Er bót fyrir leigjendur í nýju húsnæðisbótakerfi? Helga Ingólfsdóttir skrifar 10. apríl 2017 11:00 Nýtt kerfi húsnæðisbóta til stuðnings leigjendum tók gildi um síðustu áramót. Markmið laganna er að lækka húsnæðiskostnað efnaminni leigjenda með greiðslu húsnæðisbóta vegna leiguhúsnæðis. Eftir þriggja ára vinnu og víðtækt samráð þar sem leitað var til hagsmunahópa er niðurstaðan flókið og ógagnsætt kerfi þar sem leigjendur þurfa nú að sækja um bætur á tveimur stöðum. Á vefsíðunni húsbót.is er hægt að sækja rafrænt um húsnæðisbætur og fá útreikning á mögulegum húsnæðisstuðningi sem ríkissjóður veitir. Síðan sjá sveitarfélög um að greiða sérstakan húsnæðisstuðning sem sækja þarf um hjá viðkomandi sveitarfélagi og það er mismunandi hvernig sveitarfélögin útfæra viðmiðunarreglur Velferðarráðuneytisins sem gera ráð fyrir því að leigjendur sýni fram á erfiða félagslega stöðu hjá sínu sveitarfélagi til þess að fá sérstakan húsnæðisstuðning. Hafnarfjarðarbær ákvað svo dæmi sé tekið að fara ekki þá leið að skilyrða umsækjendur með þessum hætti enda ljóst að lágar tekjur skapa félagslega erfiðar aðstæður og umsækjendur uppfylla þar með skilyrði til sérstakra húsnæðisbóta samkvæmt lögunum að mati sveitarfélagsins. Í lögunum sem tóku gildi þann 1. janúar síðastliðinn voru tekjuviðmið ekki uppfærð þannig að einstaklingar með lágmarksframfærslu almannatrygginga fengu ekki fullar húsnæðisbætur. Það er til bóta að í síðustu viku ákvað velferðarráðuneytið að hækka viðmið tekna sem leigjendur geta haft áður en þær skerða rétt til húsnæðisbóta. Með breytingunni má einstaklingur hafa rúmlega 280 þúsund á mánuði án þess að til skerðingar komi en var áður 258 þúsund. Það er jákvætt að ráðherra félags- og jafnréttismála skuli hafa brugðist hratt og vel við og gert þessa breytingu sem er til bóta en því miður er þörf á því að gera fleiri breytingar á þessum lögum ef þau eiga að þjóna tilgangi sínum. Það er mikilvægt fyrir okkur, íbúa landsins, að búa við gegnsætt og opið kerfi í húsnæðismálum þar sem unnt er að bera saman kosti og galla við mismunandi búsetuform. Í nýju húsnæðisbótakerfi er ekki hugað að þessum þætti heldur er þvert á móti verið að gera leigjendum erfiðara fyrir með tvöföldu kerfi og flóknu umsóknarferli. Viljum við það? Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun Aukið við sóun með einhverjum ráðum Heiðrún Lind Marteinsdóttir Skoðun Hvar er hjálpin sem okkur var lofað? Dagmar Valsdóttir Skoðun SFS skuldar Sigurjón Þórðarson Skoðun Sanngirni að brenna 230 milljarða króna? Björn Leví Gunnarsson Skoðun Áform um fleiri strandveiðidaga: Áhættusöm ákvörðun Svanur Guðmundsson Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland Skoðun Strandveiðar eru ekki sóun Örn Pálsson Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson Skoðun Hverjir eiga Ísland? Jón Baldvin Hannibalsson Skoðun Skoðun Skoðun Sanngirni að brenna 230 milljarða króna? Björn Leví Gunnarsson skrifar Skoðun Strandveiðar eru ekki sóun Örn Pálsson skrifar Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar Skoðun SFS skuldar Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Hvar er hjálpin sem okkur var lofað? Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Áform um fleiri strandveiðidaga: Áhættusöm ákvörðun Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Slítum stjórnmálasambandi við Ísrael! Ólafur Ingólfsson skrifar Skoðun Aukið við sóun með einhverjum ráðum Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Kæru valkyrjur, hatrið sigraði líklega í þetta skiptið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Vönduð vinnubrögð - alltaf! Jóna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar Skoðun Tvöföld bið eftir geislameðferð er of löng Katrín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi skrifar Skoðun Linsa Lífsins Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun „Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Viðar Halldórsson skrifar Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Netöryggi til framtíðar Unnur Kristín Sveinbjarnardóttir skrifar Skoðun Aftur á byrjunarreit Hörður Arnarson skrifar Skoðun Norðurlandamet í fúski! Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Ursula von der Leyen styður þjóðarmorð! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson skrifar Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann skrifar Sjá meira
Nýtt kerfi húsnæðisbóta til stuðnings leigjendum tók gildi um síðustu áramót. Markmið laganna er að lækka húsnæðiskostnað efnaminni leigjenda með greiðslu húsnæðisbóta vegna leiguhúsnæðis. Eftir þriggja ára vinnu og víðtækt samráð þar sem leitað var til hagsmunahópa er niðurstaðan flókið og ógagnsætt kerfi þar sem leigjendur þurfa nú að sækja um bætur á tveimur stöðum. Á vefsíðunni húsbót.is er hægt að sækja rafrænt um húsnæðisbætur og fá útreikning á mögulegum húsnæðisstuðningi sem ríkissjóður veitir. Síðan sjá sveitarfélög um að greiða sérstakan húsnæðisstuðning sem sækja þarf um hjá viðkomandi sveitarfélagi og það er mismunandi hvernig sveitarfélögin útfæra viðmiðunarreglur Velferðarráðuneytisins sem gera ráð fyrir því að leigjendur sýni fram á erfiða félagslega stöðu hjá sínu sveitarfélagi til þess að fá sérstakan húsnæðisstuðning. Hafnarfjarðarbær ákvað svo dæmi sé tekið að fara ekki þá leið að skilyrða umsækjendur með þessum hætti enda ljóst að lágar tekjur skapa félagslega erfiðar aðstæður og umsækjendur uppfylla þar með skilyrði til sérstakra húsnæðisbóta samkvæmt lögunum að mati sveitarfélagsins. Í lögunum sem tóku gildi þann 1. janúar síðastliðinn voru tekjuviðmið ekki uppfærð þannig að einstaklingar með lágmarksframfærslu almannatrygginga fengu ekki fullar húsnæðisbætur. Það er til bóta að í síðustu viku ákvað velferðarráðuneytið að hækka viðmið tekna sem leigjendur geta haft áður en þær skerða rétt til húsnæðisbóta. Með breytingunni má einstaklingur hafa rúmlega 280 þúsund á mánuði án þess að til skerðingar komi en var áður 258 þúsund. Það er jákvætt að ráðherra félags- og jafnréttismála skuli hafa brugðist hratt og vel við og gert þessa breytingu sem er til bóta en því miður er þörf á því að gera fleiri breytingar á þessum lögum ef þau eiga að þjóna tilgangi sínum. Það er mikilvægt fyrir okkur, íbúa landsins, að búa við gegnsætt og opið kerfi í húsnæðismálum þar sem unnt er að bera saman kosti og galla við mismunandi búsetuform. Í nýju húsnæðisbótakerfi er ekki hugað að þessum þætti heldur er þvert á móti verið að gera leigjendum erfiðara fyrir með tvöföldu kerfi og flóknu umsóknarferli. Viljum við það?
Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun
Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar
Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar
Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson skrifar
Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar
Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar
Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar
Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun