Tuttugu stig frá Helenu í öruggum sigri Hauka | Tölfræði kvöldsins Tómas Þór Þórðarson. skrifar 16. mars 2016 21:04 Helena Sverrisdóttir skoraði 20 stig í kvöld. vísir/vilhelm Helena Sverrisdóttir skoraði 20 stig, tók fjórtán fráköst og gaf sjö stoðsendingar þegar Haukar unnu Grindavík, 70-57, í Dominos-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Grunninn að sigrinum lögðu Haukar í öðrum og þriðja leikhluta sem liðið vann samtals með níu stiga mun en Grindavík gaf toppliðinu alvöru leik í kvöld. Pálína María Gunnlaugsdóttir bætti við 15 stigum fyrir Hauka og Sylvía Rún Hálfdánardóttir skoraði þrettán stig og tók þrettán fráköst. Hjá Grindavík var Whitney Frazier stigahæst með 25 stig auk þess sem hún tók 19 fráköst. Næst kom Petrúnella Skúladóttir með sjö stig af bekknum. Guðbjörg Sverrisdóttir, systir Helenu, var í ham hjá Val sem vann Stjörnuna á útivelil, 74-67. Guðbjörg skoraði 24 stig, tók átta fráköst og gaf sjö stoðsendingar Margrét Kara Sturludóttir var stigahæst hjá Stjörnunni með 15 stig og þá tók hún 18 fráköst en það dugði ekki til. Haukar eru á toppnum í deildinni með 40 stig, tveimur stigum á undan Snæfelli en Valur er í þriðja sæti með 26 stig. Grindavík er í því fjórða með 22 stig, tveimur stigum á undan Keflavík.Haukar-Grindavík 70-57 (18-15, 15-10, 16-12, 21-20)Haukar: Helena Sverrisdóttir 20/14 fráköst/7 stoðsendingar, Pálína María Gunnlaugsdóttir 15/6 fráköst, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 13/13 fráköst/4 varin skot, Auður Íris Ólafsdóttir 5, Þóra Kristín Jónsdóttir 5, María Lind Sigurðardóttir 4, Sólrún Inga Gísladóttir 3, Dýrfinna Arnardóttir 2/4 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 2, Shanna Dacanay 1.Grindavík: Whitney Michelle Frazier 25/19 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 9/11 fráköst, Petrúnella Skúladóttir 7, Ingibjörg Jakobsdóttir 6, Íris Sverrisdóttir 4, Jeanne Lois Figeroa Sicat 4, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 2.Stjarnan-Valur 67-74 (17-21, 20-14, 13-21, 17-18)Stjarnan: Margrét Kara Sturludóttir 15/18 fráköst/7 stoðsendingar, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 14, Adrienne Godbold 13/8 fráköst, Hafrún Hálfdánardóttir 12, Bára Fanney Hálfdanardóttir 6, Heiðrún Kristmundsdóttir 3, Erla Dís Þórsdóttir 2, Kristín Fjóla Reynisdóttir 2.Valur: Guðbjörg Sverrisdóttir 24/8 fráköst/7 stoðsendingar, Karisma Chapman 15/12 fráköst/3 varin skot, Hallveig Jónsdóttir 12/4 fráköst, Ragnheiður Benónísdóttir 11/11 fráköst, Bergþóra Holton Tómasdóttir 7/4 fráköst, Margrét Ósk Einarsdóttir 3, Sóllilja Bjarnadóttir 2. Dominos-deild kvenna Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Körfubolti Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira
Helena Sverrisdóttir skoraði 20 stig, tók fjórtán fráköst og gaf sjö stoðsendingar þegar Haukar unnu Grindavík, 70-57, í Dominos-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Grunninn að sigrinum lögðu Haukar í öðrum og þriðja leikhluta sem liðið vann samtals með níu stiga mun en Grindavík gaf toppliðinu alvöru leik í kvöld. Pálína María Gunnlaugsdóttir bætti við 15 stigum fyrir Hauka og Sylvía Rún Hálfdánardóttir skoraði þrettán stig og tók þrettán fráköst. Hjá Grindavík var Whitney Frazier stigahæst með 25 stig auk þess sem hún tók 19 fráköst. Næst kom Petrúnella Skúladóttir með sjö stig af bekknum. Guðbjörg Sverrisdóttir, systir Helenu, var í ham hjá Val sem vann Stjörnuna á útivelil, 74-67. Guðbjörg skoraði 24 stig, tók átta fráköst og gaf sjö stoðsendingar Margrét Kara Sturludóttir var stigahæst hjá Stjörnunni með 15 stig og þá tók hún 18 fráköst en það dugði ekki til. Haukar eru á toppnum í deildinni með 40 stig, tveimur stigum á undan Snæfelli en Valur er í þriðja sæti með 26 stig. Grindavík er í því fjórða með 22 stig, tveimur stigum á undan Keflavík.Haukar-Grindavík 70-57 (18-15, 15-10, 16-12, 21-20)Haukar: Helena Sverrisdóttir 20/14 fráköst/7 stoðsendingar, Pálína María Gunnlaugsdóttir 15/6 fráköst, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 13/13 fráköst/4 varin skot, Auður Íris Ólafsdóttir 5, Þóra Kristín Jónsdóttir 5, María Lind Sigurðardóttir 4, Sólrún Inga Gísladóttir 3, Dýrfinna Arnardóttir 2/4 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 2, Shanna Dacanay 1.Grindavík: Whitney Michelle Frazier 25/19 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 9/11 fráköst, Petrúnella Skúladóttir 7, Ingibjörg Jakobsdóttir 6, Íris Sverrisdóttir 4, Jeanne Lois Figeroa Sicat 4, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 2.Stjarnan-Valur 67-74 (17-21, 20-14, 13-21, 17-18)Stjarnan: Margrét Kara Sturludóttir 15/18 fráköst/7 stoðsendingar, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 14, Adrienne Godbold 13/8 fráköst, Hafrún Hálfdánardóttir 12, Bára Fanney Hálfdanardóttir 6, Heiðrún Kristmundsdóttir 3, Erla Dís Þórsdóttir 2, Kristín Fjóla Reynisdóttir 2.Valur: Guðbjörg Sverrisdóttir 24/8 fráköst/7 stoðsendingar, Karisma Chapman 15/12 fráköst/3 varin skot, Hallveig Jónsdóttir 12/4 fráköst, Ragnheiður Benónísdóttir 11/11 fráköst, Bergþóra Holton Tómasdóttir 7/4 fráköst, Margrét Ósk Einarsdóttir 3, Sóllilja Bjarnadóttir 2.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Körfubolti Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira