Frumkvöðlar í matvælum Ingi Björn Sigurðsson skrifar 21. desember 2016 09:00 Matvælageirinn hefur verið að ganga í gegnum miklar breytingar á síðustu misserum. Stóru matvælafyrirtækin hafa verið að tapa markaðshlutdeild á meðan minni aðilar hafa verið að komast inn á markaðinn fyrr en áður. Neysla á vörum eins og Coca Cola hefur til að mynda ekki verið minni síðan 1985, svo dæmi sé tekin. Ástæðan fyrir þessu eru neyslubreytingar, ásamt því þá hefur aldrei verið auðveldara fyrir ný vörumerki að hasla sér völl í matvælageiranum. Síðustu áratugi hefur verið lögð mest áhersla á að framleiða mat með hámarks rekstararhagkvæmni. En nýjar kynslóðir leggja meira upp úr gæðum, sjálfbærni og upplýsingum, neytendur eru að verða meira og meira meðvitaðir um hvað þeir kaupa. Þessar breytingar þýða gríðarleg tækifæri fyrir matvælafrumkvöðla á Íslandi. Við Íslendingar erum matvælaþjóð. Það er ekki bara að við séum að selja fisk og sjávarafurðir heldur hafa til að mynda opnast markaðir fyrir skyr og fleiri afurðir. En samkvæmt fréttum nýlega var markaður fyrir skyr metinn á átta milljarða Bandaríkjadala. Þó að matvæli séu okkar helsta útflutningsvara, hefur innanlandsmarkaður fyrir matvæli vaxið gríðarlega í takt við fjölgun ferðamanna á Íslandi. Auk þess hefur virði vörumerkisins Ísland verið að aukast gríðarlega á síðustu árum með tilkomu fleiri ferðamanna og aukinni vitneskju um landið. Það eru ótrúleg tækifæri fyrir okkur á sviði matvæla; tækifæri sem segja má að útlendingar hafi stundum komið auga á fyrr en við sjálf. Með okkar litlu matvælafyrirtæki og hreinu afurðir eigum við að efla ímynd okkar sem fyrirmyndarþjóð í matvælaframleiðslu. Á næstum misserum verður haldinn viðburður sem heitir LYST, sem undirritaður stendur fyrir ásamt Íslenska sjávarklasanum. Þar verður fjallað um þau gríðarlegu tækifæri sem matvælafrumkvöðlar standa frammi fyrir. Við munum leggja sérstaka áherslu á sérstöðu íslenskra matvæla og viðskipti með matvæli. Á LYST munum við fá til liðs við okkur einvalalið sérfræðinga í viðskiptum með matvæli. Samhliða LYST munum við halda FoodHackathon þar sem við ætlum örva nýsköpun í matvælageiranum. Hugtakið Hackathon hefur hingað til verið tengt við tæknigeirann, en það er samsett orð úr orðunum, að hakka og marathon. Á slíkum viðburði kemur fólk saman með það að markmiði að leysa tiltekin vandamál á fyrirfram ákveðnum tíma. Okkar markmið er að skapa nýjar lausnir og búa til fleiri matvælafrumkvöðla. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Köllum Skjöld Íslands réttu nafni: Rasískt götugengi Ian McDonald Skoðun Hverjir eru komnir með nóg? Nichole Leigh Mosty Skoðun Að leigja okkar eigin innviði Halldóra Mogensen Skoðun Evrópusambandsaðild - valdefling íslensks almennings Magnús Árni Skjöld Magnússon Skoðun Málþóf sem valdníðsla Einar G. Harðarson Skoðun Þið voruð í partýinu líka! Gísli Sigurður Gunnlaugsson Skoðun Alltof mörg sveitarfélög á Íslandi! Gunnar Alexander Ólafsson Skoðun Lýðheilsan að veði? Willum Þór Þórsson Skoðun Hvernig spyr ég gervigreind til að fá besta svarið? Björgmundur Örn Guðmundsson Skoðun Ertu bitur? Björn Leví Gunnarsson Skoðun Skoðun Skoðun Alltof mörg sveitarfélög á Íslandi! Gunnar Alexander Ólafsson skrifar Skoðun Öryggi betur tryggt – fangelsismál færð til nútímans Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Lýðheilsan að veði? Willum Þór Þórsson skrifar Skoðun Evrópusambandsaðild - valdefling íslensks almennings Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Köllum Skjöld Íslands réttu nafni: Rasískt götugengi Ian McDonald skrifar Skoðun Hverjir eru komnir með nóg? Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Að leigja okkar eigin innviði Halldóra Mogensen skrifar Skoðun Málþóf sem valdníðsla Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Klaufaskapur og reynsluleysi? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hvernig spyr ég gervigreind til að fá besta svarið? Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Ertu bitur? Björn Leví Gunnarsson skrifar Skoðun Er hægt að læra af draumum? Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Afstæði Ábyrgðar Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Klassapróf fína fólksins – eða hvernig erfingjar kenna okkur að lifa Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Fjárhagslegt virði vörumerkja Elías Larsen skrifar Skoðun Við ákærum – hver sveik strandveiðisjómenn? Kjartan Páll Sveinsson skrifar Skoðun Þið voruð í partýinu líka! Gísli Sigurður Gunnlaugsson skrifar Skoðun Af hverju varð heimsókn framkvæmdastjóra ESB að NATO-fundi? Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Veimiltítustjórn og tugþúsundir dáinna barna Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Bragðefni eru ekki vandamálið - Bann við þeim myndi skaða lýðheilsu Abdullah Shihab Wahid skrifar Skoðun Swuayda blæðir: Hróp sem heimurinn heyrir ekki Mouna Nasr skrifar Skoðun Skattar fyrst, svo allt hitt – og hagræðingin sem gleymdist Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson skrifar Skoðun Þetta er allt hinum að kenna! Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson skrifar Skoðun Sleppir ekki takinu svo auðveldlega aftur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Opið bréf til fullorðna fólksins Úlfhildur Elísa Hróbjartsdóttir skrifar Skoðun Vill Sjálfstæðisflokkurinn láta taka sig alvarlega? Dagbjört Hákonardóttir skrifar Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Undirbúum börnin fyrir skólann með hjálp gervigreindar Sigvaldi Einarsson skrifar Sjá meira
Matvælageirinn hefur verið að ganga í gegnum miklar breytingar á síðustu misserum. Stóru matvælafyrirtækin hafa verið að tapa markaðshlutdeild á meðan minni aðilar hafa verið að komast inn á markaðinn fyrr en áður. Neysla á vörum eins og Coca Cola hefur til að mynda ekki verið minni síðan 1985, svo dæmi sé tekin. Ástæðan fyrir þessu eru neyslubreytingar, ásamt því þá hefur aldrei verið auðveldara fyrir ný vörumerki að hasla sér völl í matvælageiranum. Síðustu áratugi hefur verið lögð mest áhersla á að framleiða mat með hámarks rekstararhagkvæmni. En nýjar kynslóðir leggja meira upp úr gæðum, sjálfbærni og upplýsingum, neytendur eru að verða meira og meira meðvitaðir um hvað þeir kaupa. Þessar breytingar þýða gríðarleg tækifæri fyrir matvælafrumkvöðla á Íslandi. Við Íslendingar erum matvælaþjóð. Það er ekki bara að við séum að selja fisk og sjávarafurðir heldur hafa til að mynda opnast markaðir fyrir skyr og fleiri afurðir. En samkvæmt fréttum nýlega var markaður fyrir skyr metinn á átta milljarða Bandaríkjadala. Þó að matvæli séu okkar helsta útflutningsvara, hefur innanlandsmarkaður fyrir matvæli vaxið gríðarlega í takt við fjölgun ferðamanna á Íslandi. Auk þess hefur virði vörumerkisins Ísland verið að aukast gríðarlega á síðustu árum með tilkomu fleiri ferðamanna og aukinni vitneskju um landið. Það eru ótrúleg tækifæri fyrir okkur á sviði matvæla; tækifæri sem segja má að útlendingar hafi stundum komið auga á fyrr en við sjálf. Með okkar litlu matvælafyrirtæki og hreinu afurðir eigum við að efla ímynd okkar sem fyrirmyndarþjóð í matvælaframleiðslu. Á næstum misserum verður haldinn viðburður sem heitir LYST, sem undirritaður stendur fyrir ásamt Íslenska sjávarklasanum. Þar verður fjallað um þau gríðarlegu tækifæri sem matvælafrumkvöðlar standa frammi fyrir. Við munum leggja sérstaka áherslu á sérstöðu íslenskra matvæla og viðskipti með matvæli. Á LYST munum við fá til liðs við okkur einvalalið sérfræðinga í viðskiptum með matvæli. Samhliða LYST munum við halda FoodHackathon þar sem við ætlum örva nýsköpun í matvælageiranum. Hugtakið Hackathon hefur hingað til verið tengt við tæknigeirann, en það er samsett orð úr orðunum, að hakka og marathon. Á slíkum viðburði kemur fólk saman með það að markmiði að leysa tiltekin vandamál á fyrirfram ákveðnum tíma. Okkar markmið er að skapa nýjar lausnir og búa til fleiri matvælafrumkvöðla.
Skoðun Öryggi betur tryggt – fangelsismál færð til nútímans Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar
Skoðun Klassapróf fína fólksins – eða hvernig erfingjar kenna okkur að lifa Sigríður Svanborgardóttir skrifar
Skoðun Bragðefni eru ekki vandamálið - Bann við þeim myndi skaða lýðheilsu Abdullah Shihab Wahid skrifar
Skoðun Skattar fyrst, svo allt hitt – og hagræðingin sem gleymdist Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson skrifar
Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson skrifar
Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson skrifar