Slökkvum á tölvunni og hittumst Anna Þyrí Halldórsdóttir skrifar 30. mars 2016 15:15 Samskipti eru mjög mikilvæg fyrir fólk á öllum aldri. Þau birtast á mörgum sviðum svo sem þegar kemur að menntun, atvinnu, tjáningu og fleira. Með samskiptum getur maður miðlað upplýsingum og þekkingu sinni til annarra og aðrir gert hið sama á móti. Léleg samskipti geta valdið miklum vandræðum á mörgum stöðum og er því æskilegt að þau haldist góð. Dæmi um staði þar sem reynir á samskipti eru vinnustaðir, skóli, heimili og á milli landa og ríkja í heiminum. Samskiptafærni manna getur verið mjög mismunandi og sumir eiga jafnvel mjög erfitt með að hafa samskipti á einhvern hátt. Enginn vafi leikur þó á mikilvægi góðra samskipta. Samskipti milli unglinga hafa breyst mikið með tímanum og sérstaklega á síðustu árum. Ég held að stór hluti af þessari breytingu á samskiptunum sé vegna nýjunga í tækni og aukinnar raftækjanotkunar hjá unglingum jafnt sem hjá fullorðnum. Til eru allskonar forrit sem gera manni keift að hafa samskipti í gegnum netið. Sjálf notast ég mikið við samskiptamiðla daglega og eru margir kostir sem fylgja þeim. Þó það séu margir kostir við þá eru líka einhverjir sem eru ekki eins góðir. Mér finnst að unglingar í mínu umhverfi reiði sig of mikið á netmiðla og of lítið á bein samskipti við hvern annan. Eftir því sem ég verð eldri finn ég fyrir því hvernig samskiptin breytast og hvernig netið er sífellt stærri og stærri hluti af samskiptum mínum við jafnaldra mína. Núna notast unglingar við netið bæði til þess að hafa jákvæð samskipti en einnig neikvæð. Mér finnst til dæmis að unglingar noti samskiptamiðlana mikið til þess að tala niðrandi um hvern annan sem þeir myndu ekki gera utan netheimsins. Það er eins og sumum unglingum finnist orðið erfitt að hafa bein samskipti við jafnaldra sína og leita því til samskiptamiðlanna í staðinn. Það er ekki gott. Slökkvum á tölvunni og hittumst. Yfir höfuð finnst mér samskiptamiðlar mjög sniðugir og mikið af góðum kostum sem fylgja þeim. En þeir hafa líka neikvæðar hliðar eins og t.d. niðrandi tal milli fólks. Unglingar nota samskiptamiðlana að mínu mati alltof mikið í stað beinna samskipta við hvert annað. Góð samskipti eru mikilvægari en margir halda. Því er mikilvægt að þau haldist eins góð og þau mögulega geta. Heimildir:https://is.wikipedia.org/wiki/Samskiptihttps://www.lausnin.is/?p=1734 Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Byggjum fyrir eldra fólk, ekki ungt Ólafur Margeirsson Skoðun Hlustum í eitt skipti á foreldra Jón Pétur Zimsen Skoðun Hugleiðingar um ástandið fyrir botni Miðjarðarhafs Örn Sigurðsson Skoðun Okkar lágkúrulega illska Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir Skoðun Andaðu rólega elskan... Ester Hilmarsdóttir Skoðun Ég vildi óska þess að ég hefði hreinlega fengið krabbamein Íris Elfa Þorkelsdóttir Skoðun Stattu vörð um launin þín Davíð Aron Routley Skoðun Öndum rólega – á meðan húsið brennur Magnús Magnússon Skoðun Eldri borgarar – áhrif aðildar að Evrópusambandinu (ESB) Þorvaldur Ingi Jónsson Skoðun Skólaskætingur Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir Skoðun Skoðun Skoðun Stattu vörð um launin þín Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Byggjum fyrir eldra fólk, ekki ungt Ólafur Margeirsson skrifar Skoðun Hlustum í eitt skipti á foreldra Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Hugleiðingar um ástandið fyrir botni Miðjarðarhafs Örn Sigurðsson skrifar Skoðun Heildstætt heilbrigðiskerfi – hagur okkar allra Alma D. Möller skrifar Skoðun Vanþekking eða vísvitandi blekkingar? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun „I believe the children are our future…“ Karen Rúnarsdóttir skrifar Skoðun Mikilvægi félagasamtaka og magnað maraþon Þuríður Harpa Sigurðardóttir skrifar Skoðun Allt sem ég þarf að gera Dagbjartur Kristjánsson skrifar Skoðun Eldri borgarar – áhrif aðildar að Evrópusambandinu (ESB) Þorvaldur Ingi Jónsson skrifar Skoðun Meiri gæði og mun minni álögur - Hveragerðisleiðin í leikskólamálum Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir,Sandra Sigurðardóttir,Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir,Halldór Benjamín Hreinsson,Njörður Sigurðsson skrifar Skoðun Reykjavíkurborg stígur fyrsta skrefið í snjallvæðingu umferðarljósa! Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Framtíðin í fyrsta sæti – mikilvægi forgangsröðunar á tillögum Kópavogsbæjar í grunnskólamálum Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Notkun ökklabanda Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Skólaskætingur Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir skrifar Skoðun Þéttingarstefnan hefur brugðist og Dóra breytir um umræðuefni Aðalsteinn Haukur Sverrisson skrifar Skoðun Ný sókn í menntamálum Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Þjóðarmorð, fálmandi mjálm eða aðgerðir? Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Vin í eyðimörkinni – almenningsbókasöfn borgarinnar Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Er Akureyri að missa háskólann sinn? Aðalbjörn Jóhannsson skrifar Skoðun Tíu staðreyndir um alvarlegustu kvenréttindakrísu heims Stella Samúelsdóttir skrifar Skoðun Ég vildi óska þess að ég hefði hreinlega fengið krabbamein Íris Elfa Þorkelsdóttir skrifar Skoðun Mestu aularnir í Vetrarbrautinni Kári Helgason skrifar Skoðun Fjárfestum í fyrsta bekk, frekar en fangelsum Hjördís Eva Þórðardóttir skrifar Skoðun Eftirlíking vitundar og hætturnar sem henni fylgja Þorsteinn Siglaugsson skrifar Skoðun Andaðu rólega elskan... Ester Hilmarsdóttir skrifar Skoðun Gagnvirkni líkama og vitundar til heilbrigðis Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Nýjar lausnir í kennslu – gamlar hindranir Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Kópavogsleiðinn Ragnar Þór Pétursson skrifar Skoðun Samstarf sem skilar raunverulegum loftslagsaðgerðum Nótt Thorberg skrifar Sjá meira
Samskipti eru mjög mikilvæg fyrir fólk á öllum aldri. Þau birtast á mörgum sviðum svo sem þegar kemur að menntun, atvinnu, tjáningu og fleira. Með samskiptum getur maður miðlað upplýsingum og þekkingu sinni til annarra og aðrir gert hið sama á móti. Léleg samskipti geta valdið miklum vandræðum á mörgum stöðum og er því æskilegt að þau haldist góð. Dæmi um staði þar sem reynir á samskipti eru vinnustaðir, skóli, heimili og á milli landa og ríkja í heiminum. Samskiptafærni manna getur verið mjög mismunandi og sumir eiga jafnvel mjög erfitt með að hafa samskipti á einhvern hátt. Enginn vafi leikur þó á mikilvægi góðra samskipta. Samskipti milli unglinga hafa breyst mikið með tímanum og sérstaklega á síðustu árum. Ég held að stór hluti af þessari breytingu á samskiptunum sé vegna nýjunga í tækni og aukinnar raftækjanotkunar hjá unglingum jafnt sem hjá fullorðnum. Til eru allskonar forrit sem gera manni keift að hafa samskipti í gegnum netið. Sjálf notast ég mikið við samskiptamiðla daglega og eru margir kostir sem fylgja þeim. Þó það séu margir kostir við þá eru líka einhverjir sem eru ekki eins góðir. Mér finnst að unglingar í mínu umhverfi reiði sig of mikið á netmiðla og of lítið á bein samskipti við hvern annan. Eftir því sem ég verð eldri finn ég fyrir því hvernig samskiptin breytast og hvernig netið er sífellt stærri og stærri hluti af samskiptum mínum við jafnaldra mína. Núna notast unglingar við netið bæði til þess að hafa jákvæð samskipti en einnig neikvæð. Mér finnst til dæmis að unglingar noti samskiptamiðlana mikið til þess að tala niðrandi um hvern annan sem þeir myndu ekki gera utan netheimsins. Það er eins og sumum unglingum finnist orðið erfitt að hafa bein samskipti við jafnaldra sína og leita því til samskiptamiðlanna í staðinn. Það er ekki gott. Slökkvum á tölvunni og hittumst. Yfir höfuð finnst mér samskiptamiðlar mjög sniðugir og mikið af góðum kostum sem fylgja þeim. En þeir hafa líka neikvæðar hliðar eins og t.d. niðrandi tal milli fólks. Unglingar nota samskiptamiðlana að mínu mati alltof mikið í stað beinna samskipta við hvert annað. Góð samskipti eru mikilvægari en margir halda. Því er mikilvægt að þau haldist eins góð og þau mögulega geta. Heimildir:https://is.wikipedia.org/wiki/Samskiptihttps://www.lausnin.is/?p=1734
Skoðun Meiri gæði og mun minni álögur - Hveragerðisleiðin í leikskólamálum Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir,Sandra Sigurðardóttir,Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir,Halldór Benjamín Hreinsson,Njörður Sigurðsson skrifar
Skoðun Reykjavíkurborg stígur fyrsta skrefið í snjallvæðingu umferðarljósa! Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar
Skoðun Framtíðin í fyrsta sæti – mikilvægi forgangsröðunar á tillögum Kópavogsbæjar í grunnskólamálum Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar
Skoðun Þéttingarstefnan hefur brugðist og Dóra breytir um umræðuefni Aðalsteinn Haukur Sverrisson skrifar