HBO hættir framleiðslu á Vinyl Birgir Örn Steinarsson skrifar 23. júní 2016 15:08 Úti er ævintýri... vínyllinn náði ekki flugi. Vísir/Getty Ákveðið hefur verið að hætta framleiðslu sjónvarpsþáttanna Vinyl en aðeins ein sería hefur verið gerð hingað til. Þættirnir voru hugarfóstur Mick Jaggers úr Rolling Stones og Martin Scorsese leikstjóra en hljómsveitin Kaleo átti sem var frekar áberandi í þáttunum. Sjónvarpsstöðin HBO framleiddi þættina og sögðu það ekki auðvelda ákvörðun að stöðva hana á þessu stigi þar sem þeir bæru gífurlega virðingu fyrir Jagger, Scorsese og öllum leikurum þáttanna. Vinyl voru sýndir hér á landi á Stöð 2.Ray Romano miður sínÞættirnir gerast á áttunda áratugnum í Bandaríkjunum og segja frá plötuútgefanda sem þarf að berjast fyrir sínu eftir að tónlistarbransinn tekur óvænta stefnu. Töluvert er um glæpi, eiturlyf og kynlíf í þáttunum en með helstu hlutverk fóru Bobby Cannavale, Olivia Wilde, Ray Romano og James Jagger sem er einmitt sonur hins rúllandi steins. Leikarar þáttanna hafa sumir tístað um málið og segir Ray Romano að ákvörðunin um að hætta hafi komið eins og stunga í kviðinn. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Sjáðu nýtt myndband við lagið No Good með Kaleo Myndband við lagið No Good með íslensku hljómsveitinni Kaleo var frumsýnt á vef bandaríska tímaritsins Rolling Stone í dag. 12. febrúar 2016 18:06 Þegar Jagger hringir og biður um lag Kaleo á lag í nýrri þáttaröð sem Mick Jagger og Martin Scorsese framleiða. "Við fengum alls þrjá daga til að klára lagið og senda,“ segir Jökull Júlíusson, söngvari sveitarinnar. 18. nóvember 2015 07:00 Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Fleiri fréttir Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Sjá meira
Ákveðið hefur verið að hætta framleiðslu sjónvarpsþáttanna Vinyl en aðeins ein sería hefur verið gerð hingað til. Þættirnir voru hugarfóstur Mick Jaggers úr Rolling Stones og Martin Scorsese leikstjóra en hljómsveitin Kaleo átti sem var frekar áberandi í þáttunum. Sjónvarpsstöðin HBO framleiddi þættina og sögðu það ekki auðvelda ákvörðun að stöðva hana á þessu stigi þar sem þeir bæru gífurlega virðingu fyrir Jagger, Scorsese og öllum leikurum þáttanna. Vinyl voru sýndir hér á landi á Stöð 2.Ray Romano miður sínÞættirnir gerast á áttunda áratugnum í Bandaríkjunum og segja frá plötuútgefanda sem þarf að berjast fyrir sínu eftir að tónlistarbransinn tekur óvænta stefnu. Töluvert er um glæpi, eiturlyf og kynlíf í þáttunum en með helstu hlutverk fóru Bobby Cannavale, Olivia Wilde, Ray Romano og James Jagger sem er einmitt sonur hins rúllandi steins. Leikarar þáttanna hafa sumir tístað um málið og segir Ray Romano að ákvörðunin um að hætta hafi komið eins og stunga í kviðinn.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Sjáðu nýtt myndband við lagið No Good með Kaleo Myndband við lagið No Good með íslensku hljómsveitinni Kaleo var frumsýnt á vef bandaríska tímaritsins Rolling Stone í dag. 12. febrúar 2016 18:06 Þegar Jagger hringir og biður um lag Kaleo á lag í nýrri þáttaröð sem Mick Jagger og Martin Scorsese framleiða. "Við fengum alls þrjá daga til að klára lagið og senda,“ segir Jökull Júlíusson, söngvari sveitarinnar. 18. nóvember 2015 07:00 Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Fleiri fréttir Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Sjá meira
Sjáðu nýtt myndband við lagið No Good með Kaleo Myndband við lagið No Good með íslensku hljómsveitinni Kaleo var frumsýnt á vef bandaríska tímaritsins Rolling Stone í dag. 12. febrúar 2016 18:06
Þegar Jagger hringir og biður um lag Kaleo á lag í nýrri þáttaröð sem Mick Jagger og Martin Scorsese framleiða. "Við fengum alls þrjá daga til að klára lagið og senda,“ segir Jökull Júlíusson, söngvari sveitarinnar. 18. nóvember 2015 07:00