Ólafur: Hef engar áhyggjur af þessu Smári Jökull Jónsson skrifar 27. október 2017 22:07 Ólafur Ólafsson hefur engar áhyggjur þrátt fyrir tvö töp Grindvíkinga í upphafi tímabils. Vísir/Eyþór Landsliðsmaðurinn Ólafur Ólafsson var ánægður með margt í leik Grindvíkinga þrátt fyrir tap gegn Tindastóli í kvöld. „Við vorum betri en síðast gegn Keflavík. Við leggjum alltaf upp með að bæta okkar leik og mér fannst við gera það. Að stíga út í vörninni gerðum við ekki nógu vel, þeir fengu alltof mikið af auka tækifærum í sókninni og það varð okkur að falli í dag,“ sagði Ólafur í samtali við Vísi eftir leik. Stóru menn Grindvíkinga voru í villuvandræðum í kvöld og miðherjinn Sigurður Gunnar Þorsteinsson var kominn með þrjár villur strax eftir fimm mínútna leik og spilaði lítið þar til hann fékk fimmtu villuna í síðari hálfleik. „Við missum mikið þegar Siggi eru í villuvandræðum, þetta er besti íslenski miðherjinn. Stundum eru þetta klaufalegar villur sem hægt er að sleppa við en hann er það mikilvægur að hann má ekki detta í villuvandræði. Það munar um hann í teignum gegn svona trölli eins og þeir eru með,“ en þar á Ólafur við Antonio Hester sem var frábær fyrir Stólana í kvöld. Grindvíkingum var spáð góðu gengi í vetur en hafa tapað tveimur af fyrstu fjórum leikjunum í Dominos-deildinni. Er komið eitthvað stress í Grindavík? „Nei elskan mín góða, það er október. Ég hef engar áhyggjur af þessu. Við förum yfir þetta og skoðum málin,“ sagði Ólafur borubrattur að lokum. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Grindavík - Tindastóll 81-88 | Þrír sigrar í röð hjá Stólunum Tindastólsmenn sóttu tvö stig í Grindavík þegar liðið vann sjö stiga sigur á heimamönnum, 88-81, í lokaumferð 4. umferðar Domino´s deildar karla. Stólarnir hafa þar með unnið þrjá leiki í röð en þetta var annað tap Grindavíkurliðsins í röð. Tindastólsliðið tryggði sér sigur með því að vinna lokaleikhlutann 26-17 en þar fór Antonio Hester á kostum. 27. október 2017 23:00 Mest lesið Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Fleiri fréttir Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Sjá meira
Landsliðsmaðurinn Ólafur Ólafsson var ánægður með margt í leik Grindvíkinga þrátt fyrir tap gegn Tindastóli í kvöld. „Við vorum betri en síðast gegn Keflavík. Við leggjum alltaf upp með að bæta okkar leik og mér fannst við gera það. Að stíga út í vörninni gerðum við ekki nógu vel, þeir fengu alltof mikið af auka tækifærum í sókninni og það varð okkur að falli í dag,“ sagði Ólafur í samtali við Vísi eftir leik. Stóru menn Grindvíkinga voru í villuvandræðum í kvöld og miðherjinn Sigurður Gunnar Þorsteinsson var kominn með þrjár villur strax eftir fimm mínútna leik og spilaði lítið þar til hann fékk fimmtu villuna í síðari hálfleik. „Við missum mikið þegar Siggi eru í villuvandræðum, þetta er besti íslenski miðherjinn. Stundum eru þetta klaufalegar villur sem hægt er að sleppa við en hann er það mikilvægur að hann má ekki detta í villuvandræði. Það munar um hann í teignum gegn svona trölli eins og þeir eru með,“ en þar á Ólafur við Antonio Hester sem var frábær fyrir Stólana í kvöld. Grindvíkingum var spáð góðu gengi í vetur en hafa tapað tveimur af fyrstu fjórum leikjunum í Dominos-deildinni. Er komið eitthvað stress í Grindavík? „Nei elskan mín góða, það er október. Ég hef engar áhyggjur af þessu. Við förum yfir þetta og skoðum málin,“ sagði Ólafur borubrattur að lokum.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Grindavík - Tindastóll 81-88 | Þrír sigrar í röð hjá Stólunum Tindastólsmenn sóttu tvö stig í Grindavík þegar liðið vann sjö stiga sigur á heimamönnum, 88-81, í lokaumferð 4. umferðar Domino´s deildar karla. Stólarnir hafa þar með unnið þrjá leiki í röð en þetta var annað tap Grindavíkurliðsins í röð. Tindastólsliðið tryggði sér sigur með því að vinna lokaleikhlutann 26-17 en þar fór Antonio Hester á kostum. 27. október 2017 23:00 Mest lesið Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Fleiri fréttir Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Sjá meira
Leik lokið: Grindavík - Tindastóll 81-88 | Þrír sigrar í röð hjá Stólunum Tindastólsmenn sóttu tvö stig í Grindavík þegar liðið vann sjö stiga sigur á heimamönnum, 88-81, í lokaumferð 4. umferðar Domino´s deildar karla. Stólarnir hafa þar með unnið þrjá leiki í röð en þetta var annað tap Grindavíkurliðsins í röð. Tindastólsliðið tryggði sér sigur með því að vinna lokaleikhlutann 26-17 en þar fór Antonio Hester á kostum. 27. október 2017 23:00
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti