Fowler leiðir á US Open Henry Birgir Gunnarsson skrifar 16. júní 2017 07:45 Fowler á ferðinni í gær. vísir/getty Bandaríkjamaðurinn Rickie Fowler byrjaði best allra á öðru risamóti ársins, US Open, sem hófst á Erin Hills í Wisconsin í gær. Fowler gerði sér lítið fyrir og fór völlinn á 65 höggum eða sjö undir pari. Hann jafnaði þar með lægsta skor á fyrsta hring í sögu mótsins. Ekki síst magnað í ljósi þess að mikið var talað um hversu erfiður völlurinn væri. Það voru margir að spila vel á vellinum í gær en Englendingurinn Paul Casey og Bandaríkjamaðurinn Xander Schauffele eru í öðru sæti aðeins höggi á eftir Fowler. Efsti maður heimslistans, Dustin Johnson, á titil að verja og hann er langt á eftir Fowler þar sem hann lék á 75 höggum í gær eða þrem höggum yfir pari. Rory McIlroy lék enn verr eða á sex höggum yfir pari. Enginn af sex efstu kylfingum heimslistans náði að spila undir pari í gær. Útsending frá öðrum degi mótsins hefst klukkan 17.00 á Golfstöðinni. Golf Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Það féll ekki mikið með okkur“ Sport „Okkur sjálfum að kenna“ Enski boltinn Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid Fótbolti United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Rickie Fowler byrjaði best allra á öðru risamóti ársins, US Open, sem hófst á Erin Hills í Wisconsin í gær. Fowler gerði sér lítið fyrir og fór völlinn á 65 höggum eða sjö undir pari. Hann jafnaði þar með lægsta skor á fyrsta hring í sögu mótsins. Ekki síst magnað í ljósi þess að mikið var talað um hversu erfiður völlurinn væri. Það voru margir að spila vel á vellinum í gær en Englendingurinn Paul Casey og Bandaríkjamaðurinn Xander Schauffele eru í öðru sæti aðeins höggi á eftir Fowler. Efsti maður heimslistans, Dustin Johnson, á titil að verja og hann er langt á eftir Fowler þar sem hann lék á 75 höggum í gær eða þrem höggum yfir pari. Rory McIlroy lék enn verr eða á sex höggum yfir pari. Enginn af sex efstu kylfingum heimslistans náði að spila undir pari í gær. Útsending frá öðrum degi mótsins hefst klukkan 17.00 á Golfstöðinni.
Golf Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Það féll ekki mikið með okkur“ Sport „Okkur sjálfum að kenna“ Enski boltinn Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid Fótbolti United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira