Betra Ísland með Lindu á Bessastöðum Hildur Þorsteinsdóttir skrifar 19. mars 2016 14:05 Við Linda Pétursdóttur kynntumst fyrir skemmstu, en leiðir okkar lágu saman í gegnum dýraverndarverkefni, en sem kunnugt er, er hún mikill umhverfis og dýraverndarsinni, auk þess að vera mjög andlega þenkjandi. Margir hafa sagt; að það að vera með ,,dýraverndarelementið“ rótgróið í hjarta sínu lýsi ákveðnum og mikilvægum mannkostum. Það feli í sér kærleik, sem smiti út frá sér og hafi jákvæð áhrif á samskipti við samferðafólk okkar. Að vilja vernda líf, allt til þess allra minnsta hvort, sem um er að ræða dýr eða menn í allri sinni fjölbreyttu birtingarmynd lýsi eftirsóknarverðum eiginleikum. Kunn eru hin fleygu orð Mahatma Ghandi sem sagði: Siðmenningu manna og framfarir mætti ráða af því hvernig þeir koma fram við dýr. Auk margs annars treysti ég Lindu Pétursdóttir best til þess að hafa áhrif á bætta siðmenningu á Íslandi og láta gott af sér leiða í þágu umhverfis og dýraverndar auk annars sem mér finnst að mætti betur fara íslensku þjóðinni til framdráttar. Í ljósi þessa skora ég á Lindu að gefa kost á sér í næstu forsetakosningum og kjósendur að veita henni brautargengi ákveði hún framboð. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Forsetakosningar 2016 Skoðun Mest lesið Sjö staðreyndir í útlendingamálum Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir Skoðun Sumarorlofið fór í baráttuna fyrir barni - er það sanngjarnt? Sigríður Auðunsdóttir Skoðun Við stöndum þeim næst en fáum ekki rödd Svava Bjarnadóttir Skoðun Hinsegin í vinnunni Halla Gunnarsdóttir Skoðun Sjálfstæðisstefnan og frelsið Helgi Áss Grétarsson Skoðun Endurhæfing skiptir öllu máli í Parkinson Helga G Halldórsdóttir Skoðun Svargrein: Ísland á víst að íhuga aðild að ESB Ágúst Ólafur Ágústsson Skoðun Sýnum þeim frelsið Þorbjörg Þorvaldsdóttir Skoðun Sumarfríinu aflýst Sigurður Helgi Pálmason Skoðun Gerir háskólanám þig að grunnskólakennara? Davíð Már Sigurðsson Skoðun Skoðun Skoðun Sýnum þeim frelsið Þorbjörg Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Endurhæfing skiptir öllu máli í Parkinson Helga G Halldórsdóttir skrifar Skoðun Hinsegin í vinnunni Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Við stöndum þeim næst en fáum ekki rödd Svava Bjarnadóttir skrifar Skoðun Sumarorlofið fór í baráttuna fyrir barni - er það sanngjarnt? Sigríður Auðunsdóttir skrifar Skoðun Sjálfstæðisstefnan og frelsið Helgi Áss Grétarsson skrifar Skoðun Sjö staðreyndir í útlendingamálum Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Þegar fjölbreytileikinn verður ógn: Afneitun, andstaða og ótti við hið mannlega Haukur Logi Jóhannsson skrifar Skoðun Einmanaleiki: Skortir þig tengsl við þig eða aðra? Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Svargrein: Ísland á víst að íhuga aðild að ESB Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar Skoðun Fjölbreytni í endurhæfingu skiptir máli Hólmfríður Einarsdóttir skrifar Skoðun Sumarfríinu aflýst Sigurður Helgi Pálmason skrifar Skoðun Úr skotgröfum í netkerfin: Netárásir á innviði Vesturlanda Ýmir Vigfússon skrifar Skoðun Fordómar gagnvart hinsegin fólki – Reynslusaga Geir Gunnar Markússon skrifar Skoðun „Er allt í lagi?“ Olga Björt Þórðardóttir skrifar Skoðun Göngum í Haag hópinn Þórhildur Sunna Ævarsdóttir skrifar Skoðun Kirkjuklukkur hringja Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Gerir háskólanám þig að grunnskólakennara? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Stríð skapar ekki frið Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Íslenska stóðhryssan og Evrópa Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar Skoðun Hvammsvirkjun – Skyldur ráðherra og réttur samfélagsins Eggert Valur Guðmundsson skrifar Skoðun Norska leiðin er fasismi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Um mýkt, menntun og von Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Höfum alla burði til þess Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Tímabær rannsókn dómsmálaráðuneytisins Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar Skoðun Umsókn krefst ákvörðunar – ekki ákalls Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Hjálp, barnið mitt spilar Roblox! Kristín Magnúsdóttir skrifar Skoðun Líkindi með guðstrú og djöflatrú Gunnar Björgvinsson skrifar Skoðun Ævinlega þakkláti flóttamaðurinn Zeljka Kristín Klobucar skrifar Skoðun Vér vesalingar Ingólfur Sverrisson skrifar Sjá meira
Við Linda Pétursdóttur kynntumst fyrir skemmstu, en leiðir okkar lágu saman í gegnum dýraverndarverkefni, en sem kunnugt er, er hún mikill umhverfis og dýraverndarsinni, auk þess að vera mjög andlega þenkjandi. Margir hafa sagt; að það að vera með ,,dýraverndarelementið“ rótgróið í hjarta sínu lýsi ákveðnum og mikilvægum mannkostum. Það feli í sér kærleik, sem smiti út frá sér og hafi jákvæð áhrif á samskipti við samferðafólk okkar. Að vilja vernda líf, allt til þess allra minnsta hvort, sem um er að ræða dýr eða menn í allri sinni fjölbreyttu birtingarmynd lýsi eftirsóknarverðum eiginleikum. Kunn eru hin fleygu orð Mahatma Ghandi sem sagði: Siðmenningu manna og framfarir mætti ráða af því hvernig þeir koma fram við dýr. Auk margs annars treysti ég Lindu Pétursdóttir best til þess að hafa áhrif á bætta siðmenningu á Íslandi og láta gott af sér leiða í þágu umhverfis og dýraverndar auk annars sem mér finnst að mætti betur fara íslensku þjóðinni til framdráttar. Í ljósi þessa skora ég á Lindu að gefa kost á sér í næstu forsetakosningum og kjósendur að veita henni brautargengi ákveði hún framboð.
Skoðun Sumarorlofið fór í baráttuna fyrir barni - er það sanngjarnt? Sigríður Auðunsdóttir skrifar
Skoðun Þegar fjölbreytileikinn verður ógn: Afneitun, andstaða og ótti við hið mannlega Haukur Logi Jóhannsson skrifar