Domino's Körfuboltakvöld: Dabbi T viðurkenndi mistök og fékk hrós fyrir Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. október 2017 22:45 Strákarnir í Domino's Körfuboltakvöldi hrósuðu dómaranum Davíð Tómasi Tómassyni í þætti gærkvöldsins. Í byrjun 3. leikhluta í leik Grindavíkur og Tindastóls í gær dæmdi Davíð, eða Dabbi T eins og hann er stundum kallaður, skref á Sigurður Þorsteinsson, miðherja Grindavíkur. Hann áttaði sig hins vegar á að hann hefði gert mistök og dæmt eftir gömlu skrefareglunni og baðst strax afsökunar. „Þeir mega gera þetta. Maður virðir þetta við þá,“ sagði Hermann Hauksson. „Hann er að setja flott fordæmi fyrir aðra,“ bætti Kristinn Friðriksson við. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Ólafur: Hef engar áhyggjur af þessu Landsliðsmaðurinn Ólafur Ólafsson var ánægður með margt í leik Grindvíkinga þrátt fyrir tap gegn Tindastóli í kvöld. 27. október 2017 22:07 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Tindastóll 81-88 | Þrír sigrar í röð hjá Stólunum Tindastólsmenn sóttu tvö stig í Grindavík þegar liðið vann sjö stiga sigur á heimamönnum, 88-81, í lokaumferð 4. umferðar Domino´s deildar karla. Stólarnir hafa þar með unnið þrjá leiki í röð en þetta var annað tap Grindavíkurliðsins í röð. Tindastólsliðið tryggði sér sigur með því að vinna lokaleikhlutann 26-17 en þar fór Antonio Hester á kostum. 27. október 2017 23:00 Domino's Körfuboltakvöld: Matthías Orri er MVP deildarinnar Matthías Orri Sigurðarson var besti maður vallarins þegar ÍR vann Njarðvík, 82-79, í 4. umferð Domino's deildar karla á fimmtudaginn. Þetta var níundi deildarsigur ÍR á heimavelli í röð. 28. október 2017 21:30 Domino's Körfuboltakvöld: Er pabbi hans bensínbrúsi? Það getur ýmislegt gerst í beinni útsendingu eins og sannaðist í Domino's Körfuboltakvöldi í gær. 28. október 2017 16:14 Mest lesið Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Baráttan um Íslandsmeistaratitilinn ræðst í Síkinu Körfubolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Fótbolti Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Fótbolti Í beinni: Tottenham - Manchester United | Úrslitaleikur Evrópudeildarinnar Fótbolti „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Baráttan um Íslandsmeistaratitilinn ræðst í Síkinu Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Sjá meira
Strákarnir í Domino's Körfuboltakvöldi hrósuðu dómaranum Davíð Tómasi Tómassyni í þætti gærkvöldsins. Í byrjun 3. leikhluta í leik Grindavíkur og Tindastóls í gær dæmdi Davíð, eða Dabbi T eins og hann er stundum kallaður, skref á Sigurður Þorsteinsson, miðherja Grindavíkur. Hann áttaði sig hins vegar á að hann hefði gert mistök og dæmt eftir gömlu skrefareglunni og baðst strax afsökunar. „Þeir mega gera þetta. Maður virðir þetta við þá,“ sagði Hermann Hauksson. „Hann er að setja flott fordæmi fyrir aðra,“ bætti Kristinn Friðriksson við. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Ólafur: Hef engar áhyggjur af þessu Landsliðsmaðurinn Ólafur Ólafsson var ánægður með margt í leik Grindvíkinga þrátt fyrir tap gegn Tindastóli í kvöld. 27. október 2017 22:07 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Tindastóll 81-88 | Þrír sigrar í röð hjá Stólunum Tindastólsmenn sóttu tvö stig í Grindavík þegar liðið vann sjö stiga sigur á heimamönnum, 88-81, í lokaumferð 4. umferðar Domino´s deildar karla. Stólarnir hafa þar með unnið þrjá leiki í röð en þetta var annað tap Grindavíkurliðsins í röð. Tindastólsliðið tryggði sér sigur með því að vinna lokaleikhlutann 26-17 en þar fór Antonio Hester á kostum. 27. október 2017 23:00 Domino's Körfuboltakvöld: Matthías Orri er MVP deildarinnar Matthías Orri Sigurðarson var besti maður vallarins þegar ÍR vann Njarðvík, 82-79, í 4. umferð Domino's deildar karla á fimmtudaginn. Þetta var níundi deildarsigur ÍR á heimavelli í röð. 28. október 2017 21:30 Domino's Körfuboltakvöld: Er pabbi hans bensínbrúsi? Það getur ýmislegt gerst í beinni útsendingu eins og sannaðist í Domino's Körfuboltakvöldi í gær. 28. október 2017 16:14 Mest lesið Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Baráttan um Íslandsmeistaratitilinn ræðst í Síkinu Körfubolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Fótbolti Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Fótbolti Í beinni: Tottenham - Manchester United | Úrslitaleikur Evrópudeildarinnar Fótbolti „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Baráttan um Íslandsmeistaratitilinn ræðst í Síkinu Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Sjá meira
Ólafur: Hef engar áhyggjur af þessu Landsliðsmaðurinn Ólafur Ólafsson var ánægður með margt í leik Grindvíkinga þrátt fyrir tap gegn Tindastóli í kvöld. 27. október 2017 22:07
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Tindastóll 81-88 | Þrír sigrar í röð hjá Stólunum Tindastólsmenn sóttu tvö stig í Grindavík þegar liðið vann sjö stiga sigur á heimamönnum, 88-81, í lokaumferð 4. umferðar Domino´s deildar karla. Stólarnir hafa þar með unnið þrjá leiki í röð en þetta var annað tap Grindavíkurliðsins í röð. Tindastólsliðið tryggði sér sigur með því að vinna lokaleikhlutann 26-17 en þar fór Antonio Hester á kostum. 27. október 2017 23:00
Domino's Körfuboltakvöld: Matthías Orri er MVP deildarinnar Matthías Orri Sigurðarson var besti maður vallarins þegar ÍR vann Njarðvík, 82-79, í 4. umferð Domino's deildar karla á fimmtudaginn. Þetta var níundi deildarsigur ÍR á heimavelli í röð. 28. október 2017 21:30
Domino's Körfuboltakvöld: Er pabbi hans bensínbrúsi? Það getur ýmislegt gerst í beinni útsendingu eins og sannaðist í Domino's Körfuboltakvöldi í gær. 28. október 2017 16:14