Svakaleg tölfræði hjá Martin í síðustu sex leikjum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. febrúar 2016 10:15 Martin hefur spilað frábærlega í síðustu leikjum LIU Brooklyn. Vísir/EPA Íslenski landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson er heldur betur að vekja athygli á sér vestan hafs með frábærri frammistöðu sinni þessa dagana með skólaliði LIU Brooklyn. Martin átti enn einn stórleikinn í gær þegar LIU Brooklyn vann St. Francis Brooklyn 82-67 í Íslendingaslag. Hann var stigahæstur í liðinu með 19 stig auk þess að taka 7 fráköst, gefa 5 stoðsendingar, stela 5 boltum og tapa ekki einum einasta bolta. Það er skemmtilegt lesning að fara yfir frammistöðu Martin í síðustu sex leikjum LIU Brooklyn því hann hefur verið að bjóða upp á svakalega tölfræði á þessum 19 dögum. LIU Brooklyn liðið hefur unnið fjóra af þessum sex leikjum en Martin hefur verið stighæstur í fjórum þeirra. Í undanförnum sex leikjum hefur Martin skorað 20,8 stig í leik, tekið 6,7 fráköst í leik, gefið 4,7 stoðsendingar að meðaltali í leik og stolið 2,3 boltum í leik. Hann er með samtals 28 stoðsendingar en aðeins 9 tapaða bolta. Það þýðir yfir þrjár stoðsendingar á hvern tapaðan bolta. Martin hefur hitt úr 49 prósent skotanna og 40 prósent þriggja stiga skotanna í þessum sex leikjum og þá er vítanýting hans 87 prósent því 47 af 54 vítum hans hafa ratað rétta leið.Hér fyrir neðan en tölfræði Martins í þessum sex leikjum:92-84 sigur á Sacred Heart 22 stig - 8 fráköst - 7 stoðsendingar - 5 stolnir85-88 tap fyrir Fairleigh Dickinson 21 stig - 3 fráköst - 5 stoðsendingar - 2 stolnir77-74 sigur á Mount St. Mary's 21 stig - 7 fráköst - 3 stoðsendingar - 0 stolnir90-98 tap fyrir Sacred Heart 25 stig - 4 fráköst - 1 stoðsending - 1 stolinn82-69 sigur á WAGNER 17 stig - 11 fráköst - 5 stoðsendingar - 1 stolinn92-67 sigur á St. Francis Brooklyn 19 stig - 7 fráköst - 5 stoðsendingar - 5 stolnir Körfubolti Tengdar fréttir Martin magnaður í sigri í Íslendingaslag Martin Hermannsson var besti maður LIU Brooklyn sem vann Gunnar Ólafsson og félaga í St. Francis í háskólaboltanum. 15. febrúar 2016 22:01 Martin valin sjötti besti evrópski leikmaðurinn í bandaríska háskólaboltanum Íslenski körfuboltamaðurinn Martin Hermannsson er að standa sig vel með LIU Brooklyn í bandaríska háskólaboltanum og svo vel að menn eru farnir að flokka hann með bestu evrópsku strákunum. 22. janúar 2016 13:15 Ótrúlegur leikur hjá Martin Íslenski landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson fór á kostum með liði sínu, LIU, í bandaríska háskólaboltanum í nótt. 28. janúar 2016 07:45 Martin sá fyrsti í þrjú ár til að skora yfir 20 stig þrisvar í röð Íslenski landsliðsmaðurinn er að fara á kostum með LIU Brooklyn í bandarísku háskólakörfunni. 5. febrúar 2016 19:15 Martin með enn einn stórleikinn | Sigur hjá Degi Kár og Gunnari Martin Hermannsson heldur áfram að gera það gott með LIU Brooklyn í bandaríska háskólaboltanum. 6. febrúar 2016 23:15 Martin valinn leikmaður vikunnar í NEC-deildinni Íslenski landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson átti frábæra viku með körfuboltaliði LIU Brooklyn skólans og hann var í kvöld valinn leikmaður vikunnar í NEC-deildinni. 1. febrúar 2016 18:00 Þjálfari Martins: Framtíðin er mjög björt fyrir þennan unga mann Jack Perri segir íslenska landsliðsmanninn fullan sjálfstrausts eftir að spila með Íslandi á EM síðasta sumar. 28. janúar 2016 11:15 Mest lesið Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Fótbolti „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ Fótbolti Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ Fótbolti „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Sjá meira
Íslenski landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson er heldur betur að vekja athygli á sér vestan hafs með frábærri frammistöðu sinni þessa dagana með skólaliði LIU Brooklyn. Martin átti enn einn stórleikinn í gær þegar LIU Brooklyn vann St. Francis Brooklyn 82-67 í Íslendingaslag. Hann var stigahæstur í liðinu með 19 stig auk þess að taka 7 fráköst, gefa 5 stoðsendingar, stela 5 boltum og tapa ekki einum einasta bolta. Það er skemmtilegt lesning að fara yfir frammistöðu Martin í síðustu sex leikjum LIU Brooklyn því hann hefur verið að bjóða upp á svakalega tölfræði á þessum 19 dögum. LIU Brooklyn liðið hefur unnið fjóra af þessum sex leikjum en Martin hefur verið stighæstur í fjórum þeirra. Í undanförnum sex leikjum hefur Martin skorað 20,8 stig í leik, tekið 6,7 fráköst í leik, gefið 4,7 stoðsendingar að meðaltali í leik og stolið 2,3 boltum í leik. Hann er með samtals 28 stoðsendingar en aðeins 9 tapaða bolta. Það þýðir yfir þrjár stoðsendingar á hvern tapaðan bolta. Martin hefur hitt úr 49 prósent skotanna og 40 prósent þriggja stiga skotanna í þessum sex leikjum og þá er vítanýting hans 87 prósent því 47 af 54 vítum hans hafa ratað rétta leið.Hér fyrir neðan en tölfræði Martins í þessum sex leikjum:92-84 sigur á Sacred Heart 22 stig - 8 fráköst - 7 stoðsendingar - 5 stolnir85-88 tap fyrir Fairleigh Dickinson 21 stig - 3 fráköst - 5 stoðsendingar - 2 stolnir77-74 sigur á Mount St. Mary's 21 stig - 7 fráköst - 3 stoðsendingar - 0 stolnir90-98 tap fyrir Sacred Heart 25 stig - 4 fráköst - 1 stoðsending - 1 stolinn82-69 sigur á WAGNER 17 stig - 11 fráköst - 5 stoðsendingar - 1 stolinn92-67 sigur á St. Francis Brooklyn 19 stig - 7 fráköst - 5 stoðsendingar - 5 stolnir
Körfubolti Tengdar fréttir Martin magnaður í sigri í Íslendingaslag Martin Hermannsson var besti maður LIU Brooklyn sem vann Gunnar Ólafsson og félaga í St. Francis í háskólaboltanum. 15. febrúar 2016 22:01 Martin valin sjötti besti evrópski leikmaðurinn í bandaríska háskólaboltanum Íslenski körfuboltamaðurinn Martin Hermannsson er að standa sig vel með LIU Brooklyn í bandaríska háskólaboltanum og svo vel að menn eru farnir að flokka hann með bestu evrópsku strákunum. 22. janúar 2016 13:15 Ótrúlegur leikur hjá Martin Íslenski landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson fór á kostum með liði sínu, LIU, í bandaríska háskólaboltanum í nótt. 28. janúar 2016 07:45 Martin sá fyrsti í þrjú ár til að skora yfir 20 stig þrisvar í röð Íslenski landsliðsmaðurinn er að fara á kostum með LIU Brooklyn í bandarísku háskólakörfunni. 5. febrúar 2016 19:15 Martin með enn einn stórleikinn | Sigur hjá Degi Kár og Gunnari Martin Hermannsson heldur áfram að gera það gott með LIU Brooklyn í bandaríska háskólaboltanum. 6. febrúar 2016 23:15 Martin valinn leikmaður vikunnar í NEC-deildinni Íslenski landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson átti frábæra viku með körfuboltaliði LIU Brooklyn skólans og hann var í kvöld valinn leikmaður vikunnar í NEC-deildinni. 1. febrúar 2016 18:00 Þjálfari Martins: Framtíðin er mjög björt fyrir þennan unga mann Jack Perri segir íslenska landsliðsmanninn fullan sjálfstrausts eftir að spila með Íslandi á EM síðasta sumar. 28. janúar 2016 11:15 Mest lesið Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Fótbolti „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ Fótbolti Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ Fótbolti „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Sjá meira
Martin magnaður í sigri í Íslendingaslag Martin Hermannsson var besti maður LIU Brooklyn sem vann Gunnar Ólafsson og félaga í St. Francis í háskólaboltanum. 15. febrúar 2016 22:01
Martin valin sjötti besti evrópski leikmaðurinn í bandaríska háskólaboltanum Íslenski körfuboltamaðurinn Martin Hermannsson er að standa sig vel með LIU Brooklyn í bandaríska háskólaboltanum og svo vel að menn eru farnir að flokka hann með bestu evrópsku strákunum. 22. janúar 2016 13:15
Ótrúlegur leikur hjá Martin Íslenski landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson fór á kostum með liði sínu, LIU, í bandaríska háskólaboltanum í nótt. 28. janúar 2016 07:45
Martin sá fyrsti í þrjú ár til að skora yfir 20 stig þrisvar í röð Íslenski landsliðsmaðurinn er að fara á kostum með LIU Brooklyn í bandarísku háskólakörfunni. 5. febrúar 2016 19:15
Martin með enn einn stórleikinn | Sigur hjá Degi Kár og Gunnari Martin Hermannsson heldur áfram að gera það gott með LIU Brooklyn í bandaríska háskólaboltanum. 6. febrúar 2016 23:15
Martin valinn leikmaður vikunnar í NEC-deildinni Íslenski landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson átti frábæra viku með körfuboltaliði LIU Brooklyn skólans og hann var í kvöld valinn leikmaður vikunnar í NEC-deildinni. 1. febrúar 2016 18:00
Þjálfari Martins: Framtíðin er mjög björt fyrir þennan unga mann Jack Perri segir íslenska landsliðsmanninn fullan sjálfstrausts eftir að spila með Íslandi á EM síðasta sumar. 28. janúar 2016 11:15