Tuddinn 2017: Fylgstu með öllum viðreignum á Íslandsmótinu í Counter-Strike Samúel Karl Ólason skrifar 14. janúar 2017 10:00 Frá Tuddanum. 240 keppendur eru skráðir til leiks í Tuddanum, Íslandsmeistaramótinu í tölvuleiknum Counter-Strike, sem fram fer nú um helgina í íþróttahúsinu á Digranesi. Þar eru öll bestu lið landsins samankomin til að keppa um Íslandsmeistaratitilinn og aðalverðlaunin. Fyrsta umferð aðalkeppninnar fer fram í dag, en forkeppnin fór fram í gærkvöldi. Frekari upplýsingar um mótið má finna hér. Dagsrká dagsins: 11:00 1. umferð í GSL riðlakeppni - Best af einum 12:00 2. umferð í GSL riðlakeppni - Best af þremur 15:00 3. umferð í GSL riðlakeppni - Best af þremur 19:00 16 liða úrslit A-keppni 22:00 8 liðla úrslit A-keppniWatch live video from gegttv on www.twitch.tv Mest lesið „Það er ekkert sem brýtur mann“ Lífið „Abbababb, ertu stelpa í fótbolta?“ Áskorun Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Lífið Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum Lífið Diane Keaton er látin Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Kossaflens á klúbbnum Lífið Fleiri fréttir Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira
240 keppendur eru skráðir til leiks í Tuddanum, Íslandsmeistaramótinu í tölvuleiknum Counter-Strike, sem fram fer nú um helgina í íþróttahúsinu á Digranesi. Þar eru öll bestu lið landsins samankomin til að keppa um Íslandsmeistaratitilinn og aðalverðlaunin. Fyrsta umferð aðalkeppninnar fer fram í dag, en forkeppnin fór fram í gærkvöldi. Frekari upplýsingar um mótið má finna hér. Dagsrká dagsins: 11:00 1. umferð í GSL riðlakeppni - Best af einum 12:00 2. umferð í GSL riðlakeppni - Best af þremur 15:00 3. umferð í GSL riðlakeppni - Best af þremur 19:00 16 liða úrslit A-keppni 22:00 8 liðla úrslit A-keppniWatch live video from gegttv on www.twitch.tv
Mest lesið „Það er ekkert sem brýtur mann“ Lífið „Abbababb, ertu stelpa í fótbolta?“ Áskorun Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Lífið Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum Lífið Diane Keaton er látin Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Kossaflens á klúbbnum Lífið Fleiri fréttir Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira