Hvað ert þú að gera? Pétur Sigurðsson skrifar 7. september 2017 10:43 Þegar ég fylgist með umræðunni og auglýsingum á Íslandi í dag, fer ég ósjálfrátt að hugsa um hrunið á fasteignamarkaðnum í Florida. Hvernig mér tókst að lifa sæmilegu lífi á því að selja eignir fyrir bæði Íslendinga og Amerikana, sem voru komnir í vandræði með eignirnar sínar og horfðu fram á nauðungarsölu. Þetta voru erfið spor fyrir þá sem lentu í þessu og fylgdi því bæði þunglyndi og kvíði. Menn höfðu áhyggjur af því hvort þetta hefði áhrif á framtíð þeirra, hvort bankarnir myndu elta þá til Íslands til að innheimta, hvort þetta hefði áhrif á þeirra getu til þess að ferðast um Bandaríkin og svo framvegis. Að selja fasteignir í skortsölu hérna í Bandaríkjunum er ekki skemmtilegt verk, maður er endalaust í símanum að ræða við bankastarfsmenn sem eru orðnir hundleiðir á skortsölum, maður er að reyna að fá staðfest að þeir séu með öll gögnin sem maður sendi í skjalapakkanum sínum (týnist í 50% tilfella) og síðan að ýta á að skjalapakkinn komist í loka endurskoðun. Það eina skemmtilega við skortsölur er þegar maður getur tilkynnt seljandanum að það sé búið að samþykkja söluna og að eftirstöðvarnar af láninu verða felldar niður. Það tók suma smá tíma að skilja að þeir myndu labba frá húsinu með hreint bak. Þegar ég var að vinna með þessu ólánsama fólki, þá reyndi ég að komast að því af hverju það væri komið í þessa stöðu. Þar sem það var ekki alltaf augljóst á skjalapakkanum sem ég útbjó fyrir lánafyrirtækin, þá þurfti ég að hnísast um þeirra hagi og hvernig þau komust í þessa stöðu. Í sumum tilfellum voru það óviðráðanlegar aðstæður svo sem veikindi eða andlát sem voru valdurinn af vandamálum þeirra en í flestum tilfellunum upplýsingarskortur. Þegar þetta fólk keypti eignirnar þá var ekki farið yfir það með þeim hvað það kostaði að eiga, reka og selja eignir í Florida ásamt því að það var ekki upplýst um notagildi eignarinnar og hvað væri heimilt að gera í hverfinu sem eignin var staðsett í. Ég lít á það sem skyldu fasteignasalans að upplýsa kaupendur um: Hver er kostnaðurinn við að kaupa eignir, hvað kostar að reka eignirnar og hvað kostar að selja eignirnar. Einnig fjalla ég oft um það hversu auðvelt eða erfitt það er að selja eignirnar en það fer mikið eftir stærð og hverfum. Ásæðan fyrir því að ég rita þessa grein er að ég vil benda fólki á að það þarf að hugsa sinn gang áður en það setur undirskrift sína á kaupsamning. Þið þurfið að biðja um sundurliðun á kostnaðnum við að kaupa eignina, sundurliðun á lánakostnaðnum, hversu há eru fasteignagjöldin af eign í þeim verðflokki sem þið eruð að kaupa í, er eignin í Samfélagsþróunarhverfi (CDD) með sérstökum fasteignagjöldum. Hvað kostar að tryggja eignina. Hvað eru hverfafélagsgjöldin há, er líka hússjóður sem þarf að greiða í. Hvað kostar, rafmagn, vatn, sorphirða, frárennslisvant, skolp frárennsli, kapalkerfi, sími ofl. Þá kemur einnig að viðhaldi, lóðarhirðu, meindýraeyðingu og fleirru. Ég gæti haldið áfram hérna og talað um sölukosnað og fleirra, en ég held að þið skiljið hvað ég er að fara. Ef þið ætlið að kaupa eignir erlendis í landi sem þið hafið ekki búið í, þá verðið þið að kynna ykkur vel hvað þið eruð að fara út í. Munið að þið þurfið að byðja fasteignasalann sem er að lýsa eigninni um skírteini, sá sem er með skírteini er tryggður í Florida. Höfundur er fasteignasali í mið Florida og eigandi The Viking Team, Realty. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk Vilhjálmur H. Vilhjálmsson Skoðun Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson Skoðun Hvernig varð staðan svona í Hafnarfirði? Einar Geir Þorsteinsson Skoðun Skattahækkanir í felum – árás á heimilin Lóa Jóhannsdóttir Skoðun Saman gegn fúski Benedikta Guðrún Svavarsdóttir Skoðun Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson Skoðun Af hverju umræðan um Eurovision, Ísrael og jólin hrynur þegar raunveruleikinn bankar upp á Hilmar Kristinsson Skoðun Innflytjendur, samningar og staðreyndir Birgir Orri Ásgrímsson Skoðun Samherjarnir Ingi Freyr og Georg Helgi Páll Steingrímsson Skoðun Að fyrirgefa sjálfum sér Sigurður Árni Reynisson Skoðun Skoðun Skoðun Setjum við Ísland í fyrsta sæti? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Skattahækkanir í felum – árás á heimilin Lóa Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Að fyrirgefa sjálfum sér Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Hér starfa líka (alls konar) konur Selma Svavarsdóttir skrifar Skoðun Kílómetragjald í blindgötu – þegar stjórnvöld misskilja ferðaþjónustuna Þórir Garðarsson skrifar Skoðun 5 vaxtalækkanir á einu ári Arna Lára Jónsdóttir skrifar Skoðun Falskur finnst mér tónninn Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Treystir Viðreisn þjóðinni í raun? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Þingmaður með hálfsannleik um voffann Úffa Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Allt fyrir ekkert – eða ekkert fyrir allt? Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Glansmynd án innihalds Árni Rúnar Þorvaldsson skrifar Skoðun Kæra Kristrún, eru Fjarðarheiðargöng of dýr? Helgi Hlynur Ásgrímsson skrifar Skoðun Samvinna er eitt en samruni allt annað Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Eyðilegging Kvikmyndasafns Íslands Sigurjón Baldur Hafsteinsson skrifar Skoðun Ráðherra sem talar um hlýju en tekur úrræði af veikum Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar Skoðun Saman gegn fúski Benedikta Guðrún Svavarsdóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórn grefur undan samkeppni, þú munt borga meira Grétar Ingi Erlendsson,Erla Sif Markúsdóttir,Guðbergur Kristjánsson skrifar Skoðun Hvernig varð staðan svona í Hafnarfirði? Einar Geir Þorsteinsson skrifar Skoðun Samherjarnir Ingi Freyr og Georg Helgi Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Minna stress meiri ró! Magnús Jóhann Hjartarson skrifar Skoðun Innflytjendur, samningar og staðreyndir Birgir Orri Ásgrímsson skrifar Skoðun Vindmyllur Þórðar Snæs Stefanía Kolbrún Ásbjörnsdóttir skrifar Skoðun Ál- og kísilmarkaðir í hringiðu heimsmála Tinna Traustadóttir skrifar Skoðun Útgerðarmenn vaknið, virkjum nýjustu vísindi Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Hversu margar ókeypis máltíðir finnur þú í desember? Þorbjörg Sandra Bakke skrifar Skoðun Sjálfgefin íslenska – Hvernig? Ólafur Guðsteinn Kristjánsson skrifar Skoðun Vonbrigði í Vaxtamáli Breki Karlsson skrifar Skoðun Reykjalundur – lífsbjargandi þjónusta í 80 ár Magnús Sigurjón Olsen Guðmundsson skrifar Sjá meira
Þegar ég fylgist með umræðunni og auglýsingum á Íslandi í dag, fer ég ósjálfrátt að hugsa um hrunið á fasteignamarkaðnum í Florida. Hvernig mér tókst að lifa sæmilegu lífi á því að selja eignir fyrir bæði Íslendinga og Amerikana, sem voru komnir í vandræði með eignirnar sínar og horfðu fram á nauðungarsölu. Þetta voru erfið spor fyrir þá sem lentu í þessu og fylgdi því bæði þunglyndi og kvíði. Menn höfðu áhyggjur af því hvort þetta hefði áhrif á framtíð þeirra, hvort bankarnir myndu elta þá til Íslands til að innheimta, hvort þetta hefði áhrif á þeirra getu til þess að ferðast um Bandaríkin og svo framvegis. Að selja fasteignir í skortsölu hérna í Bandaríkjunum er ekki skemmtilegt verk, maður er endalaust í símanum að ræða við bankastarfsmenn sem eru orðnir hundleiðir á skortsölum, maður er að reyna að fá staðfest að þeir séu með öll gögnin sem maður sendi í skjalapakkanum sínum (týnist í 50% tilfella) og síðan að ýta á að skjalapakkinn komist í loka endurskoðun. Það eina skemmtilega við skortsölur er þegar maður getur tilkynnt seljandanum að það sé búið að samþykkja söluna og að eftirstöðvarnar af láninu verða felldar niður. Það tók suma smá tíma að skilja að þeir myndu labba frá húsinu með hreint bak. Þegar ég var að vinna með þessu ólánsama fólki, þá reyndi ég að komast að því af hverju það væri komið í þessa stöðu. Þar sem það var ekki alltaf augljóst á skjalapakkanum sem ég útbjó fyrir lánafyrirtækin, þá þurfti ég að hnísast um þeirra hagi og hvernig þau komust í þessa stöðu. Í sumum tilfellum voru það óviðráðanlegar aðstæður svo sem veikindi eða andlát sem voru valdurinn af vandamálum þeirra en í flestum tilfellunum upplýsingarskortur. Þegar þetta fólk keypti eignirnar þá var ekki farið yfir það með þeim hvað það kostaði að eiga, reka og selja eignir í Florida ásamt því að það var ekki upplýst um notagildi eignarinnar og hvað væri heimilt að gera í hverfinu sem eignin var staðsett í. Ég lít á það sem skyldu fasteignasalans að upplýsa kaupendur um: Hver er kostnaðurinn við að kaupa eignir, hvað kostar að reka eignirnar og hvað kostar að selja eignirnar. Einnig fjalla ég oft um það hversu auðvelt eða erfitt það er að selja eignirnar en það fer mikið eftir stærð og hverfum. Ásæðan fyrir því að ég rita þessa grein er að ég vil benda fólki á að það þarf að hugsa sinn gang áður en það setur undirskrift sína á kaupsamning. Þið þurfið að biðja um sundurliðun á kostnaðnum við að kaupa eignina, sundurliðun á lánakostnaðnum, hversu há eru fasteignagjöldin af eign í þeim verðflokki sem þið eruð að kaupa í, er eignin í Samfélagsþróunarhverfi (CDD) með sérstökum fasteignagjöldum. Hvað kostar að tryggja eignina. Hvað eru hverfafélagsgjöldin há, er líka hússjóður sem þarf að greiða í. Hvað kostar, rafmagn, vatn, sorphirða, frárennslisvant, skolp frárennsli, kapalkerfi, sími ofl. Þá kemur einnig að viðhaldi, lóðarhirðu, meindýraeyðingu og fleirru. Ég gæti haldið áfram hérna og talað um sölukosnað og fleirra, en ég held að þið skiljið hvað ég er að fara. Ef þið ætlið að kaupa eignir erlendis í landi sem þið hafið ekki búið í, þá verðið þið að kynna ykkur vel hvað þið eruð að fara út í. Munið að þið þurfið að byðja fasteignasalann sem er að lýsa eigninni um skírteini, sá sem er með skírteini er tryggður í Florida. Höfundur er fasteignasali í mið Florida og eigandi The Viking Team, Realty.
Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson Skoðun
Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson Skoðun
Af hverju umræðan um Eurovision, Ísrael og jólin hrynur þegar raunveruleikinn bankar upp á Hilmar Kristinsson Skoðun
Skoðun Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson skrifar
Skoðun Kílómetragjald í blindgötu – þegar stjórnvöld misskilja ferðaþjónustuna Þórir Garðarsson skrifar
Skoðun Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson skrifar
Skoðun Ríkisstjórn grefur undan samkeppni, þú munt borga meira Grétar Ingi Erlendsson,Erla Sif Markúsdóttir,Guðbergur Kristjánsson skrifar
Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson Skoðun
Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson Skoðun
Af hverju umræðan um Eurovision, Ísrael og jólin hrynur þegar raunveruleikinn bankar upp á Hilmar Kristinsson Skoðun