Rannsaka hvað? Birgir Guðjónsson skrifar 16. febrúar 2017 10:00 Sænsk-íslenska plastbarkamálið er prófsteinn á heilbrigðiskerfi viðkomandi landa. Það sænska reynir að bæta starfshætti, en það íslenska kolfellur. Skiptir það máli að tilraunasjúklingurinn sem sendur var frá Landspítala Háskólasjúkrahúsi til Karólinska sjúkrahússins var ekki íslenskur ríkisborgari? Í Svíþjóð er viðurkennt að plastmarkamálið sé mikill álitshnekkir fyrir sænskt heilbrigðiskerfi og merkustu stofnun þess, Karólinska Institut og sjúkrahús. Nóbelsnefndarmenn hafa þurft að segja af sér. Öll stjórn Karolinska Institut var rekin af ríkisstjórn Svíþjóðar, jafnvel þeir sem voru fjarri ákvarðanatöku eða aðgerð, sem og margir yfirmenn. Almenningur er þannig laus undan dómgreind og ákvarðanatöku þessara aðila.Hvað með Ísland?Íslenskir læknar voru virkir aðilar að plastbarkamálinu, með tilvísun fyrsta sjúklings, leyfisveitingu aðgerðar, þátttöku í aðgerð og „vísindaskrifum“. „Óháð“ rannsóknarnefnd hefur verið af skipuð af Háskóla Íslands og Landspítala en eingöngu skipuð eigin fólki, fyrrum háskólakennara og nemendum, en engum utanaðkomandi! Umræður um hæfi dómara með tilliti til tengsla við álitaefnið virðast hafa farið fram hjá ráðamönnum þessara stofnana. Háskólinn hefur þegar vegsamað aðild sína með kynningu í Hátíðasal Háskólans. Landspítalinn sem vísaði fyrsta sjúklingnum í þessa tilraunaaðgerð hefur lýst yfir trausti á eigin læknum og framkvæmd. Læknarnir hafa mikið látið á sér bera fyrir framtakssemi og dáðir í óskyldum málum, röggsemi í embættisframkvæmd og jafnvel deilt opinberlega um hver beri meiri umhyggju fyrir LSH. Hvernig væri að rannsaka að fyrrum forstjóri Karólinska sjúkrahússins sem í raun leyfði aðgerðina og væri ekki lengur gjaldgengur til stjórnunarstarfa þar í landi skuli vera gerður að landlækni á Íslandi og æðsta yfirmanni íslensks heilbrigðiskerfis? Pólitísk embættisveiting með óáfrýjanlegu valdi tryggir ekki faglega dómgreind. Það er nauðsynlegt að yfirmenn njóti trausts undirmanna. Skyldi myglan á fjársveltu hjúkrunarheimili vera óbætanlegri en myglan á LSH?Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Þetta þarftu að vita: 12 atriði Ágúst Ólafur Ágústsson Skoðun Ég frétti af konu Gunnhildur Sveinsdóttir Skoðun Rangfærslur ESB-sinna leiðréttar Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Akademísk kurteisi á tímum þjóðarmorðs Finnur Ulf Dellsén Skoðun Eineltið endaði með örkumlun Davíð Bergmann Skoðun Er sund hollara en líkamsrækt? Guðmundur Edgarsson Skoðun Óvandaður og einhliða fréttaflutningur RÚV af stríðinu á Gaza Birgir Finnsson Skoðun Hamas og átökin við Ísrael – hvað er ekki sagt upphátt? Einar G Harðarson Skoðun Gagnslausa fólkið Þröstur Friðfinnsson Skoðun Svona hjúkrum við heilbrigðiskerfinu Helga Vala Helgadóttir Skoðun Skoðun Skoðun Þetta þarftu að vita: 12 atriði Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar Skoðun Ég frétti af konu Gunnhildur Sveinsdóttir skrifar Skoðun Rangfærslur ESB-sinna leiðréttar Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Eineltið endaði með örkumlun Davíð Bergmann skrifar Skoðun Akademísk kurteisi á tímum þjóðarmorðs Finnur Ulf Dellsén skrifar Skoðun Við megum ekki tapa leiknum utan vallar Eysteinn Pétur Lárusson skrifar Skoðun Börnin heyra bara sprengjugnýinn Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Gagnslausa fólkið Þröstur Friðfinnsson skrifar Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson skrifar Skoðun Allt mun fara vel Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Normið á ekki síðasta orðið Katrín Íris Sigurðardóttir skrifar Skoðun Ég er eins og ég er, hvernig á ég að vera eitthvað annað? Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Við lifum á tíma fasisma Una Margrét Jónsdóttir skrifar Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hinir miklu lýðræðissinnar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Kolefnishlutleysi eftir 15 ár? Hrafnhildur Bragadóttir,Birna Sigrún Hallsdóttir skrifar Skoðun Gleði eða ógleði? Haraldur Hrafn Guðmundsson skrifar Skoðun Tískuorð eða sjálfsögð réttindi? Vigdís Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Ráðherrann og illkvittnu einkaaðilarnir Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Áttatíu ár frá Hírósíma og Nagasakí Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Er einhver hissa á fúskinu? Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Réttmætar áhyggjur eða ósanngjarnar alhæfingar? Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun „Þótt náttúran sé lamin með lurk!“ Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Ekkert ævintýri fyrir mongólsku hestana María Lilja Tryggvadóttir skrifar Skoðun Nám í skugga óöryggis Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Tæknin á ekki að nota okkur Anna Laufey Stefánsdóttir skrifar Skoðun Ytra mat í skólum og hvað svo? Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar Sjá meira
Sænsk-íslenska plastbarkamálið er prófsteinn á heilbrigðiskerfi viðkomandi landa. Það sænska reynir að bæta starfshætti, en það íslenska kolfellur. Skiptir það máli að tilraunasjúklingurinn sem sendur var frá Landspítala Háskólasjúkrahúsi til Karólinska sjúkrahússins var ekki íslenskur ríkisborgari? Í Svíþjóð er viðurkennt að plastmarkamálið sé mikill álitshnekkir fyrir sænskt heilbrigðiskerfi og merkustu stofnun þess, Karólinska Institut og sjúkrahús. Nóbelsnefndarmenn hafa þurft að segja af sér. Öll stjórn Karolinska Institut var rekin af ríkisstjórn Svíþjóðar, jafnvel þeir sem voru fjarri ákvarðanatöku eða aðgerð, sem og margir yfirmenn. Almenningur er þannig laus undan dómgreind og ákvarðanatöku þessara aðila.Hvað með Ísland?Íslenskir læknar voru virkir aðilar að plastbarkamálinu, með tilvísun fyrsta sjúklings, leyfisveitingu aðgerðar, þátttöku í aðgerð og „vísindaskrifum“. „Óháð“ rannsóknarnefnd hefur verið af skipuð af Háskóla Íslands og Landspítala en eingöngu skipuð eigin fólki, fyrrum háskólakennara og nemendum, en engum utanaðkomandi! Umræður um hæfi dómara með tilliti til tengsla við álitaefnið virðast hafa farið fram hjá ráðamönnum þessara stofnana. Háskólinn hefur þegar vegsamað aðild sína með kynningu í Hátíðasal Háskólans. Landspítalinn sem vísaði fyrsta sjúklingnum í þessa tilraunaaðgerð hefur lýst yfir trausti á eigin læknum og framkvæmd. Læknarnir hafa mikið látið á sér bera fyrir framtakssemi og dáðir í óskyldum málum, röggsemi í embættisframkvæmd og jafnvel deilt opinberlega um hver beri meiri umhyggju fyrir LSH. Hvernig væri að rannsaka að fyrrum forstjóri Karólinska sjúkrahússins sem í raun leyfði aðgerðina og væri ekki lengur gjaldgengur til stjórnunarstarfa þar í landi skuli vera gerður að landlækni á Íslandi og æðsta yfirmanni íslensks heilbrigðiskerfis? Pólitísk embættisveiting með óáfrýjanlegu valdi tryggir ekki faglega dómgreind. Það er nauðsynlegt að yfirmenn njóti trausts undirmanna. Skyldi myglan á fjársveltu hjúkrunarheimili vera óbætanlegri en myglan á LSH?Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson skrifar
Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar
Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir skrifar
Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar
Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar