Mastersnemar flétta saman námið og stuðning við Reykjadal Guðrún Jóna Stefánsdóttir skrifar 2. febrúar 2016 12:30 Elmar Hallgríms Hallgrímsson, lektor við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands, kennir námskeiðið Samvinna og árangur. Vísir/Vilhelm Hóparnir hafa skipulagt fjölmarga viðburði nú þegar, svo sem bíósýningu í Háskólabíói, fjöltefli í Smáralind, förðunarnámskeið og margt fleira,“ segir Elmar Hallgríms Hallgrímsson, lektor við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands. Á námskeiðinu Samvinna og árangur sem Hallgrímur stjórnar, vinna nemendur að fjáröflunarverkefni til stuðnings Reykjadal. Nemendum verður í upphafi skipt í fimm hópa en 30 meistaranemar eru í faginu og þeim er skipt upp í fimm smærri hópa.Nóg að gera hjá nemendunum eins og sést. Vísir/Vilhelm „Hóparnir hafa alveg frjálsar hendur í nálgun sinni að því að afla fjár fyrir Reykjadal. Hugmyndin að áfanganum kemur upphaflega frá Bandaríkjunum en ég tók sambærilegan áfanga þegar ég var þar í námi. Ég hef þó útfært hann með mínum hætti,“ segir Elmar. „Hóparnir eru allir að vinna saman að þessu markmiði okkar, að safna fjármunum til að styðja við starfsemi Reykjadals. Það er afskaplega sárt til þess að hugsa að það er tveggja ára biðlisti til að komast að í Reykjadal og er það von okkar að við getum hjálpað til við fyrirhugaðar framkvæmdir á svæðinu með það að markmiði að stækka aðstöðuna,“ segir Elmar bjartsýnn á verkefni nemenda sinna. Hverjum hópi í verkefninu verður úthlutað einum tengilið úr atvinnulífinu og er áætlað að hópurinn hitti tengiliðinn þrisvar til fjórum sinnum og fái þannig þá faglegu aðstoð og leiðbeiningar sem til þarf til að vinna verkefni af þessum toga. „Tengiliðirnir koma til með að hjálpa nemendum við að útfæra hugmyndir sínar, en ég var einstaklega heppinn með þá tengiliði sem koma að verkefninu en það eru þær Ásthildur Otharsdóttir, Steinunn Bjarnadóttir, Margrét Sveinsdóttir, Hrefna Ösp Sigfinnsdóttir og Ingunn Elín Sveinsdóttir,“ segir Elmar Söfnunin hefst formlega í næstu viku og hafa nemendur nú þegar hafist handa við að skipuleggja fjölmarga viðburði. Hóparnir koma svo til með að auglýsa viðburði sína á Facebook-síðu átaksins en sú síða verður opnuð von bráðar. Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Tíska og hönnun Fleiri fréttir Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Sjá meira
Hóparnir hafa skipulagt fjölmarga viðburði nú þegar, svo sem bíósýningu í Háskólabíói, fjöltefli í Smáralind, förðunarnámskeið og margt fleira,“ segir Elmar Hallgríms Hallgrímsson, lektor við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands. Á námskeiðinu Samvinna og árangur sem Hallgrímur stjórnar, vinna nemendur að fjáröflunarverkefni til stuðnings Reykjadal. Nemendum verður í upphafi skipt í fimm hópa en 30 meistaranemar eru í faginu og þeim er skipt upp í fimm smærri hópa.Nóg að gera hjá nemendunum eins og sést. Vísir/Vilhelm „Hóparnir hafa alveg frjálsar hendur í nálgun sinni að því að afla fjár fyrir Reykjadal. Hugmyndin að áfanganum kemur upphaflega frá Bandaríkjunum en ég tók sambærilegan áfanga þegar ég var þar í námi. Ég hef þó útfært hann með mínum hætti,“ segir Elmar. „Hóparnir eru allir að vinna saman að þessu markmiði okkar, að safna fjármunum til að styðja við starfsemi Reykjadals. Það er afskaplega sárt til þess að hugsa að það er tveggja ára biðlisti til að komast að í Reykjadal og er það von okkar að við getum hjálpað til við fyrirhugaðar framkvæmdir á svæðinu með það að markmiði að stækka aðstöðuna,“ segir Elmar bjartsýnn á verkefni nemenda sinna. Hverjum hópi í verkefninu verður úthlutað einum tengilið úr atvinnulífinu og er áætlað að hópurinn hitti tengiliðinn þrisvar til fjórum sinnum og fái þannig þá faglegu aðstoð og leiðbeiningar sem til þarf til að vinna verkefni af þessum toga. „Tengiliðirnir koma til með að hjálpa nemendum við að útfæra hugmyndir sínar, en ég var einstaklega heppinn með þá tengiliði sem koma að verkefninu en það eru þær Ásthildur Otharsdóttir, Steinunn Bjarnadóttir, Margrét Sveinsdóttir, Hrefna Ösp Sigfinnsdóttir og Ingunn Elín Sveinsdóttir,“ segir Elmar Söfnunin hefst formlega í næstu viku og hafa nemendur nú þegar hafist handa við að skipuleggja fjölmarga viðburði. Hóparnir koma svo til með að auglýsa viðburði sína á Facebook-síðu átaksins en sú síða verður opnuð von bráðar.
Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Tíska og hönnun Fleiri fréttir Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Sjá meira