Sebastian Vettel á ráspól í Ungverjalandi Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 29. júlí 2017 12:57 Vettel var fljótastur í dag. Vísir/Getty Sebastian Vettel á Ferrari var fljótastur í tímatökunni fyrir Formúlu 1 kappaksturinn sem fram fer í Ungverjalandi á morgun. Kimi Raikkonen á Ferrari varð annar og Valtteri Bottas á Mercedes þriðji. Felipe Massa gat ekki tekið þátt í tímatökunni hann var með sýkingu í innra eyranu. Paul di Resta tók sæti hans í Williams bílnum. Hann hafði þangað til tímatakan hófst, aldrei ekið Williams bílnum. Di Resta ók síðast í Formúlu 1 árið 2013 þegar hann ók fyrir Force India liðið.Fyrsta lota Ferrari, Red Bull og Mercedes bílarnir áttu fyrstu sex sætin í fyrstu lotunni. Hópurinn var ansi þéttur en allir ökumennirnir voru á sömu sekúndunni. Vettel var hraðastur á Ferrari. Þeir sem féllu úr leik í fyrstu lotu voru; Sauber ökumennirnir, Williams ökumennirnir og Kevin Magnussen á Haas.Paul di Resta fékk allt í einu tækifæri til að keyra Williams bíl Felipe Massa í dag. Það verður áhugavert að fylgjast með honum á morgun.Vísir/GettyÖnnur lota Hamilton fór strax af stað í annarri lotu en bíllinn var ekki að svara beiðnum hans eins og hann hefði viljað. Hann kvartaði í talstöðinni yfir titring í dekkjunum. Það er afar vont í annarri lotu því tíu fljótustu ræsa á þeim dekkjum sem þeir settu hraðasta tímann í annarri lotu á. Hamilton kom aftur út til að setja hraðari tíma á öðrum dekkjum. Báðir McLaren bílarnir komust áfram í þriðju lotu. Það færir stoðir undir þá kenningu að McLaren bíllinn virkaði vel á bautinni í Ungverjalandi. Í annarri lotu féllu út; Romain Grosjean á Haas, Force India ökumennirnir, Daniil Kvyat á Toro Rosso og Jolyon Palmer á Renault.Þriðja lota Hamilton var enn í vandræðum með jafnvægið og gripið í bílnum og klúðraði sinni fyrstu tilraun í þriðju lotu. Á meðan setti Vettel hraðasta hringinn á brautinni í fyrstu tilraun þriðju lotu. Vettel hélt sinni stöðu í harðri baráttu við liðsfélaga sinn undir lokin. Vettel náði þar með sínum öðrum ráspól á árinu og Kimi Raikkonen varð annar.Hér að neðan má sjá öll helstu úrslit helgarinnar á gagnvirku brautarkorti. Formúla Tengdar fréttir Daniel Ricciardo fljótastur á föstudegi Daniel Ricciardo á Red Bull var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir ungverska kappaksturinn sem fram fer um helgina. Uppfærslurnar á Red Bull bílnum greinilega að virka vel. 28. júlí 2017 22:00 Mercedes: Honda vélin mun verða góð innan skamms Yfirmaður vélamála hjá Mercedes liðinu varar við því að Honda vélin sé vanmetin. Andy Cowell segir að Honda vélin verði góð mjög fljótt. 25. júlí 2017 08:00 Geislabaugurinn kominn til að vera í Formúlu 1 Ákvörðun hefur verið tekin um að gera höfuðvörn að skyldubúnaði í Formúlu 1 á næsta ári. Hin svokallaða geislabaugs-vörn hefur orðið fyrir valinu. 21. júlí 2017 20:15 Renault: Kubica tekur ekki sæti Palmer í ár Renault liðið í Formúlu 1 þvertekur fyrir að Robert Kubica muni taka sæti Jolyon Palmer hjá liðinu á þessu ári. Palmer hefur átt erfitt uppdráttar og Kubica hefur verið að prófa bíla liðsins að undanförnu. 27. júlí 2017 22:30 Mest lesið „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti „Ég hef hluti að gera hér“ Körfubolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Handbolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Sebastian Vettel á Ferrari var fljótastur í tímatökunni fyrir Formúlu 1 kappaksturinn sem fram fer í Ungverjalandi á morgun. Kimi Raikkonen á Ferrari varð annar og Valtteri Bottas á Mercedes þriðji. Felipe Massa gat ekki tekið þátt í tímatökunni hann var með sýkingu í innra eyranu. Paul di Resta tók sæti hans í Williams bílnum. Hann hafði þangað til tímatakan hófst, aldrei ekið Williams bílnum. Di Resta ók síðast í Formúlu 1 árið 2013 þegar hann ók fyrir Force India liðið.Fyrsta lota Ferrari, Red Bull og Mercedes bílarnir áttu fyrstu sex sætin í fyrstu lotunni. Hópurinn var ansi þéttur en allir ökumennirnir voru á sömu sekúndunni. Vettel var hraðastur á Ferrari. Þeir sem féllu úr leik í fyrstu lotu voru; Sauber ökumennirnir, Williams ökumennirnir og Kevin Magnussen á Haas.Paul di Resta fékk allt í einu tækifæri til að keyra Williams bíl Felipe Massa í dag. Það verður áhugavert að fylgjast með honum á morgun.Vísir/GettyÖnnur lota Hamilton fór strax af stað í annarri lotu en bíllinn var ekki að svara beiðnum hans eins og hann hefði viljað. Hann kvartaði í talstöðinni yfir titring í dekkjunum. Það er afar vont í annarri lotu því tíu fljótustu ræsa á þeim dekkjum sem þeir settu hraðasta tímann í annarri lotu á. Hamilton kom aftur út til að setja hraðari tíma á öðrum dekkjum. Báðir McLaren bílarnir komust áfram í þriðju lotu. Það færir stoðir undir þá kenningu að McLaren bíllinn virkaði vel á bautinni í Ungverjalandi. Í annarri lotu féllu út; Romain Grosjean á Haas, Force India ökumennirnir, Daniil Kvyat á Toro Rosso og Jolyon Palmer á Renault.Þriðja lota Hamilton var enn í vandræðum með jafnvægið og gripið í bílnum og klúðraði sinni fyrstu tilraun í þriðju lotu. Á meðan setti Vettel hraðasta hringinn á brautinni í fyrstu tilraun þriðju lotu. Vettel hélt sinni stöðu í harðri baráttu við liðsfélaga sinn undir lokin. Vettel náði þar með sínum öðrum ráspól á árinu og Kimi Raikkonen varð annar.Hér að neðan má sjá öll helstu úrslit helgarinnar á gagnvirku brautarkorti.
Formúla Tengdar fréttir Daniel Ricciardo fljótastur á föstudegi Daniel Ricciardo á Red Bull var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir ungverska kappaksturinn sem fram fer um helgina. Uppfærslurnar á Red Bull bílnum greinilega að virka vel. 28. júlí 2017 22:00 Mercedes: Honda vélin mun verða góð innan skamms Yfirmaður vélamála hjá Mercedes liðinu varar við því að Honda vélin sé vanmetin. Andy Cowell segir að Honda vélin verði góð mjög fljótt. 25. júlí 2017 08:00 Geislabaugurinn kominn til að vera í Formúlu 1 Ákvörðun hefur verið tekin um að gera höfuðvörn að skyldubúnaði í Formúlu 1 á næsta ári. Hin svokallaða geislabaugs-vörn hefur orðið fyrir valinu. 21. júlí 2017 20:15 Renault: Kubica tekur ekki sæti Palmer í ár Renault liðið í Formúlu 1 þvertekur fyrir að Robert Kubica muni taka sæti Jolyon Palmer hjá liðinu á þessu ári. Palmer hefur átt erfitt uppdráttar og Kubica hefur verið að prófa bíla liðsins að undanförnu. 27. júlí 2017 22:30 Mest lesið „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti „Ég hef hluti að gera hér“ Körfubolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Handbolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Daniel Ricciardo fljótastur á föstudegi Daniel Ricciardo á Red Bull var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir ungverska kappaksturinn sem fram fer um helgina. Uppfærslurnar á Red Bull bílnum greinilega að virka vel. 28. júlí 2017 22:00
Mercedes: Honda vélin mun verða góð innan skamms Yfirmaður vélamála hjá Mercedes liðinu varar við því að Honda vélin sé vanmetin. Andy Cowell segir að Honda vélin verði góð mjög fljótt. 25. júlí 2017 08:00
Geislabaugurinn kominn til að vera í Formúlu 1 Ákvörðun hefur verið tekin um að gera höfuðvörn að skyldubúnaði í Formúlu 1 á næsta ári. Hin svokallaða geislabaugs-vörn hefur orðið fyrir valinu. 21. júlí 2017 20:15
Renault: Kubica tekur ekki sæti Palmer í ár Renault liðið í Formúlu 1 þvertekur fyrir að Robert Kubica muni taka sæti Jolyon Palmer hjá liðinu á þessu ári. Palmer hefur átt erfitt uppdráttar og Kubica hefur verið að prófa bíla liðsins að undanförnu. 27. júlí 2017 22:30
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti