hugmyndir. „Verkefni okkar er að vernda þá [flóttamenn]. Flóttamannakrísan hefur minnt okkur á þörfina á að koma upp skilvirku eftirliti við ytri landamæri okkar, á meðan órói og herská hegðun í fjölda ríkja í nágrenni okkar hafa minnt okkur á nauðsyn þess að verja landsvæði okkar,“ sagði Tusk í ræðu sinni.
Mest lesið Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Innlent Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Innlent Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Innlent Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Innlent „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent Fleiri fréttir Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Sjá meira