Auglýsing Heineken sögð „fullkomið móteitur“ við umdeildri Pepsi auglýsingu Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 27. apríl 2017 22:22 Í auglýsingunni hittast fólk sem er fullkomlega ósammála. Skjáskot/Youtube Bjórframleiðandinn Heineken hefur nú bæst í hóp fyrirtækja sem tækla viðkvæm samfélagsleg málefni í auglýsingu. Auglýsing Heineken virðist þó vera að fara mun betur ofan í fólk en til dæmis auglýsing Pepsi, sem olli töluverðu fjaðrafoki fyrr í mánuðinum. Í auglýsingunni er framkvæmt einskonar samfélagsleg tilraun. Tvær manneskjur sem hafa ólíkar skoðanir á einhverju tilteknu málefni eru fengnar til að framkvæma nokkur verkefni og byggja í sameiningu bar. Þeim er þvínæst sýnt myndband þar sem skoðanir hinnar manneskjurnar koma í ljós og boðið að setjast niður og ræða málin yfir bjór eða yfirgefa rýmið. Að lokum velja allir að ræða málin og áhorfendur eru hvattir til að „opna heiminn sinn.“ Auglýsingin virðist fara vel ofan í áhorfendur. Þannig skrifar tímaritið Fast Company að hér sé komið „fullkomið móteitur“ við hinni umdeildu Pepsi auglýsingu með Kendall Jenner í aðalhlutverki. Forbes segir að bjórrisinn tækli stjórnmálin vel með því að taka enga afstöðu og að skilaboðin séu fullkomin fyrir bjórframleiðanda. Adweek segir „Hey Pepsi svona á að gera þetta.“ Dæmi hver fyrir sig, en auglýsinguna er hægt að sjá hér fyrir neðan. Tengdar fréttir Kendall neitar að tala um Pepsi auglýsinguna Fjölmiðlafólki voru gerðar skýrar reglur um hvað mætti spyrja fyrirsætuna að á Coachella. 18. apríl 2017 09:00 Pepsi auglýsing Kendall Jenner vekur hörð viðbrögð Í auglýsingunni eru sviðsett mótmæli sem hefur vakið mikla furðu. 5. apríl 2017 09:15 Pepsi hættir við umdeilda auglýsingu Auglýsingin, sem skartar Kendall Jenner í aðalhlutverki, hefur verið harðlega gagnrýnd. Pepsi hefur beðið Jenner opinberlega afsökunar. 5. apríl 2017 19:35 „Bara ef pabbi hefði vitað af mætti Pepsi“ Umdeild Pepsi auglýsing var tekin úr dreifingu í gær. Hún þótti meðal annars gera lítið úr réttindabaráttu svartra. 6. apríl 2017 11:15 Mest lesið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Ekki vottur af vöðvabólgu Lífið Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Fleiri fréttir Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Sjá meira
Bjórframleiðandinn Heineken hefur nú bæst í hóp fyrirtækja sem tækla viðkvæm samfélagsleg málefni í auglýsingu. Auglýsing Heineken virðist þó vera að fara mun betur ofan í fólk en til dæmis auglýsing Pepsi, sem olli töluverðu fjaðrafoki fyrr í mánuðinum. Í auglýsingunni er framkvæmt einskonar samfélagsleg tilraun. Tvær manneskjur sem hafa ólíkar skoðanir á einhverju tilteknu málefni eru fengnar til að framkvæma nokkur verkefni og byggja í sameiningu bar. Þeim er þvínæst sýnt myndband þar sem skoðanir hinnar manneskjurnar koma í ljós og boðið að setjast niður og ræða málin yfir bjór eða yfirgefa rýmið. Að lokum velja allir að ræða málin og áhorfendur eru hvattir til að „opna heiminn sinn.“ Auglýsingin virðist fara vel ofan í áhorfendur. Þannig skrifar tímaritið Fast Company að hér sé komið „fullkomið móteitur“ við hinni umdeildu Pepsi auglýsingu með Kendall Jenner í aðalhlutverki. Forbes segir að bjórrisinn tækli stjórnmálin vel með því að taka enga afstöðu og að skilaboðin séu fullkomin fyrir bjórframleiðanda. Adweek segir „Hey Pepsi svona á að gera þetta.“ Dæmi hver fyrir sig, en auglýsinguna er hægt að sjá hér fyrir neðan.
Tengdar fréttir Kendall neitar að tala um Pepsi auglýsinguna Fjölmiðlafólki voru gerðar skýrar reglur um hvað mætti spyrja fyrirsætuna að á Coachella. 18. apríl 2017 09:00 Pepsi auglýsing Kendall Jenner vekur hörð viðbrögð Í auglýsingunni eru sviðsett mótmæli sem hefur vakið mikla furðu. 5. apríl 2017 09:15 Pepsi hættir við umdeilda auglýsingu Auglýsingin, sem skartar Kendall Jenner í aðalhlutverki, hefur verið harðlega gagnrýnd. Pepsi hefur beðið Jenner opinberlega afsökunar. 5. apríl 2017 19:35 „Bara ef pabbi hefði vitað af mætti Pepsi“ Umdeild Pepsi auglýsing var tekin úr dreifingu í gær. Hún þótti meðal annars gera lítið úr réttindabaráttu svartra. 6. apríl 2017 11:15 Mest lesið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Ekki vottur af vöðvabólgu Lífið Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Fleiri fréttir Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Sjá meira
Kendall neitar að tala um Pepsi auglýsinguna Fjölmiðlafólki voru gerðar skýrar reglur um hvað mætti spyrja fyrirsætuna að á Coachella. 18. apríl 2017 09:00
Pepsi auglýsing Kendall Jenner vekur hörð viðbrögð Í auglýsingunni eru sviðsett mótmæli sem hefur vakið mikla furðu. 5. apríl 2017 09:15
Pepsi hættir við umdeilda auglýsingu Auglýsingin, sem skartar Kendall Jenner í aðalhlutverki, hefur verið harðlega gagnrýnd. Pepsi hefur beðið Jenner opinberlega afsökunar. 5. apríl 2017 19:35
„Bara ef pabbi hefði vitað af mætti Pepsi“ Umdeild Pepsi auglýsing var tekin úr dreifingu í gær. Hún þótti meðal annars gera lítið úr réttindabaráttu svartra. 6. apríl 2017 11:15