Dollarinn tekið dýfu í forsetatíð Donalds Trump Sæunn Gísladóttir skrifar 5. ágúst 2017 06:00 Gengi dollara hefur lækkað í hverjum mánuði fimm mánuði í röð í embættistíð Trump. vísir/getty Frá því að Donald Trump Bandaríkjaforseti sór embættiseið í janúar hefur gengi Bandaríkjadals lækkað verulega. Á miðvikudaginn náði dollarinn fimmtán mánaða lægð samtímis því að Dow Jones hlutabréfavísitalan náði methæð. CNN greinir frá því að gengi Bandaríkjadals hafi hækkað frá því að Trump var kosinn og þar til hann tók við embætti og náð meðal annars 14 ára hæð þegar útlit var fyrir að Trump myndi lækka fyrirtækjaskatta og ýta undir hagvöxt. Búist var við að Trump og bandaríska þingið myndu hafa þau áhrif að bandaríski seðlabankinn hækkaði stýrivexti hraðar en áður. Trump hefur hins vegar ekki náð mörgum stefnumálum sínum í gegn á fyrstu sex mánuðum í embætti. Einnig hefur hagvöxtur í Evrópu haft neikvæð áhrif á þróun gengis Bandaríkjadals. Dollaravísitalan þar sem dollarinn er borinn saman við aðrar helstu myntir heimsins hefur lækkað um tíu prósent síðan í byrjun janúar. Gengið hefur lækkað í hverjum mánuði fimm mánuði í röð og hefur slíkt ekki gerst síðan árið 2011. Donald Trump Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Fleiri fréttir SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Frá því að Donald Trump Bandaríkjaforseti sór embættiseið í janúar hefur gengi Bandaríkjadals lækkað verulega. Á miðvikudaginn náði dollarinn fimmtán mánaða lægð samtímis því að Dow Jones hlutabréfavísitalan náði methæð. CNN greinir frá því að gengi Bandaríkjadals hafi hækkað frá því að Trump var kosinn og þar til hann tók við embætti og náð meðal annars 14 ára hæð þegar útlit var fyrir að Trump myndi lækka fyrirtækjaskatta og ýta undir hagvöxt. Búist var við að Trump og bandaríska þingið myndu hafa þau áhrif að bandaríski seðlabankinn hækkaði stýrivexti hraðar en áður. Trump hefur hins vegar ekki náð mörgum stefnumálum sínum í gegn á fyrstu sex mánuðum í embætti. Einnig hefur hagvöxtur í Evrópu haft neikvæð áhrif á þróun gengis Bandaríkjadals. Dollaravísitalan þar sem dollarinn er borinn saman við aðrar helstu myntir heimsins hefur lækkað um tíu prósent síðan í byrjun janúar. Gengið hefur lækkað í hverjum mánuði fimm mánuði í röð og hefur slíkt ekki gerst síðan árið 2011.
Donald Trump Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Fleiri fréttir SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf