Hjálpa nemendum að hjálpast að Helgi Þorsteinsson skrifar 23. nóvember 2016 09:00 Nú eru miklar framfarir á flestum sviðum og sprotafyrirtæki spretta upp sem aldrei fyrr. Tækniþróunin er gífurleg en ekki eru allir sem nýta sér nýjustu tækni. Menntun er eitt svið þar sem nýting tækni er æði misjöfn og því mörg tækifæri á því sviði. Noted er eitt þeirra fyrirtækja sem hyggjast nýta sér þau tækifæri. Markmið Noted er að hjálpa nemendum að hjálpast að við nám. Margir nemendur stunda vinnu samhliða námi og komast því ekki í alla tíma auk þess sem fleiri stunda nám en áður fyrr. Staðreyndin er sú að það er mun meiri samkeppni í námi en áður var og á flestum sviðum auka tækniframfarir úrval námsefnis. Nú, sem aldrei fyrr, er mikilvægt að draga saman aðalatriðin og nota góðar glósur til að ná betri árangri. Noted er heimasíða þar sem framúrskarandi nemendur geta sett inn sínar glósur undir nafni og munu aðrir nemendur geta keypt þær þar. Stofnendur Noted eru þeir Erwin Szudrawski, B.S. í vélaverkfræði, Snæbjörn Hersir Snæbjörnsson, B.S. í hugbúnaðarverkfræði og Helgi Þorsteinsson lögfræðingur. Verkefnið hófst seint á síðasta ári og var hugmyndin ein af þeim 10 sem valdar voru til að taka þátt í úrslitum Gulleggsins. Síðastliðið sumar tók Noted svo þátt í Startup Reykjavík og var þá stofnað fyrirtæki um verkefnið. Sumarið var nýtt til að þróa hugbúnaðinn og fínpússa markaðsáætlun. Heimasíða Noted er nú þegar komin í loftið og eru nemendur byrjaðir að hlaða inn glósum og kaupa hver af öðrum. Noted hefur lagt upp með að hanna heimasíðu sína í samráði við alla hagsmunaaðila, þar á meðal skólayfirvöld og nemendafélög. Fyrirtækið ætlar að sannreyna vöruna á Íslandsmarkaði áður en það fer í útrás til Skandinavíu þar sem menntakerfið og lagakerfið er mjög sambærilegt. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Ójafn leikur á Atlantshafi Björn Brynjúlfur Björnsson Skoðun Sykursýki snýst ekki bara um tölur Erla Kristófersdóttir,Kristín Linnet Einarsdóttir Skoðun „Samræði“ við barn er ekki til - það er alltaf ofbeldi Guðný S. Bjarnadóttir Skoðun Íslenska módelið í forvörnum – leiðarljós sem við erum að slökkva á Árni Guðmundsson Skoðun Rangfærslur utanríkisráðherra Sigurður G. Guðjónsson Skoðun Saman náum við lengra. Af hverju þverfagleg endurhæfing skiptir máli Rúnar Helgi Andrason Skoðun Ef eitthvað væri að marka Bjarna Gunnar Smári Egilsson Skoðun Ég á þetta ég má þetta Arnar Atlason Skoðun Víð Sýn Páll Ásgrímsson Skoðun Höfnum óráðsíunni og blásum til sóknar Guðbergur Reynisson Skoðun Skoðun Skoðun Rangfærslur utanríkisráðherra Sigurður G. Guðjónsson skrifar Skoðun Samfélag þar sem börn mæta afgangi Grímur Atlason skrifar Skoðun „Samræði“ við barn er ekki til - það er alltaf ofbeldi Guðný S. Bjarnadóttir skrifar Skoðun Staða íslenskrar fornleifafræði Gylfi Helgason skrifar Skoðun Saman náum við lengra. Af hverju þverfagleg endurhæfing skiptir máli Rúnar Helgi Andrason skrifar Skoðun Hefjumst handa við endurskoðun laga um Menntasjóð námsmanna Kolbrún Halldórsdóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Tími jarðefnaeldsneytis að líða undir lok Nótt Thorberg skrifar Skoðun Ósanngjarnar hækkanir á vörugjöldum án fyrirvara – ábyrgðarleysi gagnvart atvinnulífi Friðrik Ingi Friðriksson skrifar Skoðun Ríkið græðir á eigin framkvæmdum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar Skoðun Íslenska módelið í forvörnum – leiðarljós sem við erum að slökkva á Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Íslenska sem annað tungumál Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Sykursýki snýst ekki bara um tölur Erla Kristófersdóttir,Kristín Linnet Einarsdóttir skrifar Skoðun Íslenskan er í góðum höndum Anna María Jónsdóttir skrifar Skoðun Ójafn leikur á Atlantshafi Björn Brynjúlfur Björnsson skrifar Skoðun Höfnum óráðsíunni og blásum til sóknar Guðbergur Reynisson skrifar Skoðun Stór baráttumál Flokks fólksins orðin að lögum Inga Sæland skrifar Skoðun Víð Sýn Páll Ásgrímsson skrifar Skoðun Hvenær er nóg orðið nóg? Guðrún Ósk Þórudóttir skrifar Skoðun Hringekjuspuni bankastjórans: Kjósum frekar breytilega og háa vexti Hjalti Þórisson skrifar Skoðun Þegar útborgunin hverfur: Svona geta fjölskyldur tapað öllu Már Wolfgang Mixa skrifar Skoðun Skattar lækka um 3,7 milljarða en fötluð börn bíða áfram eftir þjónustu Sigurbjörg Erla Egilsdóttir skrifar Skoðun Hugleiðingar um Sundabraut Kristín Helga Birgisdóttir skrifar Skoðun Leikskólar sem virka: Garðabær í fremstu röð Almar Guðmundsson,Margrét Bjarnadóttir skrifar Skoðun Að búa við öryggi – ekki óvissu og skuldir Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Skoðun Þröng Sýn Hallmundur Albertsson skrifar Skoðun Er Hvammsvirkjun virkilega þess virði? Ólafur Margeirsson skrifar Skoðun Á íslensku má alltaf finna svar Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Olnbogabörn ríkisins góðan dag Vigdís Gunnarsdóttir,Stefanía Hulda Marteinsdóttir,Þuríður Sverrisdóttir,Júnía Kristín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Útvarp sumra landsmanna Ingvar S. Birgisson skrifar Skoðun Háskóli sem griðastaður Bryndís Björnsdóttir skrifar Sjá meira
Nú eru miklar framfarir á flestum sviðum og sprotafyrirtæki spretta upp sem aldrei fyrr. Tækniþróunin er gífurleg en ekki eru allir sem nýta sér nýjustu tækni. Menntun er eitt svið þar sem nýting tækni er æði misjöfn og því mörg tækifæri á því sviði. Noted er eitt þeirra fyrirtækja sem hyggjast nýta sér þau tækifæri. Markmið Noted er að hjálpa nemendum að hjálpast að við nám. Margir nemendur stunda vinnu samhliða námi og komast því ekki í alla tíma auk þess sem fleiri stunda nám en áður fyrr. Staðreyndin er sú að það er mun meiri samkeppni í námi en áður var og á flestum sviðum auka tækniframfarir úrval námsefnis. Nú, sem aldrei fyrr, er mikilvægt að draga saman aðalatriðin og nota góðar glósur til að ná betri árangri. Noted er heimasíða þar sem framúrskarandi nemendur geta sett inn sínar glósur undir nafni og munu aðrir nemendur geta keypt þær þar. Stofnendur Noted eru þeir Erwin Szudrawski, B.S. í vélaverkfræði, Snæbjörn Hersir Snæbjörnsson, B.S. í hugbúnaðarverkfræði og Helgi Þorsteinsson lögfræðingur. Verkefnið hófst seint á síðasta ári og var hugmyndin ein af þeim 10 sem valdar voru til að taka þátt í úrslitum Gulleggsins. Síðastliðið sumar tók Noted svo þátt í Startup Reykjavík og var þá stofnað fyrirtæki um verkefnið. Sumarið var nýtt til að þróa hugbúnaðinn og fínpússa markaðsáætlun. Heimasíða Noted er nú þegar komin í loftið og eru nemendur byrjaðir að hlaða inn glósum og kaupa hver af öðrum. Noted hefur lagt upp með að hanna heimasíðu sína í samráði við alla hagsmunaaðila, þar á meðal skólayfirvöld og nemendafélög. Fyrirtækið ætlar að sannreyna vöruna á Íslandsmarkaði áður en það fer í útrás til Skandinavíu þar sem menntakerfið og lagakerfið er mjög sambærilegt.
Skoðun Saman náum við lengra. Af hverju þverfagleg endurhæfing skiptir máli Rúnar Helgi Andrason skrifar
Skoðun Hefjumst handa við endurskoðun laga um Menntasjóð námsmanna Kolbrún Halldórsdóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar
Skoðun Ósanngjarnar hækkanir á vörugjöldum án fyrirvara – ábyrgðarleysi gagnvart atvinnulífi Friðrik Ingi Friðriksson skrifar
Skoðun Íslenska módelið í forvörnum – leiðarljós sem við erum að slökkva á Árni Guðmundsson skrifar
Skoðun Skattar lækka um 3,7 milljarða en fötluð börn bíða áfram eftir þjónustu Sigurbjörg Erla Egilsdóttir skrifar
Skoðun Olnbogabörn ríkisins góðan dag Vigdís Gunnarsdóttir,Stefanía Hulda Marteinsdóttir,Þuríður Sverrisdóttir,Júnía Kristín Sigurðardóttir skrifar