Er fjársvelti háskólanna að þurrka upp viskubrunn landsins? Sandra Rán Ásgrímsdóttir skrifar 10. maí 2017 07:00 Það er óumdeilt að fjárfesting í menntun og rannsóknum skilar sér til baka með beinum áhrifum á framleiðni og hagvöxt þjóða. Umræður hafa verið um að þau störf sem nýfædd börn í dag muni starfa við í framtíðinni sé ekki enn búið að finna upp. Nýsköpun og þekkingarþróun munu verða grunnurinn að farsæld og samkeppnishæfni þjóða á komandi árum. Sterkir háskólar sem stunda öflugar rannsóknir munu því verða kjarninn í því að tryggja samkeppnishæfni Íslands á alþjóðlegum vettvangi. Staða háskóla og vísindasamfélagsins á Íslandi er hins vegar grafalvarleg þar sem háskólar landsins hafa verið fjársveltir í lengri tíma. Fyrir kosningar ríkti pólitísk samstaða meðal allra stjórnmálaflokka og ungliðahreyfinga þeirra, að opinber fjárframlög á hvern háskólanema skyldu ná meðaltali OECD-ríkjanna á komandi kjörtímabili. Þó gert sé ráð fyrir einhverri hækkun í fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar þá er hún engan veginn í takt við þá þörf sem hefur skapast meðal háskólanna. Það er velmegun í landinu og bjart fram undan en til að tryggja velferð landsins til framtíðar þarf að fjárfesta í framtíðinni. Við búum við þá hættu að Ísland dragist aftur úr þegar kemur að menntun, rannsóknum og nýsköpun. Við þurfum að skapa okkur framtíðarsýn um háskólastig landsins, hvert viljum við stefna og hvernig við ætlum að komast þangað? Ungt Framsóknarfólk telur að grunnurinn að því að geta tryggt gæði háskólanáms í landinu sé að fjárframlög nái meðaltali OECD-ríkjanna en það er of seint að ná því árið 2030. Þróunin er að gerast núna og hún gerist mun hraðar en áður – við þurfum að bregðast við áður en það er of seint. Fækkun háskólanema eða háskólamenntaðra er ekki lausnin, við viljum búa í fjölbreyttu samfélagi þar sem fólk hefur fjölbreytta menntun og fjölbreytt atvinnutækifæri. Því verður ekki neitað að háskólarnir spila stóran þátt í þessu markmiði þar sem þeir bjóða upp á fjölbreyttar námsleiðir. Við viljum ekki sníða alla í sama formið, sterkt iðnnám er gríðarlega mikilvægt en sama gildir um háskólanám og rannsóknir. Hættan er sú að ef við bætum ekki úr og tryggjum gæði háskólanna til framtíðar missum við allt okkar hæfileikaríkasta fólk til landa þar sem gæði náms og rannsókna eru tryggð. Er fjársvelti háskólanna að þurrka upp viskubrunn landsins? Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Aftur á byrjunarreit Hörður Arnarson Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi Skoðun Orðhengilsháttur og lygar Elín Erna Steinarsdóttir Skoðun Norðurlandamet í fúski! Kristinn Karl Brynjarsson Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir Skoðun „Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Viðar Halldórsson Skoðun Á hlaupum undan ábyrgðinni Áslaug Friðriksdóttir Skoðun Tvöföld bið eftir geislameðferð er of löng Katrín Sigurðardóttir Skoðun Skoðun Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar Skoðun Tvöföld bið eftir geislameðferð er of löng Katrín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi skrifar Skoðun Linsa Lífsins Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun „Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Viðar Halldórsson skrifar Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Netöryggi til framtíðar Unnur Kristín Sveinbjarnardóttir skrifar Skoðun Aftur á byrjunarreit Hörður Arnarson skrifar Skoðun Norðurlandamet í fúski! Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Ursula von der Leyen styður þjóðarmorð! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson skrifar Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason skrifar Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson skrifar Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Flugnám - Annar hluti: Afskiptaleysi stjórnvalda Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson skrifar Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Dæmir sig sjálft Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Ákall um nægjusemi í heimi neyslubrjálæðis Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar Skoðun Samstarf er lykill að framtíðinni Magnús Þór Jónsson skrifar Skoðun Kjarnorkuákvæði? Dagur B. Eggertsson skrifar Sjá meira
Það er óumdeilt að fjárfesting í menntun og rannsóknum skilar sér til baka með beinum áhrifum á framleiðni og hagvöxt þjóða. Umræður hafa verið um að þau störf sem nýfædd börn í dag muni starfa við í framtíðinni sé ekki enn búið að finna upp. Nýsköpun og þekkingarþróun munu verða grunnurinn að farsæld og samkeppnishæfni þjóða á komandi árum. Sterkir háskólar sem stunda öflugar rannsóknir munu því verða kjarninn í því að tryggja samkeppnishæfni Íslands á alþjóðlegum vettvangi. Staða háskóla og vísindasamfélagsins á Íslandi er hins vegar grafalvarleg þar sem háskólar landsins hafa verið fjársveltir í lengri tíma. Fyrir kosningar ríkti pólitísk samstaða meðal allra stjórnmálaflokka og ungliðahreyfinga þeirra, að opinber fjárframlög á hvern háskólanema skyldu ná meðaltali OECD-ríkjanna á komandi kjörtímabili. Þó gert sé ráð fyrir einhverri hækkun í fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar þá er hún engan veginn í takt við þá þörf sem hefur skapast meðal háskólanna. Það er velmegun í landinu og bjart fram undan en til að tryggja velferð landsins til framtíðar þarf að fjárfesta í framtíðinni. Við búum við þá hættu að Ísland dragist aftur úr þegar kemur að menntun, rannsóknum og nýsköpun. Við þurfum að skapa okkur framtíðarsýn um háskólastig landsins, hvert viljum við stefna og hvernig við ætlum að komast þangað? Ungt Framsóknarfólk telur að grunnurinn að því að geta tryggt gæði háskólanáms í landinu sé að fjárframlög nái meðaltali OECD-ríkjanna en það er of seint að ná því árið 2030. Þróunin er að gerast núna og hún gerist mun hraðar en áður – við þurfum að bregðast við áður en það er of seint. Fækkun háskólanema eða háskólamenntaðra er ekki lausnin, við viljum búa í fjölbreyttu samfélagi þar sem fólk hefur fjölbreytta menntun og fjölbreytt atvinnutækifæri. Því verður ekki neitað að háskólarnir spila stóran þátt í þessu markmiði þar sem þeir bjóða upp á fjölbreyttar námsleiðir. Við viljum ekki sníða alla í sama formið, sterkt iðnnám er gríðarlega mikilvægt en sama gildir um háskólanám og rannsóknir. Hættan er sú að ef við bætum ekki úr og tryggjum gæði háskólanna til framtíðar missum við allt okkar hæfileikaríkasta fólk til landa þar sem gæði náms og rannsókna eru tryggð. Er fjársvelti háskólanna að þurrka upp viskubrunn landsins?
Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson Skoðun
Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir Skoðun
Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar
Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar
Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar
Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson Skoðun
Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir Skoðun