Hraðaheimsmet í hálfri mílu Finnur Thorlacius skrifar 31. ágúst 2017 14:34 Það felast 2.500 hestöfl undir húddinu á þessum Audi R8 bíl. Um daginn var sett nýtt hraðaheimsmet í hálfri mílu og náði Audi R8 bíll 394 km/klst endahraða og hefur enginn náð meiri hraða eftir svo stuttan sprett. Þessi Audi R8 bíll er heldur enginn venjulegur bíll því vél hans sturtar út 2.500 hestöflum til allra hjólanna með nitro eldsneyti. Hefðbundinn Audi R8 með sína V10 og 5,2 lítra vél er 610 hestöfl. Metbílnum var breytt af Underground Racing og fékk hann svokallaðar X Version biturbo frá þeim, eða tvær risastórar forþjöppur. Þessi breyting Underground Racing fæst ekki alveg ókeypis, en hún kostar 99.000 dollara. Audi R8 bíllinn náði metinu af Lamborghini Huracán sem náði hafði árið 2015 384 km/klst. Sjá má metslátt Audi R8 bílsins í meðfylgjandi myndskeiði. Mest lesið Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Innlent Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Innlent Steinn reistur við með eins konar blöðrum Innlent „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Innlent Dúxinn fjarri góðu gamni Innlent Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Innlent
Um daginn var sett nýtt hraðaheimsmet í hálfri mílu og náði Audi R8 bíll 394 km/klst endahraða og hefur enginn náð meiri hraða eftir svo stuttan sprett. Þessi Audi R8 bíll er heldur enginn venjulegur bíll því vél hans sturtar út 2.500 hestöflum til allra hjólanna með nitro eldsneyti. Hefðbundinn Audi R8 með sína V10 og 5,2 lítra vél er 610 hestöfl. Metbílnum var breytt af Underground Racing og fékk hann svokallaðar X Version biturbo frá þeim, eða tvær risastórar forþjöppur. Þessi breyting Underground Racing fæst ekki alveg ókeypis, en hún kostar 99.000 dollara. Audi R8 bíllinn náði metinu af Lamborghini Huracán sem náði hafði árið 2015 384 km/klst. Sjá má metslátt Audi R8 bílsins í meðfylgjandi myndskeiði.
Mest lesið Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Innlent Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Innlent Steinn reistur við með eins konar blöðrum Innlent „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Innlent Dúxinn fjarri góðu gamni Innlent Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Innlent