Fjölskylda Willett varð fyrir aðkasti áhorfenda á Ryder-bikarnum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 6. október 2016 09:00 Danny Willett. vísir/getty Keppnin um Ryder-bikarinn var ekki auðveld fyrir Englendinginn Danny Willett og fjölskyldu hans. Það var vitað mál að Willett fengi að heyra það eftir að bróðir hans fór afar ófögrum orðum um bandaríska stuðningsmenn nokkrum dögum fyrir mótið. Willett baðst afsökunar á orðum bróður síns. Hann fékk sínar gusur frá áhorfenum á mótinu og nokkrum sinnum varð að biðja um að ákveðnir áhorfendur yrðu fjarlægðir. Eftir mótið sagði svekktur Willett að líklega hefði bróðir hans haft rétt fyrir sér um áhorfendur í Bandaríkjunum. „Svona á íþróttin okkar ekki að vera. Þetta er ekki ástæðan fyrir því að við spilum golf. Það koma þúsundur til þess að njóta en því miður koma alltaf nokkrir sem eru ekki mættir til þess að njóta sýningarinnar. Það er synd,“ sagði Willett. „Það er ekki eðlilegt að áhorfendur séu að segja ljóta hluti við foreldra þína og eiginkonu. Því miður gerðist það og það skemmdi mína reynslu af þessu móti.“ Willett gat sjálfur ekkert á mótinu og fékk ekki einn vinning. Golf Tengdar fréttir Bróðir minn hafði rétt fyrir sér Bróðir kylfingsins Danny Willett gerði bróður sínum lítinn greiða er hann urðaði yfir bandaríska áhorfendur í aðdraganda Ryder-bikarsins. 3. október 2016 08:00 Áhorfendur eiga eftir að jarða Willett Dónaleg ummæli Peter Willett, bróður Danny Willett, eiga eftir að koma niður á Danny í Ryder-bikarnum enda má hann búast við köldum móttökum. 29. september 2016 13:00 Bandaríkin sigurvegarar á heimavelli í Ryder-bikarnum Bandaríska sveitin hafði betur gegn Evrópu í Ryder-bikarnum í golfi sem lauk rétt í þessu en þetta er í fyrsta skiptið síðan 2008 sem Bandaríkin hafa betur í þessu sögufræga golfmóti. 2. október 2016 21:45 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Fleiri fréttir Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Keppnin um Ryder-bikarinn var ekki auðveld fyrir Englendinginn Danny Willett og fjölskyldu hans. Það var vitað mál að Willett fengi að heyra það eftir að bróðir hans fór afar ófögrum orðum um bandaríska stuðningsmenn nokkrum dögum fyrir mótið. Willett baðst afsökunar á orðum bróður síns. Hann fékk sínar gusur frá áhorfenum á mótinu og nokkrum sinnum varð að biðja um að ákveðnir áhorfendur yrðu fjarlægðir. Eftir mótið sagði svekktur Willett að líklega hefði bróðir hans haft rétt fyrir sér um áhorfendur í Bandaríkjunum. „Svona á íþróttin okkar ekki að vera. Þetta er ekki ástæðan fyrir því að við spilum golf. Það koma þúsundur til þess að njóta en því miður koma alltaf nokkrir sem eru ekki mættir til þess að njóta sýningarinnar. Það er synd,“ sagði Willett. „Það er ekki eðlilegt að áhorfendur séu að segja ljóta hluti við foreldra þína og eiginkonu. Því miður gerðist það og það skemmdi mína reynslu af þessu móti.“ Willett gat sjálfur ekkert á mótinu og fékk ekki einn vinning.
Golf Tengdar fréttir Bróðir minn hafði rétt fyrir sér Bróðir kylfingsins Danny Willett gerði bróður sínum lítinn greiða er hann urðaði yfir bandaríska áhorfendur í aðdraganda Ryder-bikarsins. 3. október 2016 08:00 Áhorfendur eiga eftir að jarða Willett Dónaleg ummæli Peter Willett, bróður Danny Willett, eiga eftir að koma niður á Danny í Ryder-bikarnum enda má hann búast við köldum móttökum. 29. september 2016 13:00 Bandaríkin sigurvegarar á heimavelli í Ryder-bikarnum Bandaríska sveitin hafði betur gegn Evrópu í Ryder-bikarnum í golfi sem lauk rétt í þessu en þetta er í fyrsta skiptið síðan 2008 sem Bandaríkin hafa betur í þessu sögufræga golfmóti. 2. október 2016 21:45 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Fleiri fréttir Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Bróðir minn hafði rétt fyrir sér Bróðir kylfingsins Danny Willett gerði bróður sínum lítinn greiða er hann urðaði yfir bandaríska áhorfendur í aðdraganda Ryder-bikarsins. 3. október 2016 08:00
Áhorfendur eiga eftir að jarða Willett Dónaleg ummæli Peter Willett, bróður Danny Willett, eiga eftir að koma niður á Danny í Ryder-bikarnum enda má hann búast við köldum móttökum. 29. september 2016 13:00
Bandaríkin sigurvegarar á heimavelli í Ryder-bikarnum Bandaríska sveitin hafði betur gegn Evrópu í Ryder-bikarnum í golfi sem lauk rétt í þessu en þetta er í fyrsta skiptið síðan 2008 sem Bandaríkin hafa betur í þessu sögufræga golfmóti. 2. október 2016 21:45