Samfélagið og samfélagsmiðlar Hilma Rós Ómarsdóttir skrifar 18. febrúar 2016 15:45 Umfjöllun Kastljóss í tengslum við lífstílsblogg og samfélgasmiðla hefur brunnið á mörgum síðan hann fór í loftið þriðjudagskvöldið 16. febrúar. Hún sneri að heimi lífstílsbloggara og hvernig þeir koma efni sínu á framfæri í gegnum hina ýmsu samfélagsmiðla. Umfjöllunin vakti mikla reiði meðal bloggara þar sem þeim fannst komið aftan að sér með tengslum við eintóma útlitsdýrkun og átraskanir. Ekki er hægt að neita því að betur hefði verið hægt að koma að því umfjöllun um þetta mikilvæga málefni og að leggja það til að allir lífstílsbloggarar þjáist af átröskun eða útlitsdýrkun er að sjálfsögðu ekki réttlætanlegt. Hinsvegar er skiptir máli að opna umræðuna um breytta tíma með komu samfélagsmiðla og aukinni íhlutun í heimi lífstílsbloggara. Það sem liggur eftir að ekki var fjallað um það sem mestu máli skiptir í tengslum við þennan nýja veruleika sem við lifum í á tækniöldinni og það er að ungt fólk og þá sérstaklega ungar stelpur eru viðkvæmar fyrir því að komast daglega í snertingu við efni sem ýtir undir aukna neyslu og fullkomið útlit. Þessi veruleiki getur haft áhrif á sjálfsálit og neysluvenjur ungs áhrifagjarns fólks. Á sjöunda áratug síðustu aldar kom fram svo nefnd ræktunarkenning (e. cultivation theory) sem sneri að því hvernig sjónvarpsáhorf getur mótað heimssýn einstaklinga þar sem viðkomandi fer að telja þau félagslegu norm sem þar koma fram vera eðlileg. Auðvelt er að yfirfæra kenninguna yfir á samfélagsmiðla og blogg þar sem fylgjendur fara að trúa því að eðlilegt sé að eiga allar þær vörur sem talað er um eða búa í hinum fullkomna heimi sem settur er þar fram. Sjálfsálit ungra kvenna er sérstaklega viðkvæmt og er aukinn pressa um að eiga réttu förðunarvörunar eða vera með hinn fullkomna líkama líkleg til að bæta gráu ofan á svart. Mikilvægt er að samfélagið haldi uppi samræðum um þetta málefni og að ungu fólki sé kennt að horfa á þennan heim með gagnrýnum augum til að draga úr neikvæðum áhrifum. Það er ekki jákvæð þróun ef ungir einstaklingar fara að finna fyrir aukinni þörf á neyslu á vörum sem ekki eru nauðsynlegar fyrir daglegt líf sem og aukinni pressu að lifa fullkomnum lífstíl. Það er skref í rétta átt ef einstaklingar sem opinbera líf sitt á samfélagsmiðlum líti aðeins í eigin barm og geri sér grein fyrir því að þeir eru í ábyrgðarstöðu gagnvart uppkomandi kynslóð. Það er ekki hægt að fela sig á bak við það að fólk ráði hvort það fylgist með efninu sem þau setja fram. Sýnum ábyrgð og verum meðvituð. Það vill enginn að ungt fólk búi við þær hugmyndir að það þurfi sérstakt útlit eða sérstakar neyslu vörur til að líða vel og hafa hátt sjálfsálit. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Umbætur á skólakerfinu. Hættum að ljúga. Hættum því alveg og hættum því strax Atli Harðarson Skoðun Er ég ömurlegt foreldri ef ég segi nei við barnið mitt? Stefán Þorri Helgason Skoðun Þátttökuverðlaun Þórdísar Ragnar Þór Pétursson Skoðun Seljum börnum nikótín! Hugi Halldórsson Skoðun Ákall til ESB-sinna: Hvar eru undanþágurnar? Einar Jóhannes Guðnason Skoðun Vindorkuvæðing í skjóli nætur Kristín Helga Gunnarsdóttir Skoðun Sundrung á vinstri væng Jökull Sólberg Auðunsson Skoðun Fjármálaráðherra búinn að segja A Ögmundur Jónasson Skoðun Hvar liggur ábyrgð hins fullorðna á hegðun ungmenna í samfélaginu? Rakel Guðbjörnsdóttir Skoðun Þegar samfélagið missir vinnuna Hrafn Splidt Þorvaldsson Skoðun Skoðun Skoðun Seljum börnum nikótín! Hugi Halldórsson skrifar Skoðun Sundrung á vinstri væng Jökull Sólberg Auðunsson skrifar Skoðun Þegar samfélagið missir vinnuna Hrafn Splidt Þorvaldsson skrifar Skoðun Akademískt frelsi og ókurteisi Kolbeinn H. Stefánsson skrifar Skoðun Hvar liggur ábyrgð hins fullorðna á hegðun ungmenna í samfélaginu? Rakel Guðbjörnsdóttir skrifar Skoðun Yfir hverju er verið að brosa? Árni Kristjánsson skrifar Skoðun Umbætur á skólakerfinu. Hættum að ljúga. Hættum því alveg og hættum því strax Atli Harðarson skrifar Skoðun Stjórnvöld sem fjárfestatenglar Baldur Thorlacius skrifar Skoðun Ákall til ESB-sinna: Hvar eru undanþágurnar? Einar Jóhannes Guðnason skrifar Skoðun Er ég ömurlegt foreldri ef ég segi nei við barnið mitt? Stefán Þorri Helgason skrifar Skoðun Vindorkuvæðing í skjóli nætur Kristín Helga Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Þátttökuverðlaun Þórdísar Ragnar Þór Pétursson skrifar Skoðun Fjármálaráðherra búinn að segja A Ögmundur Jónasson skrifar Skoðun Hagfræði-tilgáta ómeðtekin Karl Guðlaugsson skrifar Skoðun Ótryggt aðgengi á Veðurstofureit Friðjón R. Friðjónsson skrifar Skoðun Stattu vörð um launin þín Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Byggjum fyrir eldra fólk, ekki ungt Ólafur Margeirsson skrifar Skoðun Hlustum í eitt skipti á foreldra Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Hugleiðingar um ástandið fyrir botni Miðjarðarhafs Örn Sigurðsson skrifar Skoðun Heildstætt heilbrigðiskerfi – hagur okkar allra Alma D. Möller skrifar Skoðun Vanþekking eða vísvitandi blekkingar? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun „I believe the children are our future…“ Karen Rúnarsdóttir skrifar Skoðun Mikilvægi félagasamtaka og magnað maraþon Þuríður Harpa Sigurðardóttir skrifar Skoðun Allt sem ég þarf að gera Dagbjartur Kristjánsson skrifar Skoðun Eldri borgarar – áhrif aðildar að Evrópusambandinu (ESB) Þorvaldur Ingi Jónsson skrifar Skoðun Meiri gæði og mun minni álögur - Hveragerðisleiðin í leikskólamálum Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir,Sandra Sigurðardóttir,Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir,Halldór Benjamín Hreinsson,Njörður Sigurðsson skrifar Skoðun Reykjavíkurborg stígur fyrsta skrefið í snjallvæðingu umferðarljósa! Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Framtíðin í fyrsta sæti – mikilvægi forgangsröðunar á tillögum Kópavogsbæjar í grunnskólamálum Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Notkun ökklabanda Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Skólaskætingur Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir skrifar Sjá meira
Umfjöllun Kastljóss í tengslum við lífstílsblogg og samfélgasmiðla hefur brunnið á mörgum síðan hann fór í loftið þriðjudagskvöldið 16. febrúar. Hún sneri að heimi lífstílsbloggara og hvernig þeir koma efni sínu á framfæri í gegnum hina ýmsu samfélagsmiðla. Umfjöllunin vakti mikla reiði meðal bloggara þar sem þeim fannst komið aftan að sér með tengslum við eintóma útlitsdýrkun og átraskanir. Ekki er hægt að neita því að betur hefði verið hægt að koma að því umfjöllun um þetta mikilvæga málefni og að leggja það til að allir lífstílsbloggarar þjáist af átröskun eða útlitsdýrkun er að sjálfsögðu ekki réttlætanlegt. Hinsvegar er skiptir máli að opna umræðuna um breytta tíma með komu samfélagsmiðla og aukinni íhlutun í heimi lífstílsbloggara. Það sem liggur eftir að ekki var fjallað um það sem mestu máli skiptir í tengslum við þennan nýja veruleika sem við lifum í á tækniöldinni og það er að ungt fólk og þá sérstaklega ungar stelpur eru viðkvæmar fyrir því að komast daglega í snertingu við efni sem ýtir undir aukna neyslu og fullkomið útlit. Þessi veruleiki getur haft áhrif á sjálfsálit og neysluvenjur ungs áhrifagjarns fólks. Á sjöunda áratug síðustu aldar kom fram svo nefnd ræktunarkenning (e. cultivation theory) sem sneri að því hvernig sjónvarpsáhorf getur mótað heimssýn einstaklinga þar sem viðkomandi fer að telja þau félagslegu norm sem þar koma fram vera eðlileg. Auðvelt er að yfirfæra kenninguna yfir á samfélagsmiðla og blogg þar sem fylgjendur fara að trúa því að eðlilegt sé að eiga allar þær vörur sem talað er um eða búa í hinum fullkomna heimi sem settur er þar fram. Sjálfsálit ungra kvenna er sérstaklega viðkvæmt og er aukinn pressa um að eiga réttu förðunarvörunar eða vera með hinn fullkomna líkama líkleg til að bæta gráu ofan á svart. Mikilvægt er að samfélagið haldi uppi samræðum um þetta málefni og að ungu fólki sé kennt að horfa á þennan heim með gagnrýnum augum til að draga úr neikvæðum áhrifum. Það er ekki jákvæð þróun ef ungir einstaklingar fara að finna fyrir aukinni þörf á neyslu á vörum sem ekki eru nauðsynlegar fyrir daglegt líf sem og aukinni pressu að lifa fullkomnum lífstíl. Það er skref í rétta átt ef einstaklingar sem opinbera líf sitt á samfélagsmiðlum líti aðeins í eigin barm og geri sér grein fyrir því að þeir eru í ábyrgðarstöðu gagnvart uppkomandi kynslóð. Það er ekki hægt að fela sig á bak við það að fólk ráði hvort það fylgist með efninu sem þau setja fram. Sýnum ábyrgð og verum meðvituð. Það vill enginn að ungt fólk búi við þær hugmyndir að það þurfi sérstakt útlit eða sérstakar neyslu vörur til að líða vel og hafa hátt sjálfsálit.
Umbætur á skólakerfinu. Hættum að ljúga. Hættum því alveg og hættum því strax Atli Harðarson Skoðun
Skoðun Hvar liggur ábyrgð hins fullorðna á hegðun ungmenna í samfélaginu? Rakel Guðbjörnsdóttir skrifar
Skoðun Umbætur á skólakerfinu. Hættum að ljúga. Hættum því alveg og hættum því strax Atli Harðarson skrifar
Skoðun Meiri gæði og mun minni álögur - Hveragerðisleiðin í leikskólamálum Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir,Sandra Sigurðardóttir,Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir,Halldór Benjamín Hreinsson,Njörður Sigurðsson skrifar
Skoðun Reykjavíkurborg stígur fyrsta skrefið í snjallvæðingu umferðarljósa! Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar
Skoðun Framtíðin í fyrsta sæti – mikilvægi forgangsröðunar á tillögum Kópavogsbæjar í grunnskólamálum Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar
Umbætur á skólakerfinu. Hættum að ljúga. Hættum því alveg og hættum því strax Atli Harðarson Skoðun