Everybodys Golf: Aulalega skemmtilegur Samúel Karl Ólason skrifar 25. september 2017 16:00 Nýjasti leikurinn í Everybody‘s Golf seríunni kom mér skemmtilega á óvart. Ég hef ekki spilað fyrri leiki seríunnar og „ragequit-aði“ nokkrum sinnum en skemmti mér þó konunglega. Framleiðendur leiksins taka sig alls ekki alvarlega og leiknum ætlað að vera lítið annað en skemmtilegur. Það tekst ágætlega. Leikurinn hentar börnum sem vilja læra um golf, eða eiga foreldra sem vilja að þau læri um golf (sem er líklegra), en annars er erfitt að segja mikið um Everybody‘s Golf annað en að leikurinn sé einmitt skemmtilegur og að mörgu leyti er hann meiri hlutverkaleikur en golfleikur. Það er reyndar líka hægt að veiða fisk og fara í spurningaleiki í leiknum.Í byrjun leiksins þurfa spilarar að búa til persónu og læra helstu tökin. Persónusköpunin er fjölbreytt og mér tókst að búa til einstaklega Samma-legan Avatar. Þegar spilarar hafa tekið fyrstu þrepin er þó í rauninni búið að læra mest allt. Það er ekki mikið sem stendur spilurum til boða þegar kemur að fínpússun högga. Í fyrstu allavega. Nauðsynlegt er að sigra nokkurs konar endakarla til að öðlast og læra á þá hæfileika. Sömuleiðis verður Avatar spilara sífellt betri eftir því sem hann spilar meira og með því að ná góðu höggi með ákveðinni kylfu verður Avatarinn betri með þeirri kylfu. Þar að auki þurfa spilarar að sigra velli til að opna fleiri og öðruvísi velli. Auk einspilunar er einnig hægt að spila á netinu. Bæði í einkaleikjum við vini sína og einnig á stórum mótum þar sem fjölmargir spilarar koma saman á golfvelli, í nokkurs konar „Open World“ umhverfi, og keppa um hver sé best(ur).Þrátt fyrir að ég hafi skemmt mér vel í leiknum, dreg ég í efa að hann muni halda áhuga mínum lengi. Sérstaklega þar sem ég hef nákvæmlega engan áhuga á golfi. Það hvað leikurinn er aulalegur og skemmtilegur er þó heillandi. Leikjadómar Leikjavísir Mest lesið Danakonungur sagður hafa daðrað við Þórdísi Lífið Þakklátur starfsfólki Landspítalans eftir mótorhjólaslys Lífið Þórdís slær á slúðursögurnar og þykir miður að fjallað sé um þær á Íslandi Lífið „Hæfileikarnir hafa ekkert með kílóin að gera“ Lífið Tilkynna óléttu tveimur mánuðum eftir brúðkaup Lífið Sænskir áhrifavaldar hrifnir af klæðaburði íslenskra kvenna Lífið Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Bíó og sjónvarp Eyddi Youtube síðu sonarins Lífið Björgólfur Thor selur 200 fermetra glæsiíbúð við höfnina Lífið Vekur athygli á einkennum heilaslags í minningu móður sinnar Lífið Fleiri fréttir CCP kynnir nýjan leik til sögunnar COD Black Ops 6: Myrkraverkin hafa sjaldan verið betri Steindi og Gunnar Nelson spila með GameTíví Íslendingar berjast hjá GameTíví GameTíví: Koma vetrarbrautinni til bjargar í Space Marine Until Dawn: Flott endurgerð á hryllilegum leik GameTíví: Jökull leiðir strákana til sigurs Árlegt „Fifa“mót GameTíví GameTíví: Heldur för sinni um Night City áfram God of War Ragnarök á PC: Kratos er enn klikkaður Stiklusúpa: Allt það helsta frá kynningu Sony í gær GameTíví: Íslendingaslagur í Warzone Space Marine 2: Fyrirtaks skemmtun af gamla skólanum Ólympíukvöld hjá GameTíví GameTíví: Plortedo spilar sig gegnum Night City CCP kynnir nýjan leik í söguheimi EVE Online GameTíví: Skúrkur í skýjunum GameTíví: Stefna á þrjá sigra í Warzone Astro Bot: Astro stígur ekki feilspor í nánast fullkomnum leik Star Wars heimurinn skoðaður í GameTíví Star Wars Outlaws: Ekki eins hræðilegur og internetið segir Endurgreiða þeim fáu sem keyptu Concord GameTíví: Snúa hlekkjaðir saman úr sumarfríi Sjá meira
Nýjasti leikurinn í Everybody‘s Golf seríunni kom mér skemmtilega á óvart. Ég hef ekki spilað fyrri leiki seríunnar og „ragequit-aði“ nokkrum sinnum en skemmti mér þó konunglega. Framleiðendur leiksins taka sig alls ekki alvarlega og leiknum ætlað að vera lítið annað en skemmtilegur. Það tekst ágætlega. Leikurinn hentar börnum sem vilja læra um golf, eða eiga foreldra sem vilja að þau læri um golf (sem er líklegra), en annars er erfitt að segja mikið um Everybody‘s Golf annað en að leikurinn sé einmitt skemmtilegur og að mörgu leyti er hann meiri hlutverkaleikur en golfleikur. Það er reyndar líka hægt að veiða fisk og fara í spurningaleiki í leiknum.Í byrjun leiksins þurfa spilarar að búa til persónu og læra helstu tökin. Persónusköpunin er fjölbreytt og mér tókst að búa til einstaklega Samma-legan Avatar. Þegar spilarar hafa tekið fyrstu þrepin er þó í rauninni búið að læra mest allt. Það er ekki mikið sem stendur spilurum til boða þegar kemur að fínpússun högga. Í fyrstu allavega. Nauðsynlegt er að sigra nokkurs konar endakarla til að öðlast og læra á þá hæfileika. Sömuleiðis verður Avatar spilara sífellt betri eftir því sem hann spilar meira og með því að ná góðu höggi með ákveðinni kylfu verður Avatarinn betri með þeirri kylfu. Þar að auki þurfa spilarar að sigra velli til að opna fleiri og öðruvísi velli. Auk einspilunar er einnig hægt að spila á netinu. Bæði í einkaleikjum við vini sína og einnig á stórum mótum þar sem fjölmargir spilarar koma saman á golfvelli, í nokkurs konar „Open World“ umhverfi, og keppa um hver sé best(ur).Þrátt fyrir að ég hafi skemmt mér vel í leiknum, dreg ég í efa að hann muni halda áhuga mínum lengi. Sérstaklega þar sem ég hef nákvæmlega engan áhuga á golfi. Það hvað leikurinn er aulalegur og skemmtilegur er þó heillandi.
Leikjadómar Leikjavísir Mest lesið Danakonungur sagður hafa daðrað við Þórdísi Lífið Þakklátur starfsfólki Landspítalans eftir mótorhjólaslys Lífið Þórdís slær á slúðursögurnar og þykir miður að fjallað sé um þær á Íslandi Lífið „Hæfileikarnir hafa ekkert með kílóin að gera“ Lífið Tilkynna óléttu tveimur mánuðum eftir brúðkaup Lífið Sænskir áhrifavaldar hrifnir af klæðaburði íslenskra kvenna Lífið Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Bíó og sjónvarp Eyddi Youtube síðu sonarins Lífið Björgólfur Thor selur 200 fermetra glæsiíbúð við höfnina Lífið Vekur athygli á einkennum heilaslags í minningu móður sinnar Lífið Fleiri fréttir CCP kynnir nýjan leik til sögunnar COD Black Ops 6: Myrkraverkin hafa sjaldan verið betri Steindi og Gunnar Nelson spila með GameTíví Íslendingar berjast hjá GameTíví GameTíví: Koma vetrarbrautinni til bjargar í Space Marine Until Dawn: Flott endurgerð á hryllilegum leik GameTíví: Jökull leiðir strákana til sigurs Árlegt „Fifa“mót GameTíví GameTíví: Heldur för sinni um Night City áfram God of War Ragnarök á PC: Kratos er enn klikkaður Stiklusúpa: Allt það helsta frá kynningu Sony í gær GameTíví: Íslendingaslagur í Warzone Space Marine 2: Fyrirtaks skemmtun af gamla skólanum Ólympíukvöld hjá GameTíví GameTíví: Plortedo spilar sig gegnum Night City CCP kynnir nýjan leik í söguheimi EVE Online GameTíví: Skúrkur í skýjunum GameTíví: Stefna á þrjá sigra í Warzone Astro Bot: Astro stígur ekki feilspor í nánast fullkomnum leik Star Wars heimurinn skoðaður í GameTíví Star Wars Outlaws: Ekki eins hræðilegur og internetið segir Endurgreiða þeim fáu sem keyptu Concord GameTíví: Snúa hlekkjaðir saman úr sumarfríi Sjá meira