Besti árangur Íslendingsins á risamóti | Sjáðu brot af spilamennsku Ólafíu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. september 2017 14:30 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir endaði í 48. sæti á Evian-meistaramótinu í golfi sem lauk í dag. Þetta er besti árangur Íslendings á risamóti í golfi. Ólafía lék lokahringinn í dag á parinu. Hún átti í vandræðum á fyrri níu holunum, þar sem hún fékk m.a. skramba, en seinni níu holurnar voru mun betur spilaðar. Ólafía fékk alls fimm fugla, þrjá skolla og einn skramba á hringnum í dag. Þetta var þriðja risamót Ólafíu í ár en það fyrsta þar sem hún kemst í gegnum niðurskurðinn. Þorsteinn Hallgrímsson og Friðrik Þór Halldórsson tökumaður eru staddir úti í Evian í Frakklandi og fylgdust grannt með gangi mála hjá Ólafíu. Í spilaranum hér fyrir ofan má sjá brot því besta frá spilamennsku Ólafíu í dag. Golf Tengdar fréttir Ólafía lék lokahringinn í Frakklandi á pari og endaði í 48. sæti Íslenski atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék lokahringinn á Evian-risamótinu í golfi á pari en eftir erfiðleika um miðbik hringsins lék hún stórgott golf á lokaholunum og kom í hús á pari sem dugði henni til þess að enda í 48. sæti á mótinu. 17. september 2017 14:30 Ólafía komst í gegnum niðurskurðinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir komst í gegnum niðurskurðinn á Evian-meistaramótinu í golfi. Þetta er síðasta risamót ársins. 16. september 2017 17:44 Brot af því besta hjá Ólafíu í dag | Myndband Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék á þremur höggum yfir pari á öðrum hring Evian-meistaramótsins í dag. Þetta er síðasta risamót ársins. 16. september 2017 14:30 Ólafía lék á pari á fyrsta degi Er í 38. sæti sem stendur og á fínan möguleika á að komast í gegnum niðurskurðinn. 15. september 2017 16:15 Sjáðu Ólafíu ná þremur fuglum í röð | Myndband Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er núna að spila fyrsta hringinn á Evian-meistaramótinu, síðasta risamóti ársins í golfi. 15. september 2017 14:40 Ólafía: Loksins komið að því Ólafía Þórunn, kylfingur úr GR, komst í gegnum niðurskurð á fimmta og síðasta stórmóti ársins. 16. september 2017 19:00 Ólafía við niðurskurðarlínuna eftir annan hring í Frakklandi Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, kom í hús á þremur höggum yfir pari á öðru hring Evian risamótins í Frakklandi sem er hluti af LPGA-mótaröðinni, þeirri sterkustu í heimi en það verður ekki ljóst fyrr en seinna í dag hvort hún komist í gegnum niðurskurðinn. 16. september 2017 12:00 Besti hringur Ólafíu Þórunnar á risamóti | Sjáið hana slá og ræða hringinn sinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilaði í dag fyrsta hringinn á Evian risamótinu á pari sem er hennar besta spilamennska á risamóti til þessa. 15. september 2017 19:33 Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Handbolti Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Fótbolti Dagskráin í dag: Arsenal gegn Bayern og Liverpool mætir PSV Sport Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Handbolti „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Magnaður Estevao, 36 ára Auba og McTominay í stuði Fótbolti Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Fótbolti Fleiri fréttir Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir endaði í 48. sæti á Evian-meistaramótinu í golfi sem lauk í dag. Þetta er besti árangur Íslendings á risamóti í golfi. Ólafía lék lokahringinn í dag á parinu. Hún átti í vandræðum á fyrri níu holunum, þar sem hún fékk m.a. skramba, en seinni níu holurnar voru mun betur spilaðar. Ólafía fékk alls fimm fugla, þrjá skolla og einn skramba á hringnum í dag. Þetta var þriðja risamót Ólafíu í ár en það fyrsta þar sem hún kemst í gegnum niðurskurðinn. Þorsteinn Hallgrímsson og Friðrik Þór Halldórsson tökumaður eru staddir úti í Evian í Frakklandi og fylgdust grannt með gangi mála hjá Ólafíu. Í spilaranum hér fyrir ofan má sjá brot því besta frá spilamennsku Ólafíu í dag.
Golf Tengdar fréttir Ólafía lék lokahringinn í Frakklandi á pari og endaði í 48. sæti Íslenski atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék lokahringinn á Evian-risamótinu í golfi á pari en eftir erfiðleika um miðbik hringsins lék hún stórgott golf á lokaholunum og kom í hús á pari sem dugði henni til þess að enda í 48. sæti á mótinu. 17. september 2017 14:30 Ólafía komst í gegnum niðurskurðinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir komst í gegnum niðurskurðinn á Evian-meistaramótinu í golfi. Þetta er síðasta risamót ársins. 16. september 2017 17:44 Brot af því besta hjá Ólafíu í dag | Myndband Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék á þremur höggum yfir pari á öðrum hring Evian-meistaramótsins í dag. Þetta er síðasta risamót ársins. 16. september 2017 14:30 Ólafía lék á pari á fyrsta degi Er í 38. sæti sem stendur og á fínan möguleika á að komast í gegnum niðurskurðinn. 15. september 2017 16:15 Sjáðu Ólafíu ná þremur fuglum í röð | Myndband Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er núna að spila fyrsta hringinn á Evian-meistaramótinu, síðasta risamóti ársins í golfi. 15. september 2017 14:40 Ólafía: Loksins komið að því Ólafía Þórunn, kylfingur úr GR, komst í gegnum niðurskurð á fimmta og síðasta stórmóti ársins. 16. september 2017 19:00 Ólafía við niðurskurðarlínuna eftir annan hring í Frakklandi Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, kom í hús á þremur höggum yfir pari á öðru hring Evian risamótins í Frakklandi sem er hluti af LPGA-mótaröðinni, þeirri sterkustu í heimi en það verður ekki ljóst fyrr en seinna í dag hvort hún komist í gegnum niðurskurðinn. 16. september 2017 12:00 Besti hringur Ólafíu Þórunnar á risamóti | Sjáið hana slá og ræða hringinn sinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilaði í dag fyrsta hringinn á Evian risamótinu á pari sem er hennar besta spilamennska á risamóti til þessa. 15. september 2017 19:33 Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Handbolti Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Fótbolti Dagskráin í dag: Arsenal gegn Bayern og Liverpool mætir PSV Sport Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Handbolti „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Magnaður Estevao, 36 ára Auba og McTominay í stuði Fótbolti Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Fótbolti Fleiri fréttir Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Ólafía lék lokahringinn í Frakklandi á pari og endaði í 48. sæti Íslenski atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék lokahringinn á Evian-risamótinu í golfi á pari en eftir erfiðleika um miðbik hringsins lék hún stórgott golf á lokaholunum og kom í hús á pari sem dugði henni til þess að enda í 48. sæti á mótinu. 17. september 2017 14:30
Ólafía komst í gegnum niðurskurðinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir komst í gegnum niðurskurðinn á Evian-meistaramótinu í golfi. Þetta er síðasta risamót ársins. 16. september 2017 17:44
Brot af því besta hjá Ólafíu í dag | Myndband Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék á þremur höggum yfir pari á öðrum hring Evian-meistaramótsins í dag. Þetta er síðasta risamót ársins. 16. september 2017 14:30
Ólafía lék á pari á fyrsta degi Er í 38. sæti sem stendur og á fínan möguleika á að komast í gegnum niðurskurðinn. 15. september 2017 16:15
Sjáðu Ólafíu ná þremur fuglum í röð | Myndband Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er núna að spila fyrsta hringinn á Evian-meistaramótinu, síðasta risamóti ársins í golfi. 15. september 2017 14:40
Ólafía: Loksins komið að því Ólafía Þórunn, kylfingur úr GR, komst í gegnum niðurskurð á fimmta og síðasta stórmóti ársins. 16. september 2017 19:00
Ólafía við niðurskurðarlínuna eftir annan hring í Frakklandi Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, kom í hús á þremur höggum yfir pari á öðru hring Evian risamótins í Frakklandi sem er hluti af LPGA-mótaröðinni, þeirri sterkustu í heimi en það verður ekki ljóst fyrr en seinna í dag hvort hún komist í gegnum niðurskurðinn. 16. september 2017 12:00
Besti hringur Ólafíu Þórunnar á risamóti | Sjáið hana slá og ræða hringinn sinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilaði í dag fyrsta hringinn á Evian risamótinu á pari sem er hennar besta spilamennska á risamóti til þessa. 15. september 2017 19:33