Bandaríkjamenn stefna aftur á tunglið Kjartan Kjartansson skrifar 5. október 2017 18:25 Buzz Aldrin spáserar um tunglið árið 1969. Menn hafa ekki komið þangað frá árinu 1972, Vísir/AFP Varaforseti Bandaríkjanna segir mannaðar geimferðir verði forgangsmál geimáætlunar landsins á næstu árum. Hann vill að bandarískir geimfarar snúi aftur til tunglsins og heimsæki Mars í kjölfarið. Menn hafa ekki stigið fæti á tunglið frá því að síðustu tunglfararnir yfirgáfu það árið 1972. Mannaðar geimferðir hafa verið bundnar við ferðir til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar sem gengur á braut um jörðu nokkur hundruð kílómetrum yfir yfirborði hennar síðustu áratugina. Í grein sem hann skrifaði í Wall Street Journal í aðdraganda fundar Geimráðs Bandaríkjanna leggur Mike Pence, varaforseti, áherslu á tunglferðir. Geimráðið var lagt niður árið 1993 og er fundurinn í dag sá fyrsti eftir að það var endurvakið. „Við ætlum að beina kröftum geimáætlunar Bandaríkjanna aftur að mönnuðum geimferðum og uppgötvunum. Það þýðir að senda fyrstu bandarísku geimfarana út fyrir lága braut um jörðu í fyrsta skipti frá árinu 1972. Það þýðir að koma Bandaríkjamönnum aftur fyrir á tunglinu sem er bráðnauðsynlegt og mikilvægt markmið. Frá bækistöðum á tunglinu verða Bandaríkin fyrsta þjóðin til að flytja menn til Mars,“ skrifar Pence. Í umfjöllun Ars Technica er bent á að Pence víki hvergi að því hvernig Bandaríkjamenn ætla að koma mönnum til tunglsins. Hann virtist þó vísa til einkafyrirtækja þegar hann sagði að líta þyrfti út fyrir ganga ríkisvaldins. Pence ávarpaði fund Geimráðsins í dag og hét því aftur að nota tunglið sem stoppistöð til að koma mönnum á endanum til Mars. Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
Varaforseti Bandaríkjanna segir mannaðar geimferðir verði forgangsmál geimáætlunar landsins á næstu árum. Hann vill að bandarískir geimfarar snúi aftur til tunglsins og heimsæki Mars í kjölfarið. Menn hafa ekki stigið fæti á tunglið frá því að síðustu tunglfararnir yfirgáfu það árið 1972. Mannaðar geimferðir hafa verið bundnar við ferðir til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar sem gengur á braut um jörðu nokkur hundruð kílómetrum yfir yfirborði hennar síðustu áratugina. Í grein sem hann skrifaði í Wall Street Journal í aðdraganda fundar Geimráðs Bandaríkjanna leggur Mike Pence, varaforseti, áherslu á tunglferðir. Geimráðið var lagt niður árið 1993 og er fundurinn í dag sá fyrsti eftir að það var endurvakið. „Við ætlum að beina kröftum geimáætlunar Bandaríkjanna aftur að mönnuðum geimferðum og uppgötvunum. Það þýðir að senda fyrstu bandarísku geimfarana út fyrir lága braut um jörðu í fyrsta skipti frá árinu 1972. Það þýðir að koma Bandaríkjamönnum aftur fyrir á tunglinu sem er bráðnauðsynlegt og mikilvægt markmið. Frá bækistöðum á tunglinu verða Bandaríkin fyrsta þjóðin til að flytja menn til Mars,“ skrifar Pence. Í umfjöllun Ars Technica er bent á að Pence víki hvergi að því hvernig Bandaríkjamenn ætla að koma mönnum til tunglsins. Hann virtist þó vísa til einkafyrirtækja þegar hann sagði að líta þyrfti út fyrir ganga ríkisvaldins. Pence ávarpaði fund Geimráðsins í dag og hét því aftur að nota tunglið sem stoppistöð til að koma mönnum á endanum til Mars.
Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira