Ringulreið í Kína | Sjáðu uppgjörsþáttinn Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 9. apríl 2017 15:00 Þrír fyrstu ökumenn dagsins: Vettel, Hamilton og Verstappen. Vísir/Getty Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir viðburðaríkan kappakstur í Kína. Lewis Hamilton kom fyrstur í mark og jafnaði þar með Sebastian Vettel að stigum í heimsmeistarakeppni ökumanna. Vettel setti þurrdekk undir á undan öðrum fremstu mönnum en fékk það í bakið þegar Antonio Giovinazzi klessti Sauber bílinn aftur og öryggisbíllinn var kallaður út. Eftir það átti Vettel erfiðara uppdráttar með að setja pressu á Hamilton. Max Verstappen hins vegar ók gríðar vel í dag, hann ræsti 16. og endaði þriðji, en meira um það í uppgjörsþættinum í spilaranum hér að neðan. Formúla Tengdar fréttir Lewis Hamilton fyrstur í mark í Kína Lewis Hamilton á Mercedes kom fyrstur í mark. Sebastian Vettel á Ferrari varð annar og Max Verstappen á Red Bull varð þriðji. 9. apríl 2017 07:35 Hamilton: Ferrari bílarnir virkuðu hraðir í dag Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur í dag. Hann náði sínum sjötta ráspól í röð, sem jafnar met Ayrton Senna, átrúnaðargoðs Hamilton. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 8. apríl 2017 21:30 Lewis Hamilton á ráspól í Kína Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur í dag í tímatökunni fyrir kínverska kappaksturinn. Sebastian Vettel varð annar á Ferrari og Valtteri Bottas á Mercedes varð þriðji, einum þúsundasta á eftir Vettel. 8. apríl 2017 08:05 Mest lesið Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Fótbolti Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Sport Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir viðburðaríkan kappakstur í Kína. Lewis Hamilton kom fyrstur í mark og jafnaði þar með Sebastian Vettel að stigum í heimsmeistarakeppni ökumanna. Vettel setti þurrdekk undir á undan öðrum fremstu mönnum en fékk það í bakið þegar Antonio Giovinazzi klessti Sauber bílinn aftur og öryggisbíllinn var kallaður út. Eftir það átti Vettel erfiðara uppdráttar með að setja pressu á Hamilton. Max Verstappen hins vegar ók gríðar vel í dag, hann ræsti 16. og endaði þriðji, en meira um það í uppgjörsþættinum í spilaranum hér að neðan.
Formúla Tengdar fréttir Lewis Hamilton fyrstur í mark í Kína Lewis Hamilton á Mercedes kom fyrstur í mark. Sebastian Vettel á Ferrari varð annar og Max Verstappen á Red Bull varð þriðji. 9. apríl 2017 07:35 Hamilton: Ferrari bílarnir virkuðu hraðir í dag Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur í dag. Hann náði sínum sjötta ráspól í röð, sem jafnar met Ayrton Senna, átrúnaðargoðs Hamilton. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 8. apríl 2017 21:30 Lewis Hamilton á ráspól í Kína Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur í dag í tímatökunni fyrir kínverska kappaksturinn. Sebastian Vettel varð annar á Ferrari og Valtteri Bottas á Mercedes varð þriðji, einum þúsundasta á eftir Vettel. 8. apríl 2017 08:05 Mest lesið Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Fótbolti Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Sport Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Lewis Hamilton fyrstur í mark í Kína Lewis Hamilton á Mercedes kom fyrstur í mark. Sebastian Vettel á Ferrari varð annar og Max Verstappen á Red Bull varð þriðji. 9. apríl 2017 07:35
Hamilton: Ferrari bílarnir virkuðu hraðir í dag Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur í dag. Hann náði sínum sjötta ráspól í röð, sem jafnar met Ayrton Senna, átrúnaðargoðs Hamilton. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 8. apríl 2017 21:30
Lewis Hamilton á ráspól í Kína Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur í dag í tímatökunni fyrir kínverska kappaksturinn. Sebastian Vettel varð annar á Ferrari og Valtteri Bottas á Mercedes varð þriðji, einum þúsundasta á eftir Vettel. 8. apríl 2017 08:05