Húsnæðismál fatlaðs fólks Þorvarður Karl Þorvarðarson skrifar 21. september 2016 07:00 Ég bý í þjónustukjarna og kann vel við það, þar er ég með mína eigin stúdíóíbúð og fæ aðstoð við það sem ég þarf. Ég bjó á herbergjasambýli í næstum tuttugu ár. Þar vorum við íbúarnir með nefið í hvers manns koppi. Enginn átti sitt einkalíf. Ég efast um að ráðamenn þjóðarinnar myndu láta bjóða sér upp á að búa á herbergjasambýli. Ég skora hér með á ykkur að prófa það. Það tók okkur íbúana í þjónustukjarnanum næstum 20 ár að komast þangað eftir miklar og langdregnar umræður. Mér finnst að öll sambýli eigi að vera gerð að þjónustukjörnum svo hver og einn einstaklingur fái sitt einkalíf og þá aðstoð sem hann þarf. Það er líka mikilvægt að geta boðið fólki heim og í mat í ró og næði. 22. grein Samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks fjallar um einkalíf. Þar segir að fatlað fólk eigi rétt á að einkalíf þess sé ekki truflað á nokkurn hátt. Við eigum nefnilega líka rétt á einkalífi heima hjá okkur eins og ráðamenn þjóðarinnar. Mér finnst líka að öll sambýli eigi að hafa sinn eigin bíl til umráða og þá bíl sem hentar öllu heimilisfólkinu. Það er alveg hægt ef viljinn er fyrir hendi. Við á mínum þjónustukjarna erum með okkar eigin bíl til umráða á móti öðru heimili. Það er mikill munur fyrir okkur að vera ekki háðir starfsfólkinu, strætó eða með fullri virðingu Ferðaþjónustu fatlaðra. Við getum farið með engum fyrirvara á rúntinn ef við viljum, hvert sem er, til dæmis upp á Skaga eða bara hvert sem er.Þessi grein birtist fyrst í Fréttablaðinu. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið 37 milljarðar gefins á silfurfati Gunnlaugur Stefánsson Skoðun Er nóg að starfsfólkið sé gott? Sigrún Huld Þorgrímsdóttir Skoðun Ósýnilegur veruleiki – Alvarlegt ME og baráttan fyrir skilningi Helga Edwardsdóttir Skoðun Halldór 09.08.2025 Halldór Svargrein: Ísland á víst að íhuga aðild að ESB Ágúst Ólafur Ágústsson Skoðun Úr skotgröfum í netkerfin: Netárásir á innviði Vesturlanda Ýmir Vigfússon Skoðun Við stöndum þeim næst en fáum ekki rödd Svava Bjarnadóttir Skoðun Ævinlega þakkláti flóttamaðurinn Zeljka Kristín Klobucar Skoðun Sjö staðreyndir í útlendingamálum Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir Skoðun Lagaleg réttindi skipta máli Kári Garðarsson Skoðun Skoðun Skoðun Ósýnilegur veruleiki – Alvarlegt ME og baráttan fyrir skilningi Helga Edwardsdóttir skrifar Skoðun Baráttan um þjóðarsálina Alexandra Briem skrifar Skoðun Lagaleg réttindi skipta máli Kári Garðarsson skrifar Skoðun Pride and Progress: Advancing Equality Through Unity Clara Ganslandt skrifar Skoðun Hver rödd skiptir máli! Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Sýnum þeim frelsið Þorbjörg Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Endurhæfing skiptir öllu máli í Parkinson Helga G Halldórsdóttir skrifar Skoðun Hinsegin í vinnunni Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Við stöndum þeim næst en fáum ekki rödd Svava Bjarnadóttir skrifar Skoðun Sumarorlofið fór í baráttuna fyrir barni - er það sanngjarnt? Sigríður Auðunsdóttir skrifar Skoðun Sjálfstæðisstefnan og frelsið Helgi Áss Grétarsson skrifar Skoðun Sjö staðreyndir í útlendingamálum Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Þegar fjölbreytileikinn verður ógn: Afneitun, andstaða og ótti við hið mannlega Haukur Logi Jóhannsson skrifar Skoðun Einmanaleiki: Skortir þig tengsl við þig eða aðra? Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Svargrein: Ísland á víst að íhuga aðild að ESB Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar Skoðun Fjölbreytni í endurhæfingu skiptir máli Hólmfríður Einarsdóttir skrifar Skoðun Sumarfríinu aflýst Sigurður Helgi Pálmason skrifar Skoðun Úr skotgröfum í netkerfin: Netárásir á innviði Vesturlanda Ýmir Vigfússon skrifar Skoðun Fordómar gagnvart hinsegin fólki – Reynslusaga Geir Gunnar Markússon skrifar Skoðun „Er allt í lagi?“ Olga Björt Þórðardóttir skrifar Skoðun Göngum í Haag hópinn Þórhildur Sunna Ævarsdóttir skrifar Skoðun Kirkjuklukkur hringja Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Gerir háskólanám þig að grunnskólakennara? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Stríð skapar ekki frið Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Íslenska stóðhryssan og Evrópa Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar Skoðun Hvammsvirkjun – Skyldur ráðherra og réttur samfélagsins Eggert Valur Guðmundsson skrifar Skoðun Norska leiðin er fasismi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Um mýkt, menntun og von Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Höfum alla burði til þess Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Tímabær rannsókn dómsmálaráðuneytisins Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar Sjá meira
Ég bý í þjónustukjarna og kann vel við það, þar er ég með mína eigin stúdíóíbúð og fæ aðstoð við það sem ég þarf. Ég bjó á herbergjasambýli í næstum tuttugu ár. Þar vorum við íbúarnir með nefið í hvers manns koppi. Enginn átti sitt einkalíf. Ég efast um að ráðamenn þjóðarinnar myndu láta bjóða sér upp á að búa á herbergjasambýli. Ég skora hér með á ykkur að prófa það. Það tók okkur íbúana í þjónustukjarnanum næstum 20 ár að komast þangað eftir miklar og langdregnar umræður. Mér finnst að öll sambýli eigi að vera gerð að þjónustukjörnum svo hver og einn einstaklingur fái sitt einkalíf og þá aðstoð sem hann þarf. Það er líka mikilvægt að geta boðið fólki heim og í mat í ró og næði. 22. grein Samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks fjallar um einkalíf. Þar segir að fatlað fólk eigi rétt á að einkalíf þess sé ekki truflað á nokkurn hátt. Við eigum nefnilega líka rétt á einkalífi heima hjá okkur eins og ráðamenn þjóðarinnar. Mér finnst líka að öll sambýli eigi að hafa sinn eigin bíl til umráða og þá bíl sem hentar öllu heimilisfólkinu. Það er alveg hægt ef viljinn er fyrir hendi. Við á mínum þjónustukjarna erum með okkar eigin bíl til umráða á móti öðru heimili. Það er mikill munur fyrir okkur að vera ekki háðir starfsfólkinu, strætó eða með fullri virðingu Ferðaþjónustu fatlaðra. Við getum farið með engum fyrirvara á rúntinn ef við viljum, hvert sem er, til dæmis upp á Skaga eða bara hvert sem er.Þessi grein birtist fyrst í Fréttablaðinu.
Skoðun Ósýnilegur veruleiki – Alvarlegt ME og baráttan fyrir skilningi Helga Edwardsdóttir skrifar
Skoðun Sumarorlofið fór í baráttuna fyrir barni - er það sanngjarnt? Sigríður Auðunsdóttir skrifar
Skoðun Þegar fjölbreytileikinn verður ógn: Afneitun, andstaða og ótti við hið mannlega Haukur Logi Jóhannsson skrifar