GameTíví: Hvaða leikir líta dagsins ljós í september Samúel Karl Ólason skrifar 29. ágúst 2017 19:05 Nýr mánuður fer að hefjast og honum fylgja nýir tölvuleikir. Þau Óli, Donna og Tryggvi fóru yfir þá helstu leiki sem koma út. Mánuðurinn er pakkaður samkvæmt Óla. Fyrstur er leikurinn Knack 2 sem kemur út þann 5. september. Honum fylgir svo leikurinn Destiny 2 sem óhætt er að segja að margir bíði eftir. September er mikill fótboltamánuður og koma bæði Pro Evolution Soccer út og FIFA 18. Sömuleiðis kemur nýjasti NBA 2K út í mánuðinum og Total War: Warhammer 2. Það er af nógu að taka. Gametíví Leikjavísir Mest lesið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Fleiri fréttir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Sjá meira
Nýr mánuður fer að hefjast og honum fylgja nýir tölvuleikir. Þau Óli, Donna og Tryggvi fóru yfir þá helstu leiki sem koma út. Mánuðurinn er pakkaður samkvæmt Óla. Fyrstur er leikurinn Knack 2 sem kemur út þann 5. september. Honum fylgir svo leikurinn Destiny 2 sem óhætt er að segja að margir bíði eftir. September er mikill fótboltamánuður og koma bæði Pro Evolution Soccer út og FIFA 18. Sömuleiðis kemur nýjasti NBA 2K út í mánuðinum og Total War: Warhammer 2. Það er af nógu að taka.
Gametíví Leikjavísir Mest lesið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Fleiri fréttir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Sjá meira