Hundruð þúsunda á götum Parísar til að minnast Johnny Hallyday Atli Ísleifsson skrifar 9. desember 2017 12:15 Kistu Johnny Hallyday var ekið niður Champs-Élysées. Vísir/afp Hundruð þúsunda hafa safnast saman á götum Parísar til að minnast frönsku rokkstjörnunnar Johnny Hallyday en útför hans fer fram í dag. Hallyday lést fyrr í vikunni, 74 ára að aldri, eftir baráttu við lungnakrabbamein. Kista Hallyday var ekið niður Champs-Élysées og að því loknu var haldin sérstök minningarathöfn þar sem Emmanuel Macron Frakkslandsforseti var meðal ræðumanna. Hljómsveit Hallyday flutti jafnframt nokkur lög söngvarans, án söngs. Athöfn fer einnig fram í Kirkju Magdalenu í París og verður sýnt beint frá henni í frönsku sjónvarpi. Söngvarinn, sem hét réttu nafni Jean-Philippe Smet, seldi rúmlega 100 milljón plötur á ferlinum og lék í fjölda kvikmynda. Hann var sæmdur riddaratign af þáverandi Frakklandsforseta, Jacques Chirac, árið 1997. Þrátt fyrir að vera í hávegum hafður í hinum frönskumælandi hluta heimsins, þar sem hann var einfaldlega kallaður „Johnny okkar“ að sögn breska ríkisútvarpsins, tókst honum ekki að öðlast teljandi vinsælda annars staðar.Að neðan má sjá útsendingu frá Facebook-síðu Macron forseta. Tengdar fréttir „Johnny okkar“ látinn Johnny Hallyday, er látinn, 74 ára að aldri. 6. desember 2017 06:41 Mest lesið Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Ók einn frá höfninni og kom til baka tæpri klukkustund síðar Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Myndband sýnir ferðamenn hætt komna í miklum öldugangi við Reynisfjöru Innlent Kalt veður skilaði metári í vatnsnotkun Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Geta læknað unglingaveikina Erlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent Fleiri fréttir Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Sjá meira
Hundruð þúsunda hafa safnast saman á götum Parísar til að minnast frönsku rokkstjörnunnar Johnny Hallyday en útför hans fer fram í dag. Hallyday lést fyrr í vikunni, 74 ára að aldri, eftir baráttu við lungnakrabbamein. Kista Hallyday var ekið niður Champs-Élysées og að því loknu var haldin sérstök minningarathöfn þar sem Emmanuel Macron Frakkslandsforseti var meðal ræðumanna. Hljómsveit Hallyday flutti jafnframt nokkur lög söngvarans, án söngs. Athöfn fer einnig fram í Kirkju Magdalenu í París og verður sýnt beint frá henni í frönsku sjónvarpi. Söngvarinn, sem hét réttu nafni Jean-Philippe Smet, seldi rúmlega 100 milljón plötur á ferlinum og lék í fjölda kvikmynda. Hann var sæmdur riddaratign af þáverandi Frakklandsforseta, Jacques Chirac, árið 1997. Þrátt fyrir að vera í hávegum hafður í hinum frönskumælandi hluta heimsins, þar sem hann var einfaldlega kallaður „Johnny okkar“ að sögn breska ríkisútvarpsins, tókst honum ekki að öðlast teljandi vinsælda annars staðar.Að neðan má sjá útsendingu frá Facebook-síðu Macron forseta.
Tengdar fréttir „Johnny okkar“ látinn Johnny Hallyday, er látinn, 74 ára að aldri. 6. desember 2017 06:41 Mest lesið Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Ók einn frá höfninni og kom til baka tæpri klukkustund síðar Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Myndband sýnir ferðamenn hætt komna í miklum öldugangi við Reynisfjöru Innlent Kalt veður skilaði metári í vatnsnotkun Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Geta læknað unglingaveikina Erlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent Fleiri fréttir Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Sjá meira