Ekki fleiri útisigrar í sjö ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. mars 2016 13:45 Haukar og Tindastóll hafa bæði unnið útileik í úrslitakeppninni í ár. Vísir/Anton Útiliðin hafa unnið sex af fyrstu átta leikjunum í úrslitakeppni Domino´s deildar karla í körfubolta en báðir leikir gærkvöldsins unnust á útivelli. Stjarnan vann í Njarðvík og Haukar unnu í Þorlákshöfn og staðan er því 1-1 í báðum einvígunum þar sem allir fjórir leikirnir hafa unnist á útivelli. KR vann líka í Grindavík og Tindastóll fagnaði sigri í Keflavík. Sex af átta liðum úrslitakeppninnar hafa því unnið útileik í fyrstu átta leikjum úrslitakeppninnar í ár. Þetta er metjöfnun og það þarf að fara alla leið til ársins 2007 til að finna jafnmarga útisigra (6) í átta fyrstu leikjum úrslitakeppninnar. Útiliðin hafa aldrei unnið fleiri leiki í upphafi úrslitakeppninnar frá því að átta liða úrslitin voru tekin upp vorið 1995. KR og Tindastóll eru því einu liðin sem hafa unnið heimaleik í úrslitakeppninni til þessa en þessi tvö lið sem mættust í lokaúrslitunum í fyrra eru komin í 2-0 í sínum einvígum og tryggja sér því sæti í undanúrslitum með sigri í næsta leik sem er á miðvikudagskvöldið. Lið Grindavíkur og Keflavíkur hafa ekki verið sannfærandi í þessum tveimur fyrstu leikjum sem þau hafa tapað með samtals 58 stigum (14,5 að meðaltali), Grindavík með 32 (16,0) og Keflavík með 26 (13,0).Flestir útisigrar í fyrstu átta leikjum úrslitakeppninnar:(Frá því að 8 liða úrslit voru tekin upp 1995) 6 útisigrar - 1997, 2016 5 útisigrar - 2006, 4 útisigrar - 1997, 1999, 2004, 2008, 2010 3 útisigrar - 1995, 2005, 2009, 2014, 2015Sigurhlutfall útiliðanna í fyrstu átta leikjunum undanfarin ár: 2016 - 75 prósent (6 sigrar í 8 leikjum) 2015 - 38 prósent (3 sigrar í 8 leikjum) 2014 - 38 prósent (3 sigrar í 8 leikjum) 2013 - 25 prósent (2 sigrar í 8 leikjum) 2012 - 25 prósent (2 sigrar í 8 leikjum) 2011 - 13 prósent (1 sigrar í 8 leikjum) 2010 - 50 prósent (4 sigrar í 8 leikjum) Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Þór - Haukar 65-76 | Haukar náðu heimavallarréttinum á ný Haukar náðu heimavallarréttinum á ný með 76-65 sigri í öðrum leik liðsins gegn Þór Þorlákshöfn á útivelli í kvöld 21. mars 2016 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Stjarnan 70-82 | Stjarnan svaraði Stjarnan bar sigurorð af Njarðvík, 70-82, í öðrum leik liðanna í 8-liða úrslitum Domino's deildar karla í kvöld. Staðan í einvígi liðanna er því 1-1. 21. mars 2016 21:45 Bonneau sleit hásin í hægri fæti "Okkur þykir alveg jafn vænt um þennan fót og hinn,“ segir formaður körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur. 21. mars 2016 21:44 Lewis búinn að vinna Keflavík sex sinnum í röð síðan að hann fór Darrel Lewis og félagar í Tindastól eru komnir í mjög góða stöðu í einvígi sínu við Keflavík í átta liða úrslitum eftir sigra í tveimur fyrstu leikjunum. 21. mars 2016 13:30 KR-ingar hafa rúllað yfir Grindvíkinga þegar Helgi Már er inná Helgi Már Magnússon og félagar í KR-liðinu eru í frábærri stöðu eftir tvo örugga sigra á Grindavík í fyrstu tveimur leikjum liðanna í átta liða úrslitum Domino´s deildar karla í körfubolta. 21. mars 2016 11:30 Bonneau fór meiddur af velli | Myndband Spilaði sinn fyrsta leik á tímabilinu með Njarðvík í vetur en haltraði af velli eftir þrjár mínútur. 21. mars 2016 19:48 Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sport Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Körfubolti Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti Fleiri fréttir Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Sjá meira
Útiliðin hafa unnið sex af fyrstu átta leikjunum í úrslitakeppni Domino´s deildar karla í körfubolta en báðir leikir gærkvöldsins unnust á útivelli. Stjarnan vann í Njarðvík og Haukar unnu í Þorlákshöfn og staðan er því 1-1 í báðum einvígunum þar sem allir fjórir leikirnir hafa unnist á útivelli. KR vann líka í Grindavík og Tindastóll fagnaði sigri í Keflavík. Sex af átta liðum úrslitakeppninnar hafa því unnið útileik í fyrstu átta leikjum úrslitakeppninnar í ár. Þetta er metjöfnun og það þarf að fara alla leið til ársins 2007 til að finna jafnmarga útisigra (6) í átta fyrstu leikjum úrslitakeppninnar. Útiliðin hafa aldrei unnið fleiri leiki í upphafi úrslitakeppninnar frá því að átta liða úrslitin voru tekin upp vorið 1995. KR og Tindastóll eru því einu liðin sem hafa unnið heimaleik í úrslitakeppninni til þessa en þessi tvö lið sem mættust í lokaúrslitunum í fyrra eru komin í 2-0 í sínum einvígum og tryggja sér því sæti í undanúrslitum með sigri í næsta leik sem er á miðvikudagskvöldið. Lið Grindavíkur og Keflavíkur hafa ekki verið sannfærandi í þessum tveimur fyrstu leikjum sem þau hafa tapað með samtals 58 stigum (14,5 að meðaltali), Grindavík með 32 (16,0) og Keflavík með 26 (13,0).Flestir útisigrar í fyrstu átta leikjum úrslitakeppninnar:(Frá því að 8 liða úrslit voru tekin upp 1995) 6 útisigrar - 1997, 2016 5 útisigrar - 2006, 4 útisigrar - 1997, 1999, 2004, 2008, 2010 3 útisigrar - 1995, 2005, 2009, 2014, 2015Sigurhlutfall útiliðanna í fyrstu átta leikjunum undanfarin ár: 2016 - 75 prósent (6 sigrar í 8 leikjum) 2015 - 38 prósent (3 sigrar í 8 leikjum) 2014 - 38 prósent (3 sigrar í 8 leikjum) 2013 - 25 prósent (2 sigrar í 8 leikjum) 2012 - 25 prósent (2 sigrar í 8 leikjum) 2011 - 13 prósent (1 sigrar í 8 leikjum) 2010 - 50 prósent (4 sigrar í 8 leikjum)
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Þór - Haukar 65-76 | Haukar náðu heimavallarréttinum á ný Haukar náðu heimavallarréttinum á ný með 76-65 sigri í öðrum leik liðsins gegn Þór Þorlákshöfn á útivelli í kvöld 21. mars 2016 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Stjarnan 70-82 | Stjarnan svaraði Stjarnan bar sigurorð af Njarðvík, 70-82, í öðrum leik liðanna í 8-liða úrslitum Domino's deildar karla í kvöld. Staðan í einvígi liðanna er því 1-1. 21. mars 2016 21:45 Bonneau sleit hásin í hægri fæti "Okkur þykir alveg jafn vænt um þennan fót og hinn,“ segir formaður körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur. 21. mars 2016 21:44 Lewis búinn að vinna Keflavík sex sinnum í röð síðan að hann fór Darrel Lewis og félagar í Tindastól eru komnir í mjög góða stöðu í einvígi sínu við Keflavík í átta liða úrslitum eftir sigra í tveimur fyrstu leikjunum. 21. mars 2016 13:30 KR-ingar hafa rúllað yfir Grindvíkinga þegar Helgi Már er inná Helgi Már Magnússon og félagar í KR-liðinu eru í frábærri stöðu eftir tvo örugga sigra á Grindavík í fyrstu tveimur leikjum liðanna í átta liða úrslitum Domino´s deildar karla í körfubolta. 21. mars 2016 11:30 Bonneau fór meiddur af velli | Myndband Spilaði sinn fyrsta leik á tímabilinu með Njarðvík í vetur en haltraði af velli eftir þrjár mínútur. 21. mars 2016 19:48 Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sport Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Körfubolti Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti Fleiri fréttir Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Þór - Haukar 65-76 | Haukar náðu heimavallarréttinum á ný Haukar náðu heimavallarréttinum á ný með 76-65 sigri í öðrum leik liðsins gegn Þór Þorlákshöfn á útivelli í kvöld 21. mars 2016 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Stjarnan 70-82 | Stjarnan svaraði Stjarnan bar sigurorð af Njarðvík, 70-82, í öðrum leik liðanna í 8-liða úrslitum Domino's deildar karla í kvöld. Staðan í einvígi liðanna er því 1-1. 21. mars 2016 21:45
Bonneau sleit hásin í hægri fæti "Okkur þykir alveg jafn vænt um þennan fót og hinn,“ segir formaður körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur. 21. mars 2016 21:44
Lewis búinn að vinna Keflavík sex sinnum í röð síðan að hann fór Darrel Lewis og félagar í Tindastól eru komnir í mjög góða stöðu í einvígi sínu við Keflavík í átta liða úrslitum eftir sigra í tveimur fyrstu leikjunum. 21. mars 2016 13:30
KR-ingar hafa rúllað yfir Grindvíkinga þegar Helgi Már er inná Helgi Már Magnússon og félagar í KR-liðinu eru í frábærri stöðu eftir tvo örugga sigra á Grindavík í fyrstu tveimur leikjum liðanna í átta liða úrslitum Domino´s deildar karla í körfubolta. 21. mars 2016 11:30
Bonneau fór meiddur af velli | Myndband Spilaði sinn fyrsta leik á tímabilinu með Njarðvík í vetur en haltraði af velli eftir þrjár mínútur. 21. mars 2016 19:48