Domino's Körfuboltakvöld: Dabbi T viðurkenndi mistök og fékk hrós fyrir Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. október 2017 22:45 Strákarnir í Domino's Körfuboltakvöldi hrósuðu dómaranum Davíð Tómasi Tómassyni í þætti gærkvöldsins. Í byrjun 3. leikhluta í leik Grindavíkur og Tindastóls í gær dæmdi Davíð, eða Dabbi T eins og hann er stundum kallaður, skref á Sigurður Þorsteinsson, miðherja Grindavíkur. Hann áttaði sig hins vegar á að hann hefði gert mistök og dæmt eftir gömlu skrefareglunni og baðst strax afsökunar. „Þeir mega gera þetta. Maður virðir þetta við þá,“ sagði Hermann Hauksson. „Hann er að setja flott fordæmi fyrir aðra,“ bætti Kristinn Friðriksson við. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Ólafur: Hef engar áhyggjur af þessu Landsliðsmaðurinn Ólafur Ólafsson var ánægður með margt í leik Grindvíkinga þrátt fyrir tap gegn Tindastóli í kvöld. 27. október 2017 22:07 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Tindastóll 81-88 | Þrír sigrar í röð hjá Stólunum Tindastólsmenn sóttu tvö stig í Grindavík þegar liðið vann sjö stiga sigur á heimamönnum, 88-81, í lokaumferð 4. umferðar Domino´s deildar karla. Stólarnir hafa þar með unnið þrjá leiki í röð en þetta var annað tap Grindavíkurliðsins í röð. Tindastólsliðið tryggði sér sigur með því að vinna lokaleikhlutann 26-17 en þar fór Antonio Hester á kostum. 27. október 2017 23:00 Domino's Körfuboltakvöld: Matthías Orri er MVP deildarinnar Matthías Orri Sigurðarson var besti maður vallarins þegar ÍR vann Njarðvík, 82-79, í 4. umferð Domino's deildar karla á fimmtudaginn. Þetta var níundi deildarsigur ÍR á heimavelli í röð. 28. október 2017 21:30 Domino's Körfuboltakvöld: Er pabbi hans bensínbrúsi? Það getur ýmislegt gerst í beinni útsendingu eins og sannaðist í Domino's Körfuboltakvöldi í gær. 28. október 2017 16:14 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Sjá meira
Strákarnir í Domino's Körfuboltakvöldi hrósuðu dómaranum Davíð Tómasi Tómassyni í þætti gærkvöldsins. Í byrjun 3. leikhluta í leik Grindavíkur og Tindastóls í gær dæmdi Davíð, eða Dabbi T eins og hann er stundum kallaður, skref á Sigurður Þorsteinsson, miðherja Grindavíkur. Hann áttaði sig hins vegar á að hann hefði gert mistök og dæmt eftir gömlu skrefareglunni og baðst strax afsökunar. „Þeir mega gera þetta. Maður virðir þetta við þá,“ sagði Hermann Hauksson. „Hann er að setja flott fordæmi fyrir aðra,“ bætti Kristinn Friðriksson við. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Ólafur: Hef engar áhyggjur af þessu Landsliðsmaðurinn Ólafur Ólafsson var ánægður með margt í leik Grindvíkinga þrátt fyrir tap gegn Tindastóli í kvöld. 27. október 2017 22:07 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Tindastóll 81-88 | Þrír sigrar í röð hjá Stólunum Tindastólsmenn sóttu tvö stig í Grindavík þegar liðið vann sjö stiga sigur á heimamönnum, 88-81, í lokaumferð 4. umferðar Domino´s deildar karla. Stólarnir hafa þar með unnið þrjá leiki í röð en þetta var annað tap Grindavíkurliðsins í röð. Tindastólsliðið tryggði sér sigur með því að vinna lokaleikhlutann 26-17 en þar fór Antonio Hester á kostum. 27. október 2017 23:00 Domino's Körfuboltakvöld: Matthías Orri er MVP deildarinnar Matthías Orri Sigurðarson var besti maður vallarins þegar ÍR vann Njarðvík, 82-79, í 4. umferð Domino's deildar karla á fimmtudaginn. Þetta var níundi deildarsigur ÍR á heimavelli í röð. 28. október 2017 21:30 Domino's Körfuboltakvöld: Er pabbi hans bensínbrúsi? Það getur ýmislegt gerst í beinni útsendingu eins og sannaðist í Domino's Körfuboltakvöldi í gær. 28. október 2017 16:14 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Sjá meira
Ólafur: Hef engar áhyggjur af þessu Landsliðsmaðurinn Ólafur Ólafsson var ánægður með margt í leik Grindvíkinga þrátt fyrir tap gegn Tindastóli í kvöld. 27. október 2017 22:07
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Tindastóll 81-88 | Þrír sigrar í röð hjá Stólunum Tindastólsmenn sóttu tvö stig í Grindavík þegar liðið vann sjö stiga sigur á heimamönnum, 88-81, í lokaumferð 4. umferðar Domino´s deildar karla. Stólarnir hafa þar með unnið þrjá leiki í röð en þetta var annað tap Grindavíkurliðsins í röð. Tindastólsliðið tryggði sér sigur með því að vinna lokaleikhlutann 26-17 en þar fór Antonio Hester á kostum. 27. október 2017 23:00
Domino's Körfuboltakvöld: Matthías Orri er MVP deildarinnar Matthías Orri Sigurðarson var besti maður vallarins þegar ÍR vann Njarðvík, 82-79, í 4. umferð Domino's deildar karla á fimmtudaginn. Þetta var níundi deildarsigur ÍR á heimavelli í röð. 28. október 2017 21:30
Domino's Körfuboltakvöld: Er pabbi hans bensínbrúsi? Það getur ýmislegt gerst í beinni útsendingu eins og sannaðist í Domino's Körfuboltakvöldi í gær. 28. október 2017 16:14
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum