Líklega yngstu stuðningsmenn strákanna okkar Arnar Björnsson skrifar 6. september 2017 17:30 Hafdís Hafsteinsdóttir var fyrir utan keppnishöllina í Helsinki ásamt ungri dóttur sinni á leið á leik Íslands og Finnlands á EM í körfubolta. Hún var að fara til að sjá manninn sinn Hörð Axel Vilhjálmsson sem spilar með íslenska liðinu. Með henni var systir hennar Hjördís ásamt ungum syni sínum. Líklega yngstu stuðningsmenn strákanna okkar í körfuboltanum. Rætt var við þær systur rétt fyrir leik. EM 2017 í Finnlandi Tengdar fréttir Leikurinn í kvöld verður sá langskemmtilegasti Íslenska körfuboltalandsliðið tapaði með 27 stigum á móti Slóveníu í Helsinki í gær og á nú bara eftir einn leik á EM. Fyrirliðinn Hlynur Bæringsson lofar fjöri og stemningu í lokaleiknum á móti heimamönnum í kvöld. 6. september 2017 07:00 Grjótharðir Grindvíkingar á leið á leikinn Eyjólfur Þór Guðlaugsson gjaldkeri KKÍ og gömul körfuboltahetja var með stórfjölskyldunni á leið á Finnaleikinn. 6. september 2017 17:03 Slóvenar vinna A-riðil með fullt hús stiga Slóvenar kláruðu A-riðil með trompi í morgun og unnu síðasta leik sinn gegn Frökkum. Þeir fara því taplausir áfram í 16-liða úrslitin 6. september 2017 13:47 Tryggvi: Á eftir búa til mitt nafn inn í þessum hópi Tryggvi Snær Hlinason, miðherjinn efnilegi í íslenska körfuboltalandsliðinu er mjög spenntur fyrir lokaleik liðsins í kvöld en þá má búast við troðfullri höll þegar íslenska liðið mætir heimamönnum í finnska landsliðinu. 6. september 2017 15:00 Hlynur: Það þykir mér svolítið leiðinlegt Íslenska körfuboltalandsliðið hefur tapað fjórum leikjum í röð á Evrópumótinu í Helsinki og öllum leikjunum með 27 stigum eða meira. 6. september 2017 12:00 Hlynur: Finnar hafa tekið rosalegt stökk undanfarin ár Íslenska landsliðið hefur spilað oftar við Finna en flestar hinar þjóðirnar á Eurobasket. Finnar voru lengi bara rétt á undan okkur en á síðasta áratug hafa þeir tekið mikið stökk. 6. september 2017 14:00 Nú verður ekki eins mikið sjokk fyrir Tryggva að fara út til Valencia Hlynur Bæringsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, mun spila sinn síðasta Eurobasket-leik á móti Finnum á EM í Helsinki í kvöld og það er líklegt að þetta gæti einnig orðið hans síðasti landsleikur. 6. september 2017 13:00 Logi fékk afmælisköku eftir leikinn í gær Landsliðsmaðurinn Logi Gunnarsson hélt upp á 36 ára afmælið sitt í gær og náði því í annað skiptið á sínum ferli að spila Eurobasket leik á afmælisdaginn sinn. 6. september 2017 14:30 Ná báðir Markkanen bræðurnir að vinna Ísland í sömu vikunni? Íslenska körfuboltalandsliðið fær að glíma við framtíðar NBA-stjörnuna Lauri Markkanen í kvöld þegar Ísland og Finnland mætast í síðasta leik riðilsins í Helsinki. 6. september 2017 16:45 Í beinni: Ísland - Finnland | Lokaleikur strákanna í Helsinki Frábær frammistaða íslenska körfuboltalandsliðsins dugði ekki til að landa fyrsta sigri Íslands á Eurobasket í kvöld. 6. september 2017 19:30 Aðeins annar leikur Norðurlandaþjóða á EM á síðustu 60 árum Ísland og Finnland mætast í kvöld í lokaleik sínum í riðlinum á EM í Helsinki og það er ekki á hverjum degi sem Norðurlandaþjóðir mætast á Eurobasket. 6. september 2017 15:30 Grikkir fara áfram í 16-liða úrslit Grikkir tryggðu sér fjórða sæti A-riðils á Evrópumótinu í körfubolta í dag með sigri á Pólverjum 95-77 6. september 2017 16:23 Mest lesið Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Sport Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag Enski boltinn Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ Sjá meira
Hafdís Hafsteinsdóttir var fyrir utan keppnishöllina í Helsinki ásamt ungri dóttur sinni á leið á leik Íslands og Finnlands á EM í körfubolta. Hún var að fara til að sjá manninn sinn Hörð Axel Vilhjálmsson sem spilar með íslenska liðinu. Með henni var systir hennar Hjördís ásamt ungum syni sínum. Líklega yngstu stuðningsmenn strákanna okkar í körfuboltanum. Rætt var við þær systur rétt fyrir leik.
EM 2017 í Finnlandi Tengdar fréttir Leikurinn í kvöld verður sá langskemmtilegasti Íslenska körfuboltalandsliðið tapaði með 27 stigum á móti Slóveníu í Helsinki í gær og á nú bara eftir einn leik á EM. Fyrirliðinn Hlynur Bæringsson lofar fjöri og stemningu í lokaleiknum á móti heimamönnum í kvöld. 6. september 2017 07:00 Grjótharðir Grindvíkingar á leið á leikinn Eyjólfur Þór Guðlaugsson gjaldkeri KKÍ og gömul körfuboltahetja var með stórfjölskyldunni á leið á Finnaleikinn. 6. september 2017 17:03 Slóvenar vinna A-riðil með fullt hús stiga Slóvenar kláruðu A-riðil með trompi í morgun og unnu síðasta leik sinn gegn Frökkum. Þeir fara því taplausir áfram í 16-liða úrslitin 6. september 2017 13:47 Tryggvi: Á eftir búa til mitt nafn inn í þessum hópi Tryggvi Snær Hlinason, miðherjinn efnilegi í íslenska körfuboltalandsliðinu er mjög spenntur fyrir lokaleik liðsins í kvöld en þá má búast við troðfullri höll þegar íslenska liðið mætir heimamönnum í finnska landsliðinu. 6. september 2017 15:00 Hlynur: Það þykir mér svolítið leiðinlegt Íslenska körfuboltalandsliðið hefur tapað fjórum leikjum í röð á Evrópumótinu í Helsinki og öllum leikjunum með 27 stigum eða meira. 6. september 2017 12:00 Hlynur: Finnar hafa tekið rosalegt stökk undanfarin ár Íslenska landsliðið hefur spilað oftar við Finna en flestar hinar þjóðirnar á Eurobasket. Finnar voru lengi bara rétt á undan okkur en á síðasta áratug hafa þeir tekið mikið stökk. 6. september 2017 14:00 Nú verður ekki eins mikið sjokk fyrir Tryggva að fara út til Valencia Hlynur Bæringsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, mun spila sinn síðasta Eurobasket-leik á móti Finnum á EM í Helsinki í kvöld og það er líklegt að þetta gæti einnig orðið hans síðasti landsleikur. 6. september 2017 13:00 Logi fékk afmælisköku eftir leikinn í gær Landsliðsmaðurinn Logi Gunnarsson hélt upp á 36 ára afmælið sitt í gær og náði því í annað skiptið á sínum ferli að spila Eurobasket leik á afmælisdaginn sinn. 6. september 2017 14:30 Ná báðir Markkanen bræðurnir að vinna Ísland í sömu vikunni? Íslenska körfuboltalandsliðið fær að glíma við framtíðar NBA-stjörnuna Lauri Markkanen í kvöld þegar Ísland og Finnland mætast í síðasta leik riðilsins í Helsinki. 6. september 2017 16:45 Í beinni: Ísland - Finnland | Lokaleikur strákanna í Helsinki Frábær frammistaða íslenska körfuboltalandsliðsins dugði ekki til að landa fyrsta sigri Íslands á Eurobasket í kvöld. 6. september 2017 19:30 Aðeins annar leikur Norðurlandaþjóða á EM á síðustu 60 árum Ísland og Finnland mætast í kvöld í lokaleik sínum í riðlinum á EM í Helsinki og það er ekki á hverjum degi sem Norðurlandaþjóðir mætast á Eurobasket. 6. september 2017 15:30 Grikkir fara áfram í 16-liða úrslit Grikkir tryggðu sér fjórða sæti A-riðils á Evrópumótinu í körfubolta í dag með sigri á Pólverjum 95-77 6. september 2017 16:23 Mest lesið Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Sport Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag Enski boltinn Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ Sjá meira
Leikurinn í kvöld verður sá langskemmtilegasti Íslenska körfuboltalandsliðið tapaði með 27 stigum á móti Slóveníu í Helsinki í gær og á nú bara eftir einn leik á EM. Fyrirliðinn Hlynur Bæringsson lofar fjöri og stemningu í lokaleiknum á móti heimamönnum í kvöld. 6. september 2017 07:00
Grjótharðir Grindvíkingar á leið á leikinn Eyjólfur Þór Guðlaugsson gjaldkeri KKÍ og gömul körfuboltahetja var með stórfjölskyldunni á leið á Finnaleikinn. 6. september 2017 17:03
Slóvenar vinna A-riðil með fullt hús stiga Slóvenar kláruðu A-riðil með trompi í morgun og unnu síðasta leik sinn gegn Frökkum. Þeir fara því taplausir áfram í 16-liða úrslitin 6. september 2017 13:47
Tryggvi: Á eftir búa til mitt nafn inn í þessum hópi Tryggvi Snær Hlinason, miðherjinn efnilegi í íslenska körfuboltalandsliðinu er mjög spenntur fyrir lokaleik liðsins í kvöld en þá má búast við troðfullri höll þegar íslenska liðið mætir heimamönnum í finnska landsliðinu. 6. september 2017 15:00
Hlynur: Það þykir mér svolítið leiðinlegt Íslenska körfuboltalandsliðið hefur tapað fjórum leikjum í röð á Evrópumótinu í Helsinki og öllum leikjunum með 27 stigum eða meira. 6. september 2017 12:00
Hlynur: Finnar hafa tekið rosalegt stökk undanfarin ár Íslenska landsliðið hefur spilað oftar við Finna en flestar hinar þjóðirnar á Eurobasket. Finnar voru lengi bara rétt á undan okkur en á síðasta áratug hafa þeir tekið mikið stökk. 6. september 2017 14:00
Nú verður ekki eins mikið sjokk fyrir Tryggva að fara út til Valencia Hlynur Bæringsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, mun spila sinn síðasta Eurobasket-leik á móti Finnum á EM í Helsinki í kvöld og það er líklegt að þetta gæti einnig orðið hans síðasti landsleikur. 6. september 2017 13:00
Logi fékk afmælisköku eftir leikinn í gær Landsliðsmaðurinn Logi Gunnarsson hélt upp á 36 ára afmælið sitt í gær og náði því í annað skiptið á sínum ferli að spila Eurobasket leik á afmælisdaginn sinn. 6. september 2017 14:30
Ná báðir Markkanen bræðurnir að vinna Ísland í sömu vikunni? Íslenska körfuboltalandsliðið fær að glíma við framtíðar NBA-stjörnuna Lauri Markkanen í kvöld þegar Ísland og Finnland mætast í síðasta leik riðilsins í Helsinki. 6. september 2017 16:45
Í beinni: Ísland - Finnland | Lokaleikur strákanna í Helsinki Frábær frammistaða íslenska körfuboltalandsliðsins dugði ekki til að landa fyrsta sigri Íslands á Eurobasket í kvöld. 6. september 2017 19:30
Aðeins annar leikur Norðurlandaþjóða á EM á síðustu 60 árum Ísland og Finnland mætast í kvöld í lokaleik sínum í riðlinum á EM í Helsinki og það er ekki á hverjum degi sem Norðurlandaþjóðir mætast á Eurobasket. 6. september 2017 15:30
Grikkir fara áfram í 16-liða úrslit Grikkir tryggðu sér fjórða sæti A-riðils á Evrópumótinu í körfubolta í dag með sigri á Pólverjum 95-77 6. september 2017 16:23
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum