Button: Tekur tíma að venjast auknum hraða Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 26. maí 2017 20:30 Jenson Button á McLaren bílnum á fimmtudagsæfingu fyrir Mónakókappaksturinn. Vísir/Getty Jenson Button sem tekur sæti Fernando Alonso hjá McLaren í Mónakókappakstrinum um helgina segir að það muni taka tíma að venjast auknum hraða bílanna í ár. Button ók fyrir McLaren liðið til loka síðasta tímabils og hefur raunar einungis misst af fimm keppnum, hann hins vegar hafði ekki ekið Formúlu 1 bíl í um hálft ár þar til á æfingum í gær. Þar endaði Button 14. hraðasti á fyrri æfingunni en 12. á þeirri seinni. „Ég hef ekki saknað Formúlu 1 en þegar ég er að keyra bílinn þá nýt ég þess í botn,“ sagði Button eftir æfingarnar í gær. „Það tekur tíma að venjast auknum hraða, ég mun nýta tímann vel með verkfræðingunum til að finna bætingar fyrir tímatökuna á laugardag. Bílarnir virka mjög stórir á brautinni hér,“ bætti Button við. Mónakókappaksturinn í Formúlu 1 verður í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport á sunnudag, sem og æfingar og tímatökur á laugardag. Kynntu þér Sportpakkann hjá 365 á 365.is. Formúla Tengdar fréttir Mónakókappaksturinn í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport Endurkoma Jenson Button verður í Mónakó um helgina þar sem ein stærsta keppni tímabilsins í Formúlu 1 fer fram. 26. maí 2017 12:30 Hamilton og Vettel fljótastir á æfingum í Mónakó Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu dagsins fyrir Mónakó kappaksturinn sem fram fer um helgina. Sebastian Vettel á Ferrari var fljótastur á seinni æfingunni. 25. maí 2017 17:45 Alonso mun ekki vinna á Renault bíl 2018 Fernando Alonso, ökumaður McLaren liðsins í Formúlu 1 og nú Indy 500 vill aka bíl sem getur unnið keppnir á næsta ári. Renault liðið segir að bíll þess muni fyrst vera sigursæll árið 2020. 23. maí 2017 20:00 Vettel: Kominn tími til að Ferrari vinni í Mónakó Sebastian Vettel, ökumaður Ferrari liðsins segir að tími sé til kominn að liðið vinni Mónakókappaksturinn í Formúlu 1. 26. maí 2017 18:15 Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Sport Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Jenson Button sem tekur sæti Fernando Alonso hjá McLaren í Mónakókappakstrinum um helgina segir að það muni taka tíma að venjast auknum hraða bílanna í ár. Button ók fyrir McLaren liðið til loka síðasta tímabils og hefur raunar einungis misst af fimm keppnum, hann hins vegar hafði ekki ekið Formúlu 1 bíl í um hálft ár þar til á æfingum í gær. Þar endaði Button 14. hraðasti á fyrri æfingunni en 12. á þeirri seinni. „Ég hef ekki saknað Formúlu 1 en þegar ég er að keyra bílinn þá nýt ég þess í botn,“ sagði Button eftir æfingarnar í gær. „Það tekur tíma að venjast auknum hraða, ég mun nýta tímann vel með verkfræðingunum til að finna bætingar fyrir tímatökuna á laugardag. Bílarnir virka mjög stórir á brautinni hér,“ bætti Button við. Mónakókappaksturinn í Formúlu 1 verður í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport á sunnudag, sem og æfingar og tímatökur á laugardag. Kynntu þér Sportpakkann hjá 365 á 365.is.
Formúla Tengdar fréttir Mónakókappaksturinn í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport Endurkoma Jenson Button verður í Mónakó um helgina þar sem ein stærsta keppni tímabilsins í Formúlu 1 fer fram. 26. maí 2017 12:30 Hamilton og Vettel fljótastir á æfingum í Mónakó Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu dagsins fyrir Mónakó kappaksturinn sem fram fer um helgina. Sebastian Vettel á Ferrari var fljótastur á seinni æfingunni. 25. maí 2017 17:45 Alonso mun ekki vinna á Renault bíl 2018 Fernando Alonso, ökumaður McLaren liðsins í Formúlu 1 og nú Indy 500 vill aka bíl sem getur unnið keppnir á næsta ári. Renault liðið segir að bíll þess muni fyrst vera sigursæll árið 2020. 23. maí 2017 20:00 Vettel: Kominn tími til að Ferrari vinni í Mónakó Sebastian Vettel, ökumaður Ferrari liðsins segir að tími sé til kominn að liðið vinni Mónakókappaksturinn í Formúlu 1. 26. maí 2017 18:15 Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Sport Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Mónakókappaksturinn í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport Endurkoma Jenson Button verður í Mónakó um helgina þar sem ein stærsta keppni tímabilsins í Formúlu 1 fer fram. 26. maí 2017 12:30
Hamilton og Vettel fljótastir á æfingum í Mónakó Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu dagsins fyrir Mónakó kappaksturinn sem fram fer um helgina. Sebastian Vettel á Ferrari var fljótastur á seinni æfingunni. 25. maí 2017 17:45
Alonso mun ekki vinna á Renault bíl 2018 Fernando Alonso, ökumaður McLaren liðsins í Formúlu 1 og nú Indy 500 vill aka bíl sem getur unnið keppnir á næsta ári. Renault liðið segir að bíll þess muni fyrst vera sigursæll árið 2020. 23. maí 2017 20:00
Vettel: Kominn tími til að Ferrari vinni í Mónakó Sebastian Vettel, ökumaður Ferrari liðsins segir að tími sé til kominn að liðið vinni Mónakókappaksturinn í Formúlu 1. 26. maí 2017 18:15