Ísland í neðsta styrkleikaflokki fyrir EM 2018 Tómas Þór Þórðarson skrifar 19. júní 2017 11:48 Aron brýst í gegnum vörn Úkraínu. vísir/anton Strákarnir okkar í íslenska landsliðinu í handbolta eru í fjórða styrkleikaflokki fyrir dráttinn til riðlakeppni EM 2018 í Króatíu en dregið verður á föstudaginn.Íslenska liðið komst fjallabaksleiðina á mótið með því að vinna Úkraínu sannfærandi í Laugardalshöll í gær. Ísland hafnaði í þriðja sæti í sínum riðli en var með bestan árangur allra liða í þriðja sæti.Sjá einnig:Þessi lið komust á EM í Króatíu Styrkleikaflokkarnir gefa kannski ekki beint rétta mynd af styrkleika liðanna þar sem frábært lið Slóveníu til dæmis með Íslandi í fjórða styrkleikaflokki en Hvíta-Rússland er í öðrum styrkleikaflokki. Patrekur Jóhannesson og hans menn í austurríska liðinu eru með Ungverjum, Slóvenum og okkur Íslendingum í fjórða flokknum og geta því lent í ansi erfiðum riðli á mótinu eins og strákarnir okkar. Annað mjög sérstakt við riðlakeppnina í Króatíu er að búið er að ákveða að Króatar spila sína leiki í A-riðli í Split, Noregur (2. styrkleikaflokkur) verður í B-riðli í Porec, Slóvenar í C-riðli í Zagreb og Ungverjar í D-riðli í Varazdin. Króatía og Noregur geta því ekki mæst í riðlakeppninni en strákarnir okkar gætu til dæmis lent í riðli með Króatíu, Svíþjóð og Serbíu. Hagstæður riðill gæti til dæmis verið Þýskaland, Hvíta-Rússland og Tékkland en það kemur allt í ljós þegar dregið verður á föstudaginn.Styrkleikaflokkar fyrir EM 2018:1. flokkur: Þýskaland, Spánn, Króatía, Frakkland2. flokkur: Danmörk, Hvíta-Rússland, Svíþjóð, Makedónía3. flokkur: Noregur, Serbía, Svartfjallaland, Tékkland4. flokkur: Ungverjaland, Slóvenía, Austurríki, Ísland EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Aron Rafn: Það var bara að duga eða drepast Aron Rafn Eðvarðsson átti frábæran leik í marki Íslands gegn Úkraínu í Laugardalshöll í kvöld. 18. júní 2017 21:47 Umfjöllun: Ísland - Úkraína 34-26 | Strákarnir komnir á tíunda Evrópumótið í röð Ísland tryggði sér sæti á EM 2018 í handbolta með stórsigri á Úkraínu, 34-26, í Laugardalshöllinni í kvöld. 18. júní 2017 20:15 Fóru fjallabaksleiðina á EM Strákarnir okkar verða með á EM í Króatíu í upphafi næsta árs. Það varð ljóst eftir sannfærandi sigur á Úkraínu, 34-26. Þetta var hreinn úrslitaleikur um sæti á EM og pressan dró fram það besta í íslenska liðinu. 19. júní 2017 06:00 Geir: Það er kominn betri bragur á liðið Það var þungu fargi létt af landsliðsþjálfarnum eftir sigurinn á Úkraínu. 18. júní 2017 21:06 Þessi lið komust á EM í Króatíu Nú liggur ljóst fyrir hvaða 16 lið keppa á EM í handbolta í Króatíu á næsta ári. 18. júní 2017 22:10 Aron: Spiluðum ekki mörg kerfi Aron Pálmarsson átti flottan leik fyrir íslenska landsliðið gegn Úkraínu í Laugardalshöll í kvöld. 18. júní 2017 21:33 Guðjón Valur: Ekki hægt að fara á betri hátt í frí Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í handbolta, var að vonum mjög ánægður með flottan átta marka sigur á Úkraínu, 34-26, í Laugardalshöll í kvöld. Þungu fargi var létt af landsliðsfyrirliðanum eftir leik. 18. júní 2017 21:17 Mest lesið Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Handbolti Klopp snýr aftur á Anfield Enski boltinn Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Fleiri fréttir „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sjá meira
Strákarnir okkar í íslenska landsliðinu í handbolta eru í fjórða styrkleikaflokki fyrir dráttinn til riðlakeppni EM 2018 í Króatíu en dregið verður á föstudaginn.Íslenska liðið komst fjallabaksleiðina á mótið með því að vinna Úkraínu sannfærandi í Laugardalshöll í gær. Ísland hafnaði í þriðja sæti í sínum riðli en var með bestan árangur allra liða í þriðja sæti.Sjá einnig:Þessi lið komust á EM í Króatíu Styrkleikaflokkarnir gefa kannski ekki beint rétta mynd af styrkleika liðanna þar sem frábært lið Slóveníu til dæmis með Íslandi í fjórða styrkleikaflokki en Hvíta-Rússland er í öðrum styrkleikaflokki. Patrekur Jóhannesson og hans menn í austurríska liðinu eru með Ungverjum, Slóvenum og okkur Íslendingum í fjórða flokknum og geta því lent í ansi erfiðum riðli á mótinu eins og strákarnir okkar. Annað mjög sérstakt við riðlakeppnina í Króatíu er að búið er að ákveða að Króatar spila sína leiki í A-riðli í Split, Noregur (2. styrkleikaflokkur) verður í B-riðli í Porec, Slóvenar í C-riðli í Zagreb og Ungverjar í D-riðli í Varazdin. Króatía og Noregur geta því ekki mæst í riðlakeppninni en strákarnir okkar gætu til dæmis lent í riðli með Króatíu, Svíþjóð og Serbíu. Hagstæður riðill gæti til dæmis verið Þýskaland, Hvíta-Rússland og Tékkland en það kemur allt í ljós þegar dregið verður á föstudaginn.Styrkleikaflokkar fyrir EM 2018:1. flokkur: Þýskaland, Spánn, Króatía, Frakkland2. flokkur: Danmörk, Hvíta-Rússland, Svíþjóð, Makedónía3. flokkur: Noregur, Serbía, Svartfjallaland, Tékkland4. flokkur: Ungverjaland, Slóvenía, Austurríki, Ísland
EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Aron Rafn: Það var bara að duga eða drepast Aron Rafn Eðvarðsson átti frábæran leik í marki Íslands gegn Úkraínu í Laugardalshöll í kvöld. 18. júní 2017 21:47 Umfjöllun: Ísland - Úkraína 34-26 | Strákarnir komnir á tíunda Evrópumótið í röð Ísland tryggði sér sæti á EM 2018 í handbolta með stórsigri á Úkraínu, 34-26, í Laugardalshöllinni í kvöld. 18. júní 2017 20:15 Fóru fjallabaksleiðina á EM Strákarnir okkar verða með á EM í Króatíu í upphafi næsta árs. Það varð ljóst eftir sannfærandi sigur á Úkraínu, 34-26. Þetta var hreinn úrslitaleikur um sæti á EM og pressan dró fram það besta í íslenska liðinu. 19. júní 2017 06:00 Geir: Það er kominn betri bragur á liðið Það var þungu fargi létt af landsliðsþjálfarnum eftir sigurinn á Úkraínu. 18. júní 2017 21:06 Þessi lið komust á EM í Króatíu Nú liggur ljóst fyrir hvaða 16 lið keppa á EM í handbolta í Króatíu á næsta ári. 18. júní 2017 22:10 Aron: Spiluðum ekki mörg kerfi Aron Pálmarsson átti flottan leik fyrir íslenska landsliðið gegn Úkraínu í Laugardalshöll í kvöld. 18. júní 2017 21:33 Guðjón Valur: Ekki hægt að fara á betri hátt í frí Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í handbolta, var að vonum mjög ánægður með flottan átta marka sigur á Úkraínu, 34-26, í Laugardalshöll í kvöld. Þungu fargi var létt af landsliðsfyrirliðanum eftir leik. 18. júní 2017 21:17 Mest lesið Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Handbolti Klopp snýr aftur á Anfield Enski boltinn Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Fleiri fréttir „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sjá meira
Aron Rafn: Það var bara að duga eða drepast Aron Rafn Eðvarðsson átti frábæran leik í marki Íslands gegn Úkraínu í Laugardalshöll í kvöld. 18. júní 2017 21:47
Umfjöllun: Ísland - Úkraína 34-26 | Strákarnir komnir á tíunda Evrópumótið í röð Ísland tryggði sér sæti á EM 2018 í handbolta með stórsigri á Úkraínu, 34-26, í Laugardalshöllinni í kvöld. 18. júní 2017 20:15
Fóru fjallabaksleiðina á EM Strákarnir okkar verða með á EM í Króatíu í upphafi næsta árs. Það varð ljóst eftir sannfærandi sigur á Úkraínu, 34-26. Þetta var hreinn úrslitaleikur um sæti á EM og pressan dró fram það besta í íslenska liðinu. 19. júní 2017 06:00
Geir: Það er kominn betri bragur á liðið Það var þungu fargi létt af landsliðsþjálfarnum eftir sigurinn á Úkraínu. 18. júní 2017 21:06
Þessi lið komust á EM í Króatíu Nú liggur ljóst fyrir hvaða 16 lið keppa á EM í handbolta í Króatíu á næsta ári. 18. júní 2017 22:10
Aron: Spiluðum ekki mörg kerfi Aron Pálmarsson átti flottan leik fyrir íslenska landsliðið gegn Úkraínu í Laugardalshöll í kvöld. 18. júní 2017 21:33
Guðjón Valur: Ekki hægt að fara á betri hátt í frí Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í handbolta, var að vonum mjög ánægður með flottan átta marka sigur á Úkraínu, 34-26, í Laugardalshöll í kvöld. Þungu fargi var létt af landsliðsfyrirliðanum eftir leik. 18. júní 2017 21:17