Hamilton fljótastur á báðum æfingum Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 17. júní 2016 20:30 Lewis Hamilton í glæsilegu umhverfi í Bakú. Vísir/Getty Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins í Bakú. Nico Rosberg á Mercedes var annar á báðum æfingum. Mercedes sýndi mátt sinn á glænýrri braut.Fyrri æfingin Ökumenn fóru afar varlega af stað, brautin er glæný og því óvarlegt að aka hratt af stað í upphafi. Mikið var um að ökumenn þyrftu að snúa við í þröngum öryggissvæðum. Valtteri Bottas var þriðji á fyrri æfingunni á Williams bílnum. Williams bíllinn hentar einkar vel á brautum með háan meðalhraða. Daniel Ricciardo á Red Bull var fyrstur til að prófa varnarveggina. Hann missti stjórn á afturenda bílins og lenti harkalega á varnarvegg í beygju 15.Brautin er afar þröng og hér er einungis varnarveggur á milli ökumanna á leið í gagnstæðar áttir.Vísir/gettySeinni æfingin Rosberg lenti í tæknilegri bilun undir lok æfingarinnar. Ferrari menn áttu ekkert sérstaka æfingu. Kimi Raikkonen lenti í MGU-K bilun. Það er rafallinn sem safnar orku þegar bremsað er. Afturdekkin læstust á Ferrari bílnum og Raikkonen gat ekki tekið frekari þátt í æfingunni. Sebastian Vettel á Ferrari rúllaði síðasta hringinn rólega í þriðja gír. Það var ekkert að bílnum að hans sögn eftir æfinguna. Hann sagði að það hefði verið varúðarráðstöfun. Bein útsending frá tímatökunni hefst klukkan 12:50 á Stöð 2 Sport á morgun. Bein útsending frá tímatökunni hefst svo klukkan 12:30 á sunnudag, einnig á Stöð 2 Sport.Hér fyrir neðan má sjá öll helstu úrslit helgarinnar. Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Kostuleg keppni í Kanada Lewis Hamilton vann sína aðra á tímabilinu í Kanada. Sebastian Vettel náði forsytunni strax í ræsingu fyrir Ferrari en msitök í keppnisáætlun liðsins kostaði ítalska liðið líklega unna keppni. 16. júní 2016 07:00 Hefði Ferrari átt að vinna í Kanada? | Sjáðu þáttinn í heild sinni Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir allt það helsta frá kanadíska kappakstrinum. 13. júní 2016 10:00 Rosberg: Lewis lokaði harkalega á mig Lewis Hamilton kom fyrstur í mark í kanadíska kappakstrinum í dag. Hamilton tapaði forystunni tímabundið til Sebastian Vettel sem átti eldfljóta ræsingu. Hver sagði hvað eftir keppnina? 12. júní 2016 22:30 Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Enski boltinn Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins í Bakú. Nico Rosberg á Mercedes var annar á báðum æfingum. Mercedes sýndi mátt sinn á glænýrri braut.Fyrri æfingin Ökumenn fóru afar varlega af stað, brautin er glæný og því óvarlegt að aka hratt af stað í upphafi. Mikið var um að ökumenn þyrftu að snúa við í þröngum öryggissvæðum. Valtteri Bottas var þriðji á fyrri æfingunni á Williams bílnum. Williams bíllinn hentar einkar vel á brautum með háan meðalhraða. Daniel Ricciardo á Red Bull var fyrstur til að prófa varnarveggina. Hann missti stjórn á afturenda bílins og lenti harkalega á varnarvegg í beygju 15.Brautin er afar þröng og hér er einungis varnarveggur á milli ökumanna á leið í gagnstæðar áttir.Vísir/gettySeinni æfingin Rosberg lenti í tæknilegri bilun undir lok æfingarinnar. Ferrari menn áttu ekkert sérstaka æfingu. Kimi Raikkonen lenti í MGU-K bilun. Það er rafallinn sem safnar orku þegar bremsað er. Afturdekkin læstust á Ferrari bílnum og Raikkonen gat ekki tekið frekari þátt í æfingunni. Sebastian Vettel á Ferrari rúllaði síðasta hringinn rólega í þriðja gír. Það var ekkert að bílnum að hans sögn eftir æfinguna. Hann sagði að það hefði verið varúðarráðstöfun. Bein útsending frá tímatökunni hefst klukkan 12:50 á Stöð 2 Sport á morgun. Bein útsending frá tímatökunni hefst svo klukkan 12:30 á sunnudag, einnig á Stöð 2 Sport.Hér fyrir neðan má sjá öll helstu úrslit helgarinnar.
Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Kostuleg keppni í Kanada Lewis Hamilton vann sína aðra á tímabilinu í Kanada. Sebastian Vettel náði forsytunni strax í ræsingu fyrir Ferrari en msitök í keppnisáætlun liðsins kostaði ítalska liðið líklega unna keppni. 16. júní 2016 07:00 Hefði Ferrari átt að vinna í Kanada? | Sjáðu þáttinn í heild sinni Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir allt það helsta frá kanadíska kappakstrinum. 13. júní 2016 10:00 Rosberg: Lewis lokaði harkalega á mig Lewis Hamilton kom fyrstur í mark í kanadíska kappakstrinum í dag. Hamilton tapaði forystunni tímabundið til Sebastian Vettel sem átti eldfljóta ræsingu. Hver sagði hvað eftir keppnina? 12. júní 2016 22:30 Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Enski boltinn Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Bílskúrinn: Kostuleg keppni í Kanada Lewis Hamilton vann sína aðra á tímabilinu í Kanada. Sebastian Vettel náði forsytunni strax í ræsingu fyrir Ferrari en msitök í keppnisáætlun liðsins kostaði ítalska liðið líklega unna keppni. 16. júní 2016 07:00
Hefði Ferrari átt að vinna í Kanada? | Sjáðu þáttinn í heild sinni Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir allt það helsta frá kanadíska kappakstrinum. 13. júní 2016 10:00
Rosberg: Lewis lokaði harkalega á mig Lewis Hamilton kom fyrstur í mark í kanadíska kappakstrinum í dag. Hamilton tapaði forystunni tímabundið til Sebastian Vettel sem átti eldfljóta ræsingu. Hver sagði hvað eftir keppnina? 12. júní 2016 22:30