GameTíví áskorun: Taparinn í Injustice 2 þurfti að borða heilan Habanero pipar Samúel Karl Ólason skrifar 16. júní 2017 09:45 Þau Tryggvi, Donna og Óli í GameTíví lögðu nánast lífið undir í áskorun þeirra á milli. Sá sem tapaði í bardagaleiknum Injustice 2 þurfti að borða heilan Habanero pipar, sem er meðal þeirra sterkustu Chilipipara sem fyrirfinnast í heiminum. Það var því til mikils að vinna. Fyrsti bardaginn á milli Tryggva og Donnu var æsispennandi og voru þau bæði á lokametrunum þegar úrslitin réðust. Annar bardaginn á mótinu á milli Tryggva og Óla var hins vegar ekki nærri því jafn spennandi og var hinn mikið hoppandi Óli líklegar til að þurfa að bíta í sterkt. Á endanum tapaði hann Óli einnig illa fyrir Donnu og þurfti hann að taka refsingu.Óli, sáttur við sig og piparinn.Það er alls ekki víst að Óli muni koma heill frá þessari upplifun, en hægt er að sjá herlegheitin hér að neðan. Gametíví Leikjavísir Tengdar fréttir GameTíví: Solid átta á Injustice 2 Þau Óli, Tryggvi og Donna úr GameTíví tóku nýverið slagsmálaleikinn Injustice 2 til skoðunnar. 3. júní 2017 11:00 Injustice 2: Superman er alltaf sami drullusokkurinn Það ætti enginn að vera svikinn af því að spila Injustice 2 og það er hægt að dunda sér við hann um langt skeið. 4. júní 2017 11:00 Mest lesið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Destiny's Child með óvænta endurkomu Lífið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Lífið Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Lífið Jóhanna Guðrún gæsuð Lífið Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni Fleiri fréttir Frá Íslandi til stjarnanna Léttir að geta loks rætt íslenskan leik opinberlega Myrkur Games birta fyrstu stiklu Echoes of the End Hvað í ósköpunum gerði James Bond á Íslandi? Sjá meira
Þau Tryggvi, Donna og Óli í GameTíví lögðu nánast lífið undir í áskorun þeirra á milli. Sá sem tapaði í bardagaleiknum Injustice 2 þurfti að borða heilan Habanero pipar, sem er meðal þeirra sterkustu Chilipipara sem fyrirfinnast í heiminum. Það var því til mikils að vinna. Fyrsti bardaginn á milli Tryggva og Donnu var æsispennandi og voru þau bæði á lokametrunum þegar úrslitin réðust. Annar bardaginn á mótinu á milli Tryggva og Óla var hins vegar ekki nærri því jafn spennandi og var hinn mikið hoppandi Óli líklegar til að þurfa að bíta í sterkt. Á endanum tapaði hann Óli einnig illa fyrir Donnu og þurfti hann að taka refsingu.Óli, sáttur við sig og piparinn.Það er alls ekki víst að Óli muni koma heill frá þessari upplifun, en hægt er að sjá herlegheitin hér að neðan.
Gametíví Leikjavísir Tengdar fréttir GameTíví: Solid átta á Injustice 2 Þau Óli, Tryggvi og Donna úr GameTíví tóku nýverið slagsmálaleikinn Injustice 2 til skoðunnar. 3. júní 2017 11:00 Injustice 2: Superman er alltaf sami drullusokkurinn Það ætti enginn að vera svikinn af því að spila Injustice 2 og það er hægt að dunda sér við hann um langt skeið. 4. júní 2017 11:00 Mest lesið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Destiny's Child með óvænta endurkomu Lífið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Lífið Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Lífið Jóhanna Guðrún gæsuð Lífið Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni Fleiri fréttir Frá Íslandi til stjarnanna Léttir að geta loks rætt íslenskan leik opinberlega Myrkur Games birta fyrstu stiklu Echoes of the End Hvað í ósköpunum gerði James Bond á Íslandi? Sjá meira
GameTíví: Solid átta á Injustice 2 Þau Óli, Tryggvi og Donna úr GameTíví tóku nýverið slagsmálaleikinn Injustice 2 til skoðunnar. 3. júní 2017 11:00
Injustice 2: Superman er alltaf sami drullusokkurinn Það ætti enginn að vera svikinn af því að spila Injustice 2 og það er hægt að dunda sér við hann um langt skeið. 4. júní 2017 11:00