Dollarinn tekið dýfu í forsetatíð Donalds Trump Sæunn Gísladóttir skrifar 5. ágúst 2017 06:00 Gengi dollara hefur lækkað í hverjum mánuði fimm mánuði í röð í embættistíð Trump. vísir/getty Frá því að Donald Trump Bandaríkjaforseti sór embættiseið í janúar hefur gengi Bandaríkjadals lækkað verulega. Á miðvikudaginn náði dollarinn fimmtán mánaða lægð samtímis því að Dow Jones hlutabréfavísitalan náði methæð. CNN greinir frá því að gengi Bandaríkjadals hafi hækkað frá því að Trump var kosinn og þar til hann tók við embætti og náð meðal annars 14 ára hæð þegar útlit var fyrir að Trump myndi lækka fyrirtækjaskatta og ýta undir hagvöxt. Búist var við að Trump og bandaríska þingið myndu hafa þau áhrif að bandaríski seðlabankinn hækkaði stýrivexti hraðar en áður. Trump hefur hins vegar ekki náð mörgum stefnumálum sínum í gegn á fyrstu sex mánuðum í embætti. Einnig hefur hagvöxtur í Evrópu haft neikvæð áhrif á þróun gengis Bandaríkjadals. Dollaravísitalan þar sem dollarinn er borinn saman við aðrar helstu myntir heimsins hefur lækkað um tíu prósent síðan í byrjun janúar. Gengið hefur lækkað í hverjum mánuði fimm mánuði í röð og hefur slíkt ekki gerst síðan árið 2011. Donald Trump Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Viðskipti innlent Vill að Landsbankinn greiði meiri arð í ríkissjóð í stað þess að byggja "glæsihöll“ Viðskipti innlent Smáhýsin frá BYKO eru vinsæll valkostur fyrir hvaða tilefni sem er Samstarf Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Frá því að Donald Trump Bandaríkjaforseti sór embættiseið í janúar hefur gengi Bandaríkjadals lækkað verulega. Á miðvikudaginn náði dollarinn fimmtán mánaða lægð samtímis því að Dow Jones hlutabréfavísitalan náði methæð. CNN greinir frá því að gengi Bandaríkjadals hafi hækkað frá því að Trump var kosinn og þar til hann tók við embætti og náð meðal annars 14 ára hæð þegar útlit var fyrir að Trump myndi lækka fyrirtækjaskatta og ýta undir hagvöxt. Búist var við að Trump og bandaríska þingið myndu hafa þau áhrif að bandaríski seðlabankinn hækkaði stýrivexti hraðar en áður. Trump hefur hins vegar ekki náð mörgum stefnumálum sínum í gegn á fyrstu sex mánuðum í embætti. Einnig hefur hagvöxtur í Evrópu haft neikvæð áhrif á þróun gengis Bandaríkjadals. Dollaravísitalan þar sem dollarinn er borinn saman við aðrar helstu myntir heimsins hefur lækkað um tíu prósent síðan í byrjun janúar. Gengið hefur lækkað í hverjum mánuði fimm mánuði í röð og hefur slíkt ekki gerst síðan árið 2011.
Donald Trump Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Viðskipti innlent Vill að Landsbankinn greiði meiri arð í ríkissjóð í stað þess að byggja "glæsihöll“ Viðskipti innlent Smáhýsin frá BYKO eru vinsæll valkostur fyrir hvaða tilefni sem er Samstarf Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Vill að Landsbankinn greiði meiri arð í ríkissjóð í stað þess að byggja "glæsihöll“ Viðskipti innlent
Vill að Landsbankinn greiði meiri arð í ríkissjóð í stað þess að byggja "glæsihöll“ Viðskipti innlent