Líklegt að hauskúpu Shakespeare hafi sannarlega verið stolið Birta Björnsdóttir skrifar 26. mars 2016 14:49 Nútímatækni hefur rennt stoðum undir eina af lífseigari kenningum bókmenntasögunnar, að hauskúpu Williams Shakespeare hafi í raun verið stolið úr gröf hans. Árið 1879 birtist frétt í tímaritinu The Argosy um að grafræningjar hefðu gert áhlaup að gröf Williams Shakespeare hundrað árum áður og stolið þaðan hauskúpu skáldsins. Fréttin var síðar afskrifuð sem slúður enda erfitt að sanna nokkuð í þessum efnum án þess að raska ró Shakespeares í gröf sinni í kirkju hinnar heilögu þrenningar í Stratford. Með nútíma tækni tókst vísindamönnum nýlega að mynda gröf skáldsins án þess að hrófla við neinu. Þar kom meðal annars í ljós að allt útlit er fyrir að jarðneskar leifar Shakespeares hvíli höfuðlausar í gröf sinni. Ýmislegt hefur talið styrkja þessa lífseigu sögu, meðal annars sú staðreynd að gröf Shakesepeares þykir styttri en almennt var siður. Sömu vísindamenn hafa nú komist að því að ástæðan er líklega framkvæmdir sem gerðar voru á gólfinu í kirkjunni hafa valdið því að þrengra var um þetta þekktasta leikskáld fyrr og síðar, en almennt var. Uppgötvunin verður kynnt rækilega í heimildarmyndinni Secret History: Shakespeare´s Tomb sem sýnd verður á bresku sjónvarpsstöðinni Channel 4 í kvöld, að því er segir í frétt BBC. Í myndinni kemur ýmislegt annað áhugavert í ljós. Meðal annars þykir nú sannað að Shakespeare og eiginkona hans, Anne Hathaway, hvíla á einungis meters dýpi, rétt undir kirkjugólfinu, en ekki í djúpri fjölskylduhvelfingu eins og áður var talið. Þá þykir líklegt að þau hjónin hafi ekki hvílt í líkkistum, heldur hafi líkamar þeirra verið vafðir í lök fyrir greftrun. Í ár eru 400 ár liðin frá því að William Shakespeare lést. Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Innlent Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Innlent Fleiri fréttir Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Mannfallið að nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Sjá meira
Nútímatækni hefur rennt stoðum undir eina af lífseigari kenningum bókmenntasögunnar, að hauskúpu Williams Shakespeare hafi í raun verið stolið úr gröf hans. Árið 1879 birtist frétt í tímaritinu The Argosy um að grafræningjar hefðu gert áhlaup að gröf Williams Shakespeare hundrað árum áður og stolið þaðan hauskúpu skáldsins. Fréttin var síðar afskrifuð sem slúður enda erfitt að sanna nokkuð í þessum efnum án þess að raska ró Shakespeares í gröf sinni í kirkju hinnar heilögu þrenningar í Stratford. Með nútíma tækni tókst vísindamönnum nýlega að mynda gröf skáldsins án þess að hrófla við neinu. Þar kom meðal annars í ljós að allt útlit er fyrir að jarðneskar leifar Shakespeares hvíli höfuðlausar í gröf sinni. Ýmislegt hefur talið styrkja þessa lífseigu sögu, meðal annars sú staðreynd að gröf Shakesepeares þykir styttri en almennt var siður. Sömu vísindamenn hafa nú komist að því að ástæðan er líklega framkvæmdir sem gerðar voru á gólfinu í kirkjunni hafa valdið því að þrengra var um þetta þekktasta leikskáld fyrr og síðar, en almennt var. Uppgötvunin verður kynnt rækilega í heimildarmyndinni Secret History: Shakespeare´s Tomb sem sýnd verður á bresku sjónvarpsstöðinni Channel 4 í kvöld, að því er segir í frétt BBC. Í myndinni kemur ýmislegt annað áhugavert í ljós. Meðal annars þykir nú sannað að Shakespeare og eiginkona hans, Anne Hathaway, hvíla á einungis meters dýpi, rétt undir kirkjugólfinu, en ekki í djúpri fjölskylduhvelfingu eins og áður var talið. Þá þykir líklegt að þau hjónin hafi ekki hvílt í líkkistum, heldur hafi líkamar þeirra verið vafðir í lök fyrir greftrun. Í ár eru 400 ár liðin frá því að William Shakespeare lést.
Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Innlent Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Innlent Fleiri fréttir Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Mannfallið að nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Sjá meira