Martin valinn leikmaður vikunnar í NEC-deildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. febrúar 2016 18:00 Martin Hermannsson. Vísir/Daníel Íslenski landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson átti frábæra viku með körfuboltaliði LIU Brooklyn skólans og hann var í kvöld valinn leikmaður vikunnar í NEC-deildinni. Martin deilir verðlaunum með Michael Carey, leikmanni Wagner. Þetta er í annað skiptið á þessu tímabili sem Martin fær þessi verðlaun. Martin Hermannsson var með 21,5 stig, 7,0 stoðsendingar, 5,5 fráköst og 3,5 stolna að meðaltali í leikjum LIU Brooklyn í vikunni. Hann nýtti ennfremur 52,1 prósent skota sinna og 80 prósent vítaskotanna. Martin komst í fámennan hóp með þeim Kris Dunn og Ben Simmons en þeir þrír eru einu leikmennirnir í bandaríska háskólaboltanum í vetur sem hafa náð því að vera að minnsta kosti með 20 stig, 7 fráköst, 7 stoðsendingar og 5 stolna bolta í einum leik. Martin var með 22 stig, 8 fráköst, 7 stoðsendingar og 5 stolna bolta í sigri á móti Sacred Heart skólanum en íslenski bakvörðurinn tapaði ekki einum bolta allan leikinn. Martin er með fimm hæstu á tímabilinu í stigum (15,0 - 5. sæti), stoðsendingum (4,6 - 3. sæti), stolnum boltum (1,9, - 2. sæti), vítanýtingu (87,5 prósent - 2. sæti) í NEC-deildinni og þá er hann í sjötta sæti yfir þriggja stiga skotnýtingu (40 prósent). Næsti leikur Martins og félaga í LIU Brooklyn skólaliðinu er á móti Mount St. Mary's aðfaranótt föstudagsins. Körfubolti Tengdar fréttir Martin með sautján stig og Elvar þrettán stoðsendingar Fimm Íslendingar voru í eldlínunni í bandaríska háskólaboltanum í körfubolta í dag. Martin Hermannsson var stigahæstur þeirra með sautján stig, en Elvar Már Friðriksson var stoðsendingarhæstur með þrettán stoðsendingar í sigri Barry. 9. janúar 2016 23:30 Martin valin sjötti besti evrópski leikmaðurinn í bandaríska háskólaboltanum Íslenski körfuboltamaðurinn Martin Hermannsson er að standa sig vel með LIU Brooklyn í bandaríska háskólaboltanum og svo vel að menn eru farnir að flokka hann með bestu evrópsku strákunum. 22. janúar 2016 13:15 Ótrúlegur leikur hjá Martin Íslenski landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson fór á kostum með liði sínu, LIU, í bandaríska háskólaboltanum í nótt. 28. janúar 2016 07:45 Martin í sigurliði en Acox og Elvar töpuðu Kristófer Acox skoraði aðeins tvö stig fyrir Furman í bandaríska háskolaboltanum í körfubolta í kvöld þegar liðið tapaði fyrir The Citadel 89-86 í æsispennandi leik. 16. janúar 2016 23:16 Þjálfari Martins: Framtíðin er mjög björt fyrir þennan unga mann Jack Perri segir íslenska landsliðsmanninn fullan sjálfstrausts eftir að spila með Íslandi á EM síðasta sumar. 28. janúar 2016 11:15 Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Fótbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Sport Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn Sex hafa ekkert spilað á EM Fótbolti Ajax riftir samningi Jordans Henderson Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Sjá meira
Íslenski landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson átti frábæra viku með körfuboltaliði LIU Brooklyn skólans og hann var í kvöld valinn leikmaður vikunnar í NEC-deildinni. Martin deilir verðlaunum með Michael Carey, leikmanni Wagner. Þetta er í annað skiptið á þessu tímabili sem Martin fær þessi verðlaun. Martin Hermannsson var með 21,5 stig, 7,0 stoðsendingar, 5,5 fráköst og 3,5 stolna að meðaltali í leikjum LIU Brooklyn í vikunni. Hann nýtti ennfremur 52,1 prósent skota sinna og 80 prósent vítaskotanna. Martin komst í fámennan hóp með þeim Kris Dunn og Ben Simmons en þeir þrír eru einu leikmennirnir í bandaríska háskólaboltanum í vetur sem hafa náð því að vera að minnsta kosti með 20 stig, 7 fráköst, 7 stoðsendingar og 5 stolna bolta í einum leik. Martin var með 22 stig, 8 fráköst, 7 stoðsendingar og 5 stolna bolta í sigri á móti Sacred Heart skólanum en íslenski bakvörðurinn tapaði ekki einum bolta allan leikinn. Martin er með fimm hæstu á tímabilinu í stigum (15,0 - 5. sæti), stoðsendingum (4,6 - 3. sæti), stolnum boltum (1,9, - 2. sæti), vítanýtingu (87,5 prósent - 2. sæti) í NEC-deildinni og þá er hann í sjötta sæti yfir þriggja stiga skotnýtingu (40 prósent). Næsti leikur Martins og félaga í LIU Brooklyn skólaliðinu er á móti Mount St. Mary's aðfaranótt föstudagsins.
Körfubolti Tengdar fréttir Martin með sautján stig og Elvar þrettán stoðsendingar Fimm Íslendingar voru í eldlínunni í bandaríska háskólaboltanum í körfubolta í dag. Martin Hermannsson var stigahæstur þeirra með sautján stig, en Elvar Már Friðriksson var stoðsendingarhæstur með þrettán stoðsendingar í sigri Barry. 9. janúar 2016 23:30 Martin valin sjötti besti evrópski leikmaðurinn í bandaríska háskólaboltanum Íslenski körfuboltamaðurinn Martin Hermannsson er að standa sig vel með LIU Brooklyn í bandaríska háskólaboltanum og svo vel að menn eru farnir að flokka hann með bestu evrópsku strákunum. 22. janúar 2016 13:15 Ótrúlegur leikur hjá Martin Íslenski landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson fór á kostum með liði sínu, LIU, í bandaríska háskólaboltanum í nótt. 28. janúar 2016 07:45 Martin í sigurliði en Acox og Elvar töpuðu Kristófer Acox skoraði aðeins tvö stig fyrir Furman í bandaríska háskolaboltanum í körfubolta í kvöld þegar liðið tapaði fyrir The Citadel 89-86 í æsispennandi leik. 16. janúar 2016 23:16 Þjálfari Martins: Framtíðin er mjög björt fyrir þennan unga mann Jack Perri segir íslenska landsliðsmanninn fullan sjálfstrausts eftir að spila með Íslandi á EM síðasta sumar. 28. janúar 2016 11:15 Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Fótbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Sport Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn Sex hafa ekkert spilað á EM Fótbolti Ajax riftir samningi Jordans Henderson Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Sjá meira
Martin með sautján stig og Elvar þrettán stoðsendingar Fimm Íslendingar voru í eldlínunni í bandaríska háskólaboltanum í körfubolta í dag. Martin Hermannsson var stigahæstur þeirra með sautján stig, en Elvar Már Friðriksson var stoðsendingarhæstur með þrettán stoðsendingar í sigri Barry. 9. janúar 2016 23:30
Martin valin sjötti besti evrópski leikmaðurinn í bandaríska háskólaboltanum Íslenski körfuboltamaðurinn Martin Hermannsson er að standa sig vel með LIU Brooklyn í bandaríska háskólaboltanum og svo vel að menn eru farnir að flokka hann með bestu evrópsku strákunum. 22. janúar 2016 13:15
Ótrúlegur leikur hjá Martin Íslenski landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson fór á kostum með liði sínu, LIU, í bandaríska háskólaboltanum í nótt. 28. janúar 2016 07:45
Martin í sigurliði en Acox og Elvar töpuðu Kristófer Acox skoraði aðeins tvö stig fyrir Furman í bandaríska háskolaboltanum í körfubolta í kvöld þegar liðið tapaði fyrir The Citadel 89-86 í æsispennandi leik. 16. janúar 2016 23:16
Þjálfari Martins: Framtíðin er mjög björt fyrir þennan unga mann Jack Perri segir íslenska landsliðsmanninn fullan sjálfstrausts eftir að spila með Íslandi á EM síðasta sumar. 28. janúar 2016 11:15