Zelda: Breath of the Wild slær í gegn hjá gagnrýnendum Samúel Karl Ólason skrifar 3. mars 2017 10:41 Link virðir Hyrule fyrir sér. Nintendo Leikurinn Zelda: Breath of the Wild kom út í dag, ásamt leikjatölvunni Nintendo Switch. Leikurinn hefur slegið í gegn meðal gagnrýnanda og er nánast með fullt hús stiga alls staðar. Þegar þetta er skrifað er BOTW í fjórða sæti yfir stigahæstu leiki Metacritic með 98 stig, sem er í raun meðaltal stigagjafar frá gagnrýni fjölmiðla. Í fyrsta sæti listans er The Legend of Zelda: Ocarina of Time (N64). 2. Tony Hawk's Pro Skater 2 (PS) 3. Grand Theft Auto IV Listinn gæti þó breyst á næstu dögum þar sem margir fjölmiðlar eiga eftir að taka leikinn til skoðunar, þar á meðal Leikjavísir. Looks like we have something truly special with Zelda: Breath of the Wild. pic.twitter.com/JzpSqCrTAI— Dystify (@Dystify) March 2, 2017 Leikjavísir Mest lesið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Lífið Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Lífið Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Lífið Fleiri fréttir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Sjá meira
Leikurinn Zelda: Breath of the Wild kom út í dag, ásamt leikjatölvunni Nintendo Switch. Leikurinn hefur slegið í gegn meðal gagnrýnanda og er nánast með fullt hús stiga alls staðar. Þegar þetta er skrifað er BOTW í fjórða sæti yfir stigahæstu leiki Metacritic með 98 stig, sem er í raun meðaltal stigagjafar frá gagnrýni fjölmiðla. Í fyrsta sæti listans er The Legend of Zelda: Ocarina of Time (N64). 2. Tony Hawk's Pro Skater 2 (PS) 3. Grand Theft Auto IV Listinn gæti þó breyst á næstu dögum þar sem margir fjölmiðlar eiga eftir að taka leikinn til skoðunar, þar á meðal Leikjavísir. Looks like we have something truly special with Zelda: Breath of the Wild. pic.twitter.com/JzpSqCrTAI— Dystify (@Dystify) March 2, 2017
Leikjavísir Mest lesið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Lífið Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Lífið Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Lífið Fleiri fréttir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Sjá meira