Haukar og Grótta komin í úrslitakeppnina Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. apríl 2017 15:15 Ramune skoraði sex mörk fyrir Hauka. vísir/eyþór Næstsíðasta umferð Olís-deildar kvenna í handbolta fór fram í dag. Haukar og Grótta tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni með sigrum í sínum leikjum. Haukar unnu öruggan sigur á ÍBV í Schenker-höllinni, 25-20, og gerðu þar með út um möguleika Eyjakvenna á komast í úrslitakeppnina. Maria Ines Da Silva og Ramune Pekarskyte skoruðu sex mörk hvor fyrir Hauka sem leiddu allan leikinn. ÍBV var í miklum vandræðum í sókninni og skoraði aðeins tvö mörk á fyrstu 21 mínútu leiksins. Staðan í hálfleik var 12-6, Haukum í vil og Hafnfirðingar náðu mest níu marka forskoti í seinni hálfleik. Lokatölur 25-20, Haukum í vil. Grótta átti ekki í miklum vandræðum með að leggja botnlið Fylkis að velli, 27-19. Þetta var sjötti sigur Seltirninga í síðustu sjö leikjum en Íslandsmeistararnir hafa heldur betur rétt úr kútnum eftir áramót. Sunna María Einarsdóttir skoraði átta mörk fyrir Gróttu. Thea Imani Sturludóttir og Christine Rishaug gerðu fimm mörk hvor fyrir Fylki. Fram rúllaði yfir Selfoss á heimavelli, 32-23. Fram er áfram á toppi deildarinnar og dugir jafntefli gegn Stjörnunni í lokaumferðinni til að verða deildarmeistari. Ragnheiður Júlíusdóttir og Steinunn Björnsdóttir voru frábærar í liði Fram og skoruðu samtals 22 mörk. Ragnheiður skoraði 12 mörk og Steinunn tíu. Þá vann Stjarnan sjö marka sigur á Val, 28-21, á heimavelli. Stefanía Theodórsdóttir skoraði átta mörk fyrir Stjörnuna en Diana Satkauskaite var með sjö mörk í liði Vals.Haukar 25-20 ÍBVMörk Hauka: Maria Ines Da Silva 6, Ramune Pekarskyte 6, Erla Eiríksdóttir 4, Guðrún Erla Bjarnadóttir 4, María Karlsdóttir 3, Elín Anna Baldursdóttir 1, Sigrún Jóhannsdóttir 1.Mörk ÍBV: Sandra Dís Sigurðardóttir 4, Sandra Erlingsdóttir, Karólína Bæhrenz Lárudóttir 3, Telma Silva Amado 3, Ásta Björt Júlíusdóttir 3, Ester Óskarsdóttir 2, Greta Kavailuskaite 1.Grótta 27-19 FylkirMörk Gróttu: Sunna María Einarsdóttir 8, Lovísa Thompson 5, Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 4, Þórey Anna Ásgeirsdóttir 4, Unnur Ómarsdóttir 2, Emma Havin Sardardóttir 2, Selma Þóra Jóhannsdóttir 1, Laufey Ásta Guðmundsdóttir 1.Mörk Fylkis: Thea Imani Sturludóttir 5, Christine Rishaug 5, Hildur Björnsdóttir 4, Hrafnhildur Irma Jónsdóttir 4, Ólöf Kristín Þorsteinsdóttir 1, Þuríður Guðjónsdóttir 1.Fram 32-23 SelfossFram: Ragnheiður Júlíusdóttir 12, Steinunn Björnsdóttir 10, Sigurbjörg Jóhannsdóttir 2, Elva Þóra Arnardóttir 2, Hildur Þorgeirsdóttir 2, Elísabet Gunnarsdóttir 1, Arna Þyrí Ólafsdóttir 1, Hafdís Shizuka Iura 1, Guðrún Þóra Hálfdánsdóttir 1.Selfoss: Perla Ruth Albertsdóttir 4, Dijana Radojevic 4, Hulda Dís Þrastardóttir 3, Kristrún Steinþórsdóttir 3, Arna Kristín Einarsdóttir 2, Ída Bjarklind Magnúsdóttir 2, Adina Maria Ghidoarca 2, Carmen Palamariu 1, Ásta Margrét Jónsdóttir 1, Margrét Katrín Jónsdóttir 1.Stjarnan 28-21 ValurMörk Stjörnunnar: Stefanía Theodórsdóttir 8, Brynhildur Kjartansdóttir 5, Hanna G. Stefánsdóttir 5, Aðalheiður Hreinsdóttir 2, Helena Rut Örvarsdóttir 2, Nataly Sæunn Valencia 2, Rakel Dögg Bragadóttir 2, Elena Birgisdóttir 1, Sólveig Lára Kjærnested 1.Mörk Vals: Diana Satkauskaite 7, Kristín Guðmundsdóttir 6, Kristín Arndís Ólafsdóttir 2, Íris Ásta Pétursdóttir 2, Vigdís Birna Þorsteinsdóttir 2, Gerður Arinbjarnar 1, Birta Fönn Sveinsdóttir 1. Olís-deild kvenna Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Körfubolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Fótbolti „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Körfubolti Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu Körfubolti Fleiri fréttir Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Draumadeildin staðið undir væntingum Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Viktor Gísli og Bjarki unnu í Meistaradeildinni Nýliðarnir hársbreidd frá sigri í Krikanum Guðjón og Arnór stýrðu til sigurs í Þýskalandi Uppgjörið: Valur - Afturelding 35-25 | Magnaður Björgvin Páll lagði grunninn Sammála Snorra: „Alltaf á hreinu að við vorum á sömu blaðsíðunni“ Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Sjá meira
Næstsíðasta umferð Olís-deildar kvenna í handbolta fór fram í dag. Haukar og Grótta tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni með sigrum í sínum leikjum. Haukar unnu öruggan sigur á ÍBV í Schenker-höllinni, 25-20, og gerðu þar með út um möguleika Eyjakvenna á komast í úrslitakeppnina. Maria Ines Da Silva og Ramune Pekarskyte skoruðu sex mörk hvor fyrir Hauka sem leiddu allan leikinn. ÍBV var í miklum vandræðum í sókninni og skoraði aðeins tvö mörk á fyrstu 21 mínútu leiksins. Staðan í hálfleik var 12-6, Haukum í vil og Hafnfirðingar náðu mest níu marka forskoti í seinni hálfleik. Lokatölur 25-20, Haukum í vil. Grótta átti ekki í miklum vandræðum með að leggja botnlið Fylkis að velli, 27-19. Þetta var sjötti sigur Seltirninga í síðustu sjö leikjum en Íslandsmeistararnir hafa heldur betur rétt úr kútnum eftir áramót. Sunna María Einarsdóttir skoraði átta mörk fyrir Gróttu. Thea Imani Sturludóttir og Christine Rishaug gerðu fimm mörk hvor fyrir Fylki. Fram rúllaði yfir Selfoss á heimavelli, 32-23. Fram er áfram á toppi deildarinnar og dugir jafntefli gegn Stjörnunni í lokaumferðinni til að verða deildarmeistari. Ragnheiður Júlíusdóttir og Steinunn Björnsdóttir voru frábærar í liði Fram og skoruðu samtals 22 mörk. Ragnheiður skoraði 12 mörk og Steinunn tíu. Þá vann Stjarnan sjö marka sigur á Val, 28-21, á heimavelli. Stefanía Theodórsdóttir skoraði átta mörk fyrir Stjörnuna en Diana Satkauskaite var með sjö mörk í liði Vals.Haukar 25-20 ÍBVMörk Hauka: Maria Ines Da Silva 6, Ramune Pekarskyte 6, Erla Eiríksdóttir 4, Guðrún Erla Bjarnadóttir 4, María Karlsdóttir 3, Elín Anna Baldursdóttir 1, Sigrún Jóhannsdóttir 1.Mörk ÍBV: Sandra Dís Sigurðardóttir 4, Sandra Erlingsdóttir, Karólína Bæhrenz Lárudóttir 3, Telma Silva Amado 3, Ásta Björt Júlíusdóttir 3, Ester Óskarsdóttir 2, Greta Kavailuskaite 1.Grótta 27-19 FylkirMörk Gróttu: Sunna María Einarsdóttir 8, Lovísa Thompson 5, Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 4, Þórey Anna Ásgeirsdóttir 4, Unnur Ómarsdóttir 2, Emma Havin Sardardóttir 2, Selma Þóra Jóhannsdóttir 1, Laufey Ásta Guðmundsdóttir 1.Mörk Fylkis: Thea Imani Sturludóttir 5, Christine Rishaug 5, Hildur Björnsdóttir 4, Hrafnhildur Irma Jónsdóttir 4, Ólöf Kristín Þorsteinsdóttir 1, Þuríður Guðjónsdóttir 1.Fram 32-23 SelfossFram: Ragnheiður Júlíusdóttir 12, Steinunn Björnsdóttir 10, Sigurbjörg Jóhannsdóttir 2, Elva Þóra Arnardóttir 2, Hildur Þorgeirsdóttir 2, Elísabet Gunnarsdóttir 1, Arna Þyrí Ólafsdóttir 1, Hafdís Shizuka Iura 1, Guðrún Þóra Hálfdánsdóttir 1.Selfoss: Perla Ruth Albertsdóttir 4, Dijana Radojevic 4, Hulda Dís Þrastardóttir 3, Kristrún Steinþórsdóttir 3, Arna Kristín Einarsdóttir 2, Ída Bjarklind Magnúsdóttir 2, Adina Maria Ghidoarca 2, Carmen Palamariu 1, Ásta Margrét Jónsdóttir 1, Margrét Katrín Jónsdóttir 1.Stjarnan 28-21 ValurMörk Stjörnunnar: Stefanía Theodórsdóttir 8, Brynhildur Kjartansdóttir 5, Hanna G. Stefánsdóttir 5, Aðalheiður Hreinsdóttir 2, Helena Rut Örvarsdóttir 2, Nataly Sæunn Valencia 2, Rakel Dögg Bragadóttir 2, Elena Birgisdóttir 1, Sólveig Lára Kjærnested 1.Mörk Vals: Diana Satkauskaite 7, Kristín Guðmundsdóttir 6, Kristín Arndís Ólafsdóttir 2, Íris Ásta Pétursdóttir 2, Vigdís Birna Þorsteinsdóttir 2, Gerður Arinbjarnar 1, Birta Fönn Sveinsdóttir 1.
Olís-deild kvenna Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Körfubolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Fótbolti „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Körfubolti Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu Körfubolti Fleiri fréttir Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Draumadeildin staðið undir væntingum Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Viktor Gísli og Bjarki unnu í Meistaradeildinni Nýliðarnir hársbreidd frá sigri í Krikanum Guðjón og Arnór stýrðu til sigurs í Þýskalandi Uppgjörið: Valur - Afturelding 35-25 | Magnaður Björgvin Páll lagði grunninn Sammála Snorra: „Alltaf á hreinu að við vorum á sömu blaðsíðunni“ Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Sjá meira