Hugleikur æfir í óðagoti Birgir Örn Steinarsson skrifar 19. ágúst 2016 18:34 Hugleikur hefur greinilega íhugað margar leiðir til þess að ná fyrstur í mark á morgun. Vísir/Stefán/Hugleikur Þegar kemur að því að undirbúa hlaupa langar vegalengdir eru undirbúningsaðferðir jafn mismunandi og tala þeirra sem hlaupa. Hugleikur Dagsson, grínari og myndlistarmaður er einn þeirra sem hleypur til góðs í Reykjavíkurmaraþoninu á morgun en hann safnar fyrir Frú Ragnheiður skaðaminnkun. Í júní birti hann á Facebook töflu sem hann hafði hanna þar sem hann ætlaði augljóslega að fylla út vikulega fram að maraþoninu. Þar átti að finna upplýsingar um kílóþyngd og nýjar lífsreglur sem hann myndi taka upp í ferlinu í að verða kynlífsguð. Svo virðist vera að um miðjan júlí hafi hann hætt að fylla út töfluna en þá hafði hann þegar breytt reglu frá annarri viku þar sem stóð; „hætta að drekka á vikudögum“. En ef hann missti niður taktinn í sumar er hann svo sannarlega að ná honum aftur upp þessa vikuna.Hugleikur hefur verið metnaðarfullur í þessari viku.Vísir/HugleikurÆft í óðagotiSíðasta mánudag, þegar fimm dagar voru í hlaupið, birti hann nýja töflu. Yfirskriftin er sú sama eða „operation sex god“ nema nú með nýrri undirskrift; „panic round“. Nú einbeitir Hugleikur sér að því hreyfingu, næringu og hvað verður fyrir valin þegar kemur að því að hvíla sig og horfa á sjónvarpið. Þar kemur fram að Hugleikur hefur verið að hlaupa um 7 kílómetra á dag, stunda sjósund og hjóla á hverjum degi út vikuna. Hvað næringu varðar hefur hann aðallega verið að háma í sig kjúkling og hnetusmjör. Hvað sjónvarpsgláp varðar hefur valið aðallega staðið á milli ofurhetjumynda, hryllingsmynda eða vísindaskáldskap. Enn sem komið er hefur Hugleikur náð að safna rúmum 20 þúsund krónum fyrir Frú Ragnheiði en hægt er að heita á hann hér. Tengdar fréttir Ghetto betur: Borgarstjóri, rappari, Stuðmaður eða skopteiknari fela lík Í fjórða þætti Ghetto Betur kepptust lið Árbæjar- og miðbæjarhverfis í þeirri list að fela lík í Reykjavíkurborg. 22. júní 2016 10:34 Mega tækla áhorfendur 13. ágúst 2016 10:30 Stefnir að því að fá líkama kynlífsguðs Hugleikur Dagsson er að koma sér í form til þess að hlaupa 10 kílómetra í Reykjavíkur maraþoninu til styrktar Frú Ragnheiði. 11. júlí 2016 20:13 Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Lífið Fleiri fréttir Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Sjá meira
Þegar kemur að því að undirbúa hlaupa langar vegalengdir eru undirbúningsaðferðir jafn mismunandi og tala þeirra sem hlaupa. Hugleikur Dagsson, grínari og myndlistarmaður er einn þeirra sem hleypur til góðs í Reykjavíkurmaraþoninu á morgun en hann safnar fyrir Frú Ragnheiður skaðaminnkun. Í júní birti hann á Facebook töflu sem hann hafði hanna þar sem hann ætlaði augljóslega að fylla út vikulega fram að maraþoninu. Þar átti að finna upplýsingar um kílóþyngd og nýjar lífsreglur sem hann myndi taka upp í ferlinu í að verða kynlífsguð. Svo virðist vera að um miðjan júlí hafi hann hætt að fylla út töfluna en þá hafði hann þegar breytt reglu frá annarri viku þar sem stóð; „hætta að drekka á vikudögum“. En ef hann missti niður taktinn í sumar er hann svo sannarlega að ná honum aftur upp þessa vikuna.Hugleikur hefur verið metnaðarfullur í þessari viku.Vísir/HugleikurÆft í óðagotiSíðasta mánudag, þegar fimm dagar voru í hlaupið, birti hann nýja töflu. Yfirskriftin er sú sama eða „operation sex god“ nema nú með nýrri undirskrift; „panic round“. Nú einbeitir Hugleikur sér að því hreyfingu, næringu og hvað verður fyrir valin þegar kemur að því að hvíla sig og horfa á sjónvarpið. Þar kemur fram að Hugleikur hefur verið að hlaupa um 7 kílómetra á dag, stunda sjósund og hjóla á hverjum degi út vikuna. Hvað næringu varðar hefur hann aðallega verið að háma í sig kjúkling og hnetusmjör. Hvað sjónvarpsgláp varðar hefur valið aðallega staðið á milli ofurhetjumynda, hryllingsmynda eða vísindaskáldskap. Enn sem komið er hefur Hugleikur náð að safna rúmum 20 þúsund krónum fyrir Frú Ragnheiði en hægt er að heita á hann hér.
Tengdar fréttir Ghetto betur: Borgarstjóri, rappari, Stuðmaður eða skopteiknari fela lík Í fjórða þætti Ghetto Betur kepptust lið Árbæjar- og miðbæjarhverfis í þeirri list að fela lík í Reykjavíkurborg. 22. júní 2016 10:34 Mega tækla áhorfendur 13. ágúst 2016 10:30 Stefnir að því að fá líkama kynlífsguðs Hugleikur Dagsson er að koma sér í form til þess að hlaupa 10 kílómetra í Reykjavíkur maraþoninu til styrktar Frú Ragnheiði. 11. júlí 2016 20:13 Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Lífið Fleiri fréttir Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Sjá meira
Ghetto betur: Borgarstjóri, rappari, Stuðmaður eða skopteiknari fela lík Í fjórða þætti Ghetto Betur kepptust lið Árbæjar- og miðbæjarhverfis í þeirri list að fela lík í Reykjavíkurborg. 22. júní 2016 10:34
Stefnir að því að fá líkama kynlífsguðs Hugleikur Dagsson er að koma sér í form til þess að hlaupa 10 kílómetra í Reykjavíkur maraþoninu til styrktar Frú Ragnheiði. 11. júlí 2016 20:13