Besservisseravísur Ívar Halldórsson skrifar 3. janúar 2017 10:30 Ég er búinn að gúggla gramsa og pæla Ég veit hvað er rétt og ég veit hvað er þvæla Fólkið er fífl það hver maður sér því mannskrípin eru ekki sammála mér Milljónir kusu manngreyjið Trump Moðhausar mærast þann peningastrump Að aðhyllast hann sem mér finnst ei rétt eru öfgar sem ég geri að forsíðufrétt Internetið er kastalinn minn Minn réttarsalur og rafmagnsstóllinn Ég lít yfir lýðinn sem lúta skal mér og leita að þeim sem ei sammælast mér Hver trúir á himnavist helvíti og engla? Í vitsmunastöðvarnar vantar víst tengla Fólk trúir að Guð hafi galdrað fram sál geðveikt það vitnar í Pétur og Pál Klókur ég er og kann æði mikið Kokhraustur held ég um kennaraprikið Auðmýktin ætluð er auðtrúa greyjum Þá aumingja árétta með fussum og sveijum Innfluttan múslima hræðist þá annar og óttast hið versta ef gerast þeir grannar Heimskinginn hryðjuverk tengir við trú í hálfvitahætti hans finnst ei heil brú Af tungu minni tær viskan drýpur Tigna skal þann sem trúr hana sýpur Ég þoli það fólk sem þekkist mín mið en þöngulhausum ég gef engan grið Ég skipti mér af ef skoðanir skarast Orðaskambyssu mína skalt varast Ef eigi í málefnum meðvirkist mér Þá markvisst ég gera mun lítið úr þér Ég auðvitað hef alltaf rétt fyrir mér Allt svo augljóst í kollinum er Ei þarf ég annað en mitt sjónarhorn Öndverð meiði eru fáheyrð og forn Ég er búinn að gúggla gramsa og pæla Ég veit hvað er rétt og ég veit hvað er þvæla Fólk er fífl það hver maður sér því mannskrípin eru ekki sammála mérSumir leyfa sér að kalla aðra vitleysinga, fávita, fífl eða öðrum niðrandi nöfnum opinberlega. Ég heyrði stjórnmálamann úr röðum Pírata gera slíkt í Kryddsíldinni um daginn, um leið og hann fullyrti að ALLIR væru sammála honum. Samskiptakerfi og fjölmiðlar minna oft á skotgryfjur þar sem skotið er úr leyni á venjulegt fólk sem leyfir sér að viðra skoðanir sínar. Ekki er látið nægja að gagnrýna hegðun eða skoðanir málefnalega. Það þarf að ráðast að persónunni líka og gera lítið úr henni. Að nota liggjandi mann sem stall til að lyfta sjálfum sér upp er að mínu mati ekki virðingarvert. Manneskja sú er jafn lítil þótt foróttar iljar hennar hvíli á andliti annarar manneskju sem búið er að skella í skítinn. „Fjölbreytileiki“ er orð sem forsetinn notaði í ávarpi sínu til að vísa í framtíð þar sem manneskjur bera virðingu hvor fyrir annari, þrátt fyrir mismunandi lífsviðhorf. Þannig 2017 vill ég.... ...en kannski ekki besservisserarnir. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Forsetakosningar í Bandaríkjunum Ívar Halldórsson Mest lesið Mega einhverf hverfa? Ármann Pálsson,Björg Torfadóttir,Sigrún Ósk,Sigurjón Már,Halldóra Hafsteins,Guðlaug Svala Kristjánsdóttir,Mamiko Dís Ragnarsdóttir Skoðun Við fylgjum þér frá getnaði til grafar Benedikt S. Benediktsson Skoðun Ef þið bara hefðuð séð heiminn út frá mínum augum: Börn & ADHD Stefán Þorri Helgason Skoðun Konur á örorku Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir Skoðun Börn í meðferð eiga rétt á fagfólki orð duga ekki lengur! Steindór Þórarinsson Skoðun Ekki sama hvaðan gott kemur Magnea Gná Jóhannsdóttir Skoðun Greindarskerðing eða ofurgáfur með gervigreind Björgmundur Örn Guðmundsson Skoðun Að hafa hemil á nýjum ófjármögnuðum útgjöldum er lykillinn að sjálfbærum rekstri sveitarfélaga Jón Ingi Hákonarson Skoðun 112. liðurinn í aðgerðaáætlun í menntamálum? Ingólfur Ásgeir Jóhannesson Skoðun Homo sapiens að öðrum toga: Af hverju ætti ég eiginlega að mæta á PIFF-kvikmyndhátíðina? Ólafur Guðsteinn Kristjánsson Skoðun Skoðun Skoðun Við fylgjum þér frá getnaði til grafar Benedikt S. Benediktsson skrifar Skoðun Mega einhverf hverfa? Ármann Pálsson,Björg Torfadóttir,Sigrún Ósk,Sigurjón Már,Halldóra Hafsteins,Guðlaug Svala Kristjánsdóttir,Mamiko Dís Ragnarsdóttir skrifar Skoðun Ef þið bara hefðuð séð heiminn út frá mínum augum: Börn & ADHD Stefán Þorri Helgason skrifar Skoðun 112. liðurinn í aðgerðaáætlun í menntamálum? Ingólfur Ásgeir Jóhannesson skrifar Skoðun Konur á örorku Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Drambið okkar Júlíus Valsson skrifar Skoðun Við vitum Guðrún Jónsdóttir skrifar Skoðun Ekki sama hvaðan gott kemur Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Börn í meðferð eiga rétt á fagfólki orð duga ekki lengur! Steindór Þórarinsson skrifar Skoðun Greindarskerðing eða ofurgáfur með gervigreind Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Að hafa hemil á nýjum ófjármögnuðum útgjöldum er lykillinn að sjálfbærum rekstri sveitarfélaga Jón Ingi Hákonarson skrifar Skoðun Homo sapiens að öðrum toga: Af hverju ætti ég eiginlega að mæta á PIFF-kvikmyndhátíðina? Ólafur Guðsteinn Kristjánsson skrifar Skoðun Stöndum saman gegn fjölþáttaógnum Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Hagræðing á kostnað fjölbreytni og gæðamenntunar Ida Marguerite Semey skrifar Skoðun Umbúðir en ekkert innihald í Hafnarfirði Einar Geir Þorsteinsson skrifar Skoðun Við viljum tala íslensku, en hvernig Ólafur Guðsteinn Kristjánsson skrifar Skoðun Mansalsmál á Íslandi Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Hættur heimsins virða engin landamæri Tótla I. Sæmundsdóttir skrifar Skoðun Tímamót í sjálfsvígsforvörnum Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Yfirgangur, yfirlæti og endastöð Strætó Axel Hall skrifar Skoðun Hugsum fíknivanda upp á nýtt - Ný nálgun í meðhöndlun fíknivanda og áhættuhegðunar Svala Jóhannesdóttir,Lilja Sif Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Háskólinn á Bifröst – Öflugur og sjálfstæður fjarnámsskóli Sólveig Hallsteinsdóttir skrifar Skoðun Það eru fleiri fiskar í sjónum og fleiri sjónarmið í hafstjórn Guðbjörg Ásta Ólafsdóttir skrifar Skoðun Skapandi menntun skilar raunverulegum árangri Bryngeir Valdimarsson skrifar Skoðun Sex ára sáttmáli Davíð Þorláksson skrifar Skoðun Af hverju kynjafræði? Og hvaða greinar hafa fengið svipaðar mótbárur í gegnum tíðina? Guðrún Elísa Friðbjargardóttir Sævarsdóttir skrifar Skoðun Stjórnendur sem mega ekki stjórna Stefán Vagn Stefánsson skrifar Skoðun Stokkhólmseinkenni sem við ættum að forðast Aðalsteinn Júlíus Magnússon skrifar Skoðun Eflum iðnlöggjöfina og stöðvum brotin Hilmar Harðarson skrifar Skoðun Pjattkratar taka til Þorsteinn Sæmundsson skrifar Sjá meira
Ég er búinn að gúggla gramsa og pæla Ég veit hvað er rétt og ég veit hvað er þvæla Fólkið er fífl það hver maður sér því mannskrípin eru ekki sammála mér Milljónir kusu manngreyjið Trump Moðhausar mærast þann peningastrump Að aðhyllast hann sem mér finnst ei rétt eru öfgar sem ég geri að forsíðufrétt Internetið er kastalinn minn Minn réttarsalur og rafmagnsstóllinn Ég lít yfir lýðinn sem lúta skal mér og leita að þeim sem ei sammælast mér Hver trúir á himnavist helvíti og engla? Í vitsmunastöðvarnar vantar víst tengla Fólk trúir að Guð hafi galdrað fram sál geðveikt það vitnar í Pétur og Pál Klókur ég er og kann æði mikið Kokhraustur held ég um kennaraprikið Auðmýktin ætluð er auðtrúa greyjum Þá aumingja árétta með fussum og sveijum Innfluttan múslima hræðist þá annar og óttast hið versta ef gerast þeir grannar Heimskinginn hryðjuverk tengir við trú í hálfvitahætti hans finnst ei heil brú Af tungu minni tær viskan drýpur Tigna skal þann sem trúr hana sýpur Ég þoli það fólk sem þekkist mín mið en þöngulhausum ég gef engan grið Ég skipti mér af ef skoðanir skarast Orðaskambyssu mína skalt varast Ef eigi í málefnum meðvirkist mér Þá markvisst ég gera mun lítið úr þér Ég auðvitað hef alltaf rétt fyrir mér Allt svo augljóst í kollinum er Ei þarf ég annað en mitt sjónarhorn Öndverð meiði eru fáheyrð og forn Ég er búinn að gúggla gramsa og pæla Ég veit hvað er rétt og ég veit hvað er þvæla Fólk er fífl það hver maður sér því mannskrípin eru ekki sammála mérSumir leyfa sér að kalla aðra vitleysinga, fávita, fífl eða öðrum niðrandi nöfnum opinberlega. Ég heyrði stjórnmálamann úr röðum Pírata gera slíkt í Kryddsíldinni um daginn, um leið og hann fullyrti að ALLIR væru sammála honum. Samskiptakerfi og fjölmiðlar minna oft á skotgryfjur þar sem skotið er úr leyni á venjulegt fólk sem leyfir sér að viðra skoðanir sínar. Ekki er látið nægja að gagnrýna hegðun eða skoðanir málefnalega. Það þarf að ráðast að persónunni líka og gera lítið úr henni. Að nota liggjandi mann sem stall til að lyfta sjálfum sér upp er að mínu mati ekki virðingarvert. Manneskja sú er jafn lítil þótt foróttar iljar hennar hvíli á andliti annarar manneskju sem búið er að skella í skítinn. „Fjölbreytileiki“ er orð sem forsetinn notaði í ávarpi sínu til að vísa í framtíð þar sem manneskjur bera virðingu hvor fyrir annari, þrátt fyrir mismunandi lífsviðhorf. Þannig 2017 vill ég.... ...en kannski ekki besservisserarnir.
Mega einhverf hverfa? Ármann Pálsson,Björg Torfadóttir,Sigrún Ósk,Sigurjón Már,Halldóra Hafsteins,Guðlaug Svala Kristjánsdóttir,Mamiko Dís Ragnarsdóttir Skoðun
Að hafa hemil á nýjum ófjármögnuðum útgjöldum er lykillinn að sjálfbærum rekstri sveitarfélaga Jón Ingi Hákonarson Skoðun
Homo sapiens að öðrum toga: Af hverju ætti ég eiginlega að mæta á PIFF-kvikmyndhátíðina? Ólafur Guðsteinn Kristjánsson Skoðun
Skoðun Mega einhverf hverfa? Ármann Pálsson,Björg Torfadóttir,Sigrún Ósk,Sigurjón Már,Halldóra Hafsteins,Guðlaug Svala Kristjánsdóttir,Mamiko Dís Ragnarsdóttir skrifar
Skoðun Að hafa hemil á nýjum ófjármögnuðum útgjöldum er lykillinn að sjálfbærum rekstri sveitarfélaga Jón Ingi Hákonarson skrifar
Skoðun Homo sapiens að öðrum toga: Af hverju ætti ég eiginlega að mæta á PIFF-kvikmyndhátíðina? Ólafur Guðsteinn Kristjánsson skrifar
Skoðun Hugsum fíknivanda upp á nýtt - Ný nálgun í meðhöndlun fíknivanda og áhættuhegðunar Svala Jóhannesdóttir,Lilja Sif Þorsteinsdóttir skrifar
Skoðun Háskólinn á Bifröst – Öflugur og sjálfstæður fjarnámsskóli Sólveig Hallsteinsdóttir skrifar
Skoðun Það eru fleiri fiskar í sjónum og fleiri sjónarmið í hafstjórn Guðbjörg Ásta Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Af hverju kynjafræði? Og hvaða greinar hafa fengið svipaðar mótbárur í gegnum tíðina? Guðrún Elísa Friðbjargardóttir Sævarsdóttir skrifar
Mega einhverf hverfa? Ármann Pálsson,Björg Torfadóttir,Sigrún Ósk,Sigurjón Már,Halldóra Hafsteins,Guðlaug Svala Kristjánsdóttir,Mamiko Dís Ragnarsdóttir Skoðun
Að hafa hemil á nýjum ófjármögnuðum útgjöldum er lykillinn að sjálfbærum rekstri sveitarfélaga Jón Ingi Hákonarson Skoðun
Homo sapiens að öðrum toga: Af hverju ætti ég eiginlega að mæta á PIFF-kvikmyndhátíðina? Ólafur Guðsteinn Kristjánsson Skoðun