Leiðtogar Evrópuríkja óska Rutte til hamingju Atli Ísleifsson skrifar 16. mars 2017 10:21 Mark Rutte verður að öllum líkindum áfram forsætisráðherra Hollands. Vísir/AFP Stjórnvöld í Þýskalandi og Frakklandi hafa óskað hollenska forsætisráðherranum Mark Rutte til hamingju með kosningasigurinn í hollensku þingkosningunum í gær. Þegar búið er að telja 95 prósent atkvæða eru Rutte og VVD-flokkur hans með 33 þingsæti af 150. Flokkur Rutte tapar raunar átta þingsætum frá síðustu kosningum, en flokkurinn verður áfram sá stærsti á þingi. Flokkur popúlistans Geert Wilders verður annar stærsti – hlýtur tuttugu sæti og bætir við sig fimm. Í kosningabaráttunni var lengst af tvísýnt hvor flokkurinn yrði stærstur á þingi að kosningum loknum. Búist er við að stjórnarmyndunarviðræður gætu tekið nokkurn tíma, en að mið- og hægriflokkar munu nú leitast eftir að mynda stjórn.Afdráttarlaus sigur „Forseti lýðveldisins óskar Mark Rutte innilega með afdráttarlausan sigur á öfgastefnunni,“ segir Francois Hollande Frakklandsforseti í yfirlýsingu. Peter Altmaier, talsmaður Angelu Merkel Þýskalandskanslara, segir að úrslit kosninganna sýni fram á að „trén vaxi ekki alla leið til himins“, sem er þýskt orðatiltæki sem merki að allur árangur eigi sér takmörk. „Lýðræði og skynsemi er sterkara en lýðskrum,“ segir Altmeier á Twitter, þar sem hann óskar Hollendum til hamingju á hollensku.Evrópa er litrík Sigmar Gabriel, utanríkisráðherra Þýskalands, fagnar sömuleiðis niðurstöðunni. „Góðar fréttir frá Hollandi. Evrópa heldur áfram að vera litríkt – og appelsínugulur er hluti af því,“ segir Gabriel á Twitter, en appelsínugulur er einkennislitur Hollands. Margot Wallström, utanríkisráðherra Svíþjóðar, óskar sömuleiðis VVD og Rutte til hamingju. „Niðurstöður kosninganna sýnir fram á að hollenska þjóðin hafi kosið gegn popúlismanum og kosið með opnu samfélagi,“ segir Wallström. Tengdar fréttir Rutte: Holland hafnaði popúlisma Forsætisráðherra Hollands, Mark Rutte, fagnaði sigri í nótt þegar ljóst var að flokkur hans, Frelsis- og lýðræðisflokkurinn, fékk flest atkvæði í þingkosningunum í g 16. mars 2017 07:48 Flokkur forsætisráðherrans fær flest atkvæði samkvæmt útgönguspám Frjálslyndiflokkurinn fær, samkvæmt spánum, 31 sæti á þingi, af 150. 15. mars 2017 20:28 Ólíklegt að „Trumpvæðing“ Evrópu hefjist í Hollandi Allt bendir til þess að þjóðernisflokkur Geert Wilders nái góðum árangri í Hollandi. En er það nóg til að hefja framgöngu þjóðernisflokka í Evrópu? 15. mars 2017 09:30 Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Fleiri fréttir Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Sjá meira
Stjórnvöld í Þýskalandi og Frakklandi hafa óskað hollenska forsætisráðherranum Mark Rutte til hamingju með kosningasigurinn í hollensku þingkosningunum í gær. Þegar búið er að telja 95 prósent atkvæða eru Rutte og VVD-flokkur hans með 33 þingsæti af 150. Flokkur Rutte tapar raunar átta þingsætum frá síðustu kosningum, en flokkurinn verður áfram sá stærsti á þingi. Flokkur popúlistans Geert Wilders verður annar stærsti – hlýtur tuttugu sæti og bætir við sig fimm. Í kosningabaráttunni var lengst af tvísýnt hvor flokkurinn yrði stærstur á þingi að kosningum loknum. Búist er við að stjórnarmyndunarviðræður gætu tekið nokkurn tíma, en að mið- og hægriflokkar munu nú leitast eftir að mynda stjórn.Afdráttarlaus sigur „Forseti lýðveldisins óskar Mark Rutte innilega með afdráttarlausan sigur á öfgastefnunni,“ segir Francois Hollande Frakklandsforseti í yfirlýsingu. Peter Altmaier, talsmaður Angelu Merkel Þýskalandskanslara, segir að úrslit kosninganna sýni fram á að „trén vaxi ekki alla leið til himins“, sem er þýskt orðatiltæki sem merki að allur árangur eigi sér takmörk. „Lýðræði og skynsemi er sterkara en lýðskrum,“ segir Altmeier á Twitter, þar sem hann óskar Hollendum til hamingju á hollensku.Evrópa er litrík Sigmar Gabriel, utanríkisráðherra Þýskalands, fagnar sömuleiðis niðurstöðunni. „Góðar fréttir frá Hollandi. Evrópa heldur áfram að vera litríkt – og appelsínugulur er hluti af því,“ segir Gabriel á Twitter, en appelsínugulur er einkennislitur Hollands. Margot Wallström, utanríkisráðherra Svíþjóðar, óskar sömuleiðis VVD og Rutte til hamingju. „Niðurstöður kosninganna sýnir fram á að hollenska þjóðin hafi kosið gegn popúlismanum og kosið með opnu samfélagi,“ segir Wallström.
Tengdar fréttir Rutte: Holland hafnaði popúlisma Forsætisráðherra Hollands, Mark Rutte, fagnaði sigri í nótt þegar ljóst var að flokkur hans, Frelsis- og lýðræðisflokkurinn, fékk flest atkvæði í þingkosningunum í g 16. mars 2017 07:48 Flokkur forsætisráðherrans fær flest atkvæði samkvæmt útgönguspám Frjálslyndiflokkurinn fær, samkvæmt spánum, 31 sæti á þingi, af 150. 15. mars 2017 20:28 Ólíklegt að „Trumpvæðing“ Evrópu hefjist í Hollandi Allt bendir til þess að þjóðernisflokkur Geert Wilders nái góðum árangri í Hollandi. En er það nóg til að hefja framgöngu þjóðernisflokka í Evrópu? 15. mars 2017 09:30 Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Fleiri fréttir Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Sjá meira
Rutte: Holland hafnaði popúlisma Forsætisráðherra Hollands, Mark Rutte, fagnaði sigri í nótt þegar ljóst var að flokkur hans, Frelsis- og lýðræðisflokkurinn, fékk flest atkvæði í þingkosningunum í g 16. mars 2017 07:48
Flokkur forsætisráðherrans fær flest atkvæði samkvæmt útgönguspám Frjálslyndiflokkurinn fær, samkvæmt spánum, 31 sæti á þingi, af 150. 15. mars 2017 20:28
Ólíklegt að „Trumpvæðing“ Evrópu hefjist í Hollandi Allt bendir til þess að þjóðernisflokkur Geert Wilders nái góðum árangri í Hollandi. En er það nóg til að hefja framgöngu þjóðernisflokka í Evrópu? 15. mars 2017 09:30