Kim hélt forystunni og vann sitt fyrsta risamót Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. ágúst 2017 22:54 Kim með sigurlaunin. vísir/getty In-Kyung Kim frá Suður-Kóreu hrósaði sigri á Opna breska meistaramótinu í golfi sem lauk í dag. Leikið var á Kingsbarn-vellinum í Skotlandi. Kim var með sex högga forystu fyrir lokadaginn og því í afar góðri stöðu. Kim fékk fugl á fyrstu holu, svo sex pör í röð áður en hún fékk annan fugl á 8. holu. Sú suður-kóreska fékk skolla á 9. holu en paraði rest og landaði sigrinum. Skollinn á 9. holu var hennar á eini á síðustu tveimur hringjunum. Þetta var fyrsti sigur hinnar 29 ára gömlu Kim á risamóti á ferlinum. Fyrir hann fékk hún rúmar 50 milljónir króna í sinn hlut. Jodi Ewart frá Englandi lyfti sér upp í 2. sætið með frábærri spilamennsku í dag. Hún lék hringinn á átta höggum undir pari og endaði á 16 undir pari. Michelle Wie frá Bandaríkjunum, Caroline Masson frá Þýskalandi og Georgia Hall frá Englandi voru jafnar í 3.-5. sæti á 13 höggum undir pari.Ólafía Þórunn Kristinsdóttir var á meðal keppenda á Opna breska en komst ekki í gegnum niðurskurðinn. Golf Tengdar fréttir Ólafía Þórunn úr leik og endar í hópi neðstu kylfinga á opna breska Ólafía Þórunn Kristinsdóttir þarf að spila mjög vel á Kingsbarns vellinum í Skotlandi í dag ætli hún að komast í gegnum niðurskurðinn eftir annan daginn á opna breska meistaramótinu í golfi. 4. ágúst 2017 13:15 Kim með sex högga forystu á Opna breska In-Kyung Kim hefur spilað frábærleg á opna breksa meistarmótinu í golfi. 5. ágúst 2017 23:00 Ólafía: Búið að vera mjög strembið Ólafía Þórunn Kristinsdóttir segir að álag síðustu vikna hafi látið segja til sín. 4. ágúst 2017 19:44 Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn Fleiri fréttir Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Sjá meira
In-Kyung Kim frá Suður-Kóreu hrósaði sigri á Opna breska meistaramótinu í golfi sem lauk í dag. Leikið var á Kingsbarn-vellinum í Skotlandi. Kim var með sex högga forystu fyrir lokadaginn og því í afar góðri stöðu. Kim fékk fugl á fyrstu holu, svo sex pör í röð áður en hún fékk annan fugl á 8. holu. Sú suður-kóreska fékk skolla á 9. holu en paraði rest og landaði sigrinum. Skollinn á 9. holu var hennar á eini á síðustu tveimur hringjunum. Þetta var fyrsti sigur hinnar 29 ára gömlu Kim á risamóti á ferlinum. Fyrir hann fékk hún rúmar 50 milljónir króna í sinn hlut. Jodi Ewart frá Englandi lyfti sér upp í 2. sætið með frábærri spilamennsku í dag. Hún lék hringinn á átta höggum undir pari og endaði á 16 undir pari. Michelle Wie frá Bandaríkjunum, Caroline Masson frá Þýskalandi og Georgia Hall frá Englandi voru jafnar í 3.-5. sæti á 13 höggum undir pari.Ólafía Þórunn Kristinsdóttir var á meðal keppenda á Opna breska en komst ekki í gegnum niðurskurðinn.
Golf Tengdar fréttir Ólafía Þórunn úr leik og endar í hópi neðstu kylfinga á opna breska Ólafía Þórunn Kristinsdóttir þarf að spila mjög vel á Kingsbarns vellinum í Skotlandi í dag ætli hún að komast í gegnum niðurskurðinn eftir annan daginn á opna breska meistaramótinu í golfi. 4. ágúst 2017 13:15 Kim með sex högga forystu á Opna breska In-Kyung Kim hefur spilað frábærleg á opna breksa meistarmótinu í golfi. 5. ágúst 2017 23:00 Ólafía: Búið að vera mjög strembið Ólafía Þórunn Kristinsdóttir segir að álag síðustu vikna hafi látið segja til sín. 4. ágúst 2017 19:44 Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn Fleiri fréttir Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Sjá meira
Ólafía Þórunn úr leik og endar í hópi neðstu kylfinga á opna breska Ólafía Þórunn Kristinsdóttir þarf að spila mjög vel á Kingsbarns vellinum í Skotlandi í dag ætli hún að komast í gegnum niðurskurðinn eftir annan daginn á opna breska meistaramótinu í golfi. 4. ágúst 2017 13:15
Kim með sex högga forystu á Opna breska In-Kyung Kim hefur spilað frábærleg á opna breksa meistarmótinu í golfi. 5. ágúst 2017 23:00
Ólafía: Búið að vera mjög strembið Ólafía Þórunn Kristinsdóttir segir að álag síðustu vikna hafi látið segja til sín. 4. ágúst 2017 19:44