Svakaleg tölfræði hjá Martin í síðustu sex leikjum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. febrúar 2016 10:15 Martin hefur spilað frábærlega í síðustu leikjum LIU Brooklyn. Vísir/EPA Íslenski landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson er heldur betur að vekja athygli á sér vestan hafs með frábærri frammistöðu sinni þessa dagana með skólaliði LIU Brooklyn. Martin átti enn einn stórleikinn í gær þegar LIU Brooklyn vann St. Francis Brooklyn 82-67 í Íslendingaslag. Hann var stigahæstur í liðinu með 19 stig auk þess að taka 7 fráköst, gefa 5 stoðsendingar, stela 5 boltum og tapa ekki einum einasta bolta. Það er skemmtilegt lesning að fara yfir frammistöðu Martin í síðustu sex leikjum LIU Brooklyn því hann hefur verið að bjóða upp á svakalega tölfræði á þessum 19 dögum. LIU Brooklyn liðið hefur unnið fjóra af þessum sex leikjum en Martin hefur verið stighæstur í fjórum þeirra. Í undanförnum sex leikjum hefur Martin skorað 20,8 stig í leik, tekið 6,7 fráköst í leik, gefið 4,7 stoðsendingar að meðaltali í leik og stolið 2,3 boltum í leik. Hann er með samtals 28 stoðsendingar en aðeins 9 tapaða bolta. Það þýðir yfir þrjár stoðsendingar á hvern tapaðan bolta. Martin hefur hitt úr 49 prósent skotanna og 40 prósent þriggja stiga skotanna í þessum sex leikjum og þá er vítanýting hans 87 prósent því 47 af 54 vítum hans hafa ratað rétta leið.Hér fyrir neðan en tölfræði Martins í þessum sex leikjum:92-84 sigur á Sacred Heart 22 stig - 8 fráköst - 7 stoðsendingar - 5 stolnir85-88 tap fyrir Fairleigh Dickinson 21 stig - 3 fráköst - 5 stoðsendingar - 2 stolnir77-74 sigur á Mount St. Mary's 21 stig - 7 fráköst - 3 stoðsendingar - 0 stolnir90-98 tap fyrir Sacred Heart 25 stig - 4 fráköst - 1 stoðsending - 1 stolinn82-69 sigur á WAGNER 17 stig - 11 fráköst - 5 stoðsendingar - 1 stolinn92-67 sigur á St. Francis Brooklyn 19 stig - 7 fráköst - 5 stoðsendingar - 5 stolnir Körfubolti Tengdar fréttir Martin magnaður í sigri í Íslendingaslag Martin Hermannsson var besti maður LIU Brooklyn sem vann Gunnar Ólafsson og félaga í St. Francis í háskólaboltanum. 15. febrúar 2016 22:01 Martin valin sjötti besti evrópski leikmaðurinn í bandaríska háskólaboltanum Íslenski körfuboltamaðurinn Martin Hermannsson er að standa sig vel með LIU Brooklyn í bandaríska háskólaboltanum og svo vel að menn eru farnir að flokka hann með bestu evrópsku strákunum. 22. janúar 2016 13:15 Ótrúlegur leikur hjá Martin Íslenski landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson fór á kostum með liði sínu, LIU, í bandaríska háskólaboltanum í nótt. 28. janúar 2016 07:45 Martin sá fyrsti í þrjú ár til að skora yfir 20 stig þrisvar í röð Íslenski landsliðsmaðurinn er að fara á kostum með LIU Brooklyn í bandarísku háskólakörfunni. 5. febrúar 2016 19:15 Martin með enn einn stórleikinn | Sigur hjá Degi Kár og Gunnari Martin Hermannsson heldur áfram að gera það gott með LIU Brooklyn í bandaríska háskólaboltanum. 6. febrúar 2016 23:15 Martin valinn leikmaður vikunnar í NEC-deildinni Íslenski landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson átti frábæra viku með körfuboltaliði LIU Brooklyn skólans og hann var í kvöld valinn leikmaður vikunnar í NEC-deildinni. 1. febrúar 2016 18:00 Þjálfari Martins: Framtíðin er mjög björt fyrir þennan unga mann Jack Perri segir íslenska landsliðsmanninn fullan sjálfstrausts eftir að spila með Íslandi á EM síðasta sumar. 28. janúar 2016 11:15 Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Fleiri fréttir Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Sjá meira
Íslenski landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson er heldur betur að vekja athygli á sér vestan hafs með frábærri frammistöðu sinni þessa dagana með skólaliði LIU Brooklyn. Martin átti enn einn stórleikinn í gær þegar LIU Brooklyn vann St. Francis Brooklyn 82-67 í Íslendingaslag. Hann var stigahæstur í liðinu með 19 stig auk þess að taka 7 fráköst, gefa 5 stoðsendingar, stela 5 boltum og tapa ekki einum einasta bolta. Það er skemmtilegt lesning að fara yfir frammistöðu Martin í síðustu sex leikjum LIU Brooklyn því hann hefur verið að bjóða upp á svakalega tölfræði á þessum 19 dögum. LIU Brooklyn liðið hefur unnið fjóra af þessum sex leikjum en Martin hefur verið stighæstur í fjórum þeirra. Í undanförnum sex leikjum hefur Martin skorað 20,8 stig í leik, tekið 6,7 fráköst í leik, gefið 4,7 stoðsendingar að meðaltali í leik og stolið 2,3 boltum í leik. Hann er með samtals 28 stoðsendingar en aðeins 9 tapaða bolta. Það þýðir yfir þrjár stoðsendingar á hvern tapaðan bolta. Martin hefur hitt úr 49 prósent skotanna og 40 prósent þriggja stiga skotanna í þessum sex leikjum og þá er vítanýting hans 87 prósent því 47 af 54 vítum hans hafa ratað rétta leið.Hér fyrir neðan en tölfræði Martins í þessum sex leikjum:92-84 sigur á Sacred Heart 22 stig - 8 fráköst - 7 stoðsendingar - 5 stolnir85-88 tap fyrir Fairleigh Dickinson 21 stig - 3 fráköst - 5 stoðsendingar - 2 stolnir77-74 sigur á Mount St. Mary's 21 stig - 7 fráköst - 3 stoðsendingar - 0 stolnir90-98 tap fyrir Sacred Heart 25 stig - 4 fráköst - 1 stoðsending - 1 stolinn82-69 sigur á WAGNER 17 stig - 11 fráköst - 5 stoðsendingar - 1 stolinn92-67 sigur á St. Francis Brooklyn 19 stig - 7 fráköst - 5 stoðsendingar - 5 stolnir
Körfubolti Tengdar fréttir Martin magnaður í sigri í Íslendingaslag Martin Hermannsson var besti maður LIU Brooklyn sem vann Gunnar Ólafsson og félaga í St. Francis í háskólaboltanum. 15. febrúar 2016 22:01 Martin valin sjötti besti evrópski leikmaðurinn í bandaríska háskólaboltanum Íslenski körfuboltamaðurinn Martin Hermannsson er að standa sig vel með LIU Brooklyn í bandaríska háskólaboltanum og svo vel að menn eru farnir að flokka hann með bestu evrópsku strákunum. 22. janúar 2016 13:15 Ótrúlegur leikur hjá Martin Íslenski landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson fór á kostum með liði sínu, LIU, í bandaríska háskólaboltanum í nótt. 28. janúar 2016 07:45 Martin sá fyrsti í þrjú ár til að skora yfir 20 stig þrisvar í röð Íslenski landsliðsmaðurinn er að fara á kostum með LIU Brooklyn í bandarísku háskólakörfunni. 5. febrúar 2016 19:15 Martin með enn einn stórleikinn | Sigur hjá Degi Kár og Gunnari Martin Hermannsson heldur áfram að gera það gott með LIU Brooklyn í bandaríska háskólaboltanum. 6. febrúar 2016 23:15 Martin valinn leikmaður vikunnar í NEC-deildinni Íslenski landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson átti frábæra viku með körfuboltaliði LIU Brooklyn skólans og hann var í kvöld valinn leikmaður vikunnar í NEC-deildinni. 1. febrúar 2016 18:00 Þjálfari Martins: Framtíðin er mjög björt fyrir þennan unga mann Jack Perri segir íslenska landsliðsmanninn fullan sjálfstrausts eftir að spila með Íslandi á EM síðasta sumar. 28. janúar 2016 11:15 Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Fleiri fréttir Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Sjá meira
Martin magnaður í sigri í Íslendingaslag Martin Hermannsson var besti maður LIU Brooklyn sem vann Gunnar Ólafsson og félaga í St. Francis í háskólaboltanum. 15. febrúar 2016 22:01
Martin valin sjötti besti evrópski leikmaðurinn í bandaríska háskólaboltanum Íslenski körfuboltamaðurinn Martin Hermannsson er að standa sig vel með LIU Brooklyn í bandaríska háskólaboltanum og svo vel að menn eru farnir að flokka hann með bestu evrópsku strákunum. 22. janúar 2016 13:15
Ótrúlegur leikur hjá Martin Íslenski landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson fór á kostum með liði sínu, LIU, í bandaríska háskólaboltanum í nótt. 28. janúar 2016 07:45
Martin sá fyrsti í þrjú ár til að skora yfir 20 stig þrisvar í röð Íslenski landsliðsmaðurinn er að fara á kostum með LIU Brooklyn í bandarísku háskólakörfunni. 5. febrúar 2016 19:15
Martin með enn einn stórleikinn | Sigur hjá Degi Kár og Gunnari Martin Hermannsson heldur áfram að gera það gott með LIU Brooklyn í bandaríska háskólaboltanum. 6. febrúar 2016 23:15
Martin valinn leikmaður vikunnar í NEC-deildinni Íslenski landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson átti frábæra viku með körfuboltaliði LIU Brooklyn skólans og hann var í kvöld valinn leikmaður vikunnar í NEC-deildinni. 1. febrúar 2016 18:00
Þjálfari Martins: Framtíðin er mjög björt fyrir þennan unga mann Jack Perri segir íslenska landsliðsmanninn fullan sjálfstrausts eftir að spila með Íslandi á EM síðasta sumar. 28. janúar 2016 11:15