Hvernig eyja getur verið áttavillt Kári Stefánsson skrifar 10. ágúst 2016 06:00 Það er í sjálfu sér óeðlilegt að reikna með því þegar tveir menn skrifa um sama efni að út úr því komi ekki tvenns konar texti og fleiri en einn skilningur. Það er hins vegar alltaf svolítið erfitt fyrir þann sem skrifar þegar menn lesa út úr textanum hans eitthvað allt annað en hann ætlaði að segja. Það er þó oftast á ábyrgð þess sem skrifar þótt það sé að öllum líkindum ekki alltaf. Til dæmis er ekki líklegt að það sé á mína ábyrgð þegar skríbent Eyjunnar les grein mína í Fréttablaðinu í morgun sem sérstaka árás á vinstrimenn vegna þess að hún er það alls ekki.Gagnrýni Greinin er gagnrýni á það hvernig íslenskir stjórnmálamenn hafa farið með velferðarkerfið þegar þeir hafa sest á valdastóla, án tillits til þess úr hvaða flokki þeir hafa komið, vinstrimenn þrátt fyrir yfirlýsta trú sína á mikilvægi velferðarkerfisins og hægrimenn þrátt fyrir að þeir hafi verið sparari á slíkar yfirlýsingar. Aðferðirnar tvær sem Eyjan notar til þess að telja lesendum sínum trú um að greinin mín sé sérstök árás á vinstrimenn er annars vegar að birta orðrétta kapítula úr samhengi þar sem hallar á vinstrimenn en sleppa því sem sagt er um þá sem eru hægra megin við þá og hins vegar með fyrirsögn sem lítur svona út: Kári fer mikinn og gagnrýnir vinstrimenn harðlega: „Vitagagnslaust drasl.“Lágkúra Þarna gefur Björn Ingi það í skyn að ég hafi sagt að vinstrimenn væru vitagagnslaust drasl þegar staðreyndin er sú að ég sagði að pólitískar hugmyndafræðir væru vitagagnslaust drasl þeim sem setjast í valdastóla. Með fyrirsögninni er hann bókstaflega að ljúga upp á mig. Það hlýtur að teljast lágkúrulegt. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Kári Stefánsson Mest lesið Ég þori að veðja Jóhann Karl Ásgeirsson Gígja Skoðun Af hverju ætti Gylfi Þór Sigurðsson að fá aftur tækifæri í landsliðinu? Sölvi Breiðfjörð Skoðun Þegar skynjun ráðherra verður að lögum Heiðrún Lind Marteinsdóttir Skoðun Móðurást, skömm og verkjalyf Hjördís Eva Þórðardóttir Skoðun Kvartað yfir erlendum aðilum? Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Samfélagsmiðlar og ósýnilegu börnin Ásdís Bergþórsdóttir Skoðun Að klúðra með stæl í tilefni alþjóðlega Mistakadagsins Ingrid Kuhlman Skoðun Frá lögreglunni yfir á geðdeildina Sigurður Árni Reynisson Skoðun Verkfærið sem vantar í fjármálastjórnun sveitarfélaga Marín Rós Eyjólfsdóttir Skoðun Þú hengir ekki bakara fyrir smið Davíð Bergmann Skoðun Skoðun Skoðun Drögum úr svifryksmengun frá umferð heilsunnar vegna Þröstur Þorsteinsson skrifar Skoðun Að fara í stríð við sjálfan sig Rakel Hinriksdóttir skrifar Skoðun Þú hengir ekki bakara fyrir smið Davíð Bergmann skrifar Skoðun Hvaða menntakerfi kæri þingmaður? Hermann Austmar skrifar Skoðun Friðarfundur utanríkisráðherra Íslands og Palestínu og leiðtogablæti Júlíus Valsson skrifar Skoðun Nýtt Reykjavíkurmódel í leikskólamálum Andri Reyr Haraldsson,Óskar Hafnfjörð Gunnarsson skrifar Skoðun Móðurást, skömm og verkjalyf Hjördís Eva Þórðardóttir skrifar Skoðun Framsókn sem þjónar fólki, ekki kerfum Einar Freyr Elínarson skrifar Skoðun Af hverju ætti Gylfi Þór Sigurðsson að fá aftur tækifæri í landsliðinu? Sölvi Breiðfjörð skrifar Skoðun Samfélagsmiðlar og ósýnilegu börnin Ásdís Bergþórsdóttir skrifar Skoðun Ég þori að veðja Jóhann Karl Ásgeirsson Gígja skrifar Skoðun Munum eftir baráttu kvenna alltaf og alls staðar Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Verkfærið sem vantar í fjármálastjórnun sveitarfélaga Marín Rós Eyjólfsdóttir skrifar Skoðun Að klúðra með stæl í tilefni alþjóðlega Mistakadagsins Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Kvartað yfir erlendum aðilum? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar skynjun ráðherra verður að lögum Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Frá torfkofum til tækifæra Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Rétthafar framtíðarinnar Erna Mist skrifar Skoðun Er íslenskt samfélag barnvænt? Salvör Nordal skrifar Skoðun Ákall til forsætisráðherra - konur í skugga heilbrigðiskerfisins Auður Gestsdóttir skrifar Skoðun Fálmandi í myrkrinu? Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Skoðun Milljarðar af almannafé í rekstur Fjölskyldu- og húsdýragarðsins Friðjón R. Friðjónsson skrifar Skoðun Göngudeild gigtar - með þér í liði! Pétur Jónsson skrifar Skoðun Börn og steinefnadrykkir: Yfirlýsing frá næringarfræðingum Hópur næringarfræðinga skrifar Skoðun Fámenn sveitarfélög eru öflug og vel rekin sveitarfélög Haraldur Þór Jónsson skrifar Skoðun Margar íslenskur Sigurjón Njarðarson skrifar Skoðun Er Vegagerðin við völd á Íslandi? Gauti Kristmannsson,Lilja S. Jónsdóttir skrifar Skoðun Rannsókn lögreglunnar í Keflavík á Geirfinnsmálinu Valtýr Sigurðsson skrifar Skoðun Frá lögreglunni yfir á geðdeildina Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Lukkudagar lífsins Lóa Björk Ólafsdóttir skrifar Sjá meira
Það er í sjálfu sér óeðlilegt að reikna með því þegar tveir menn skrifa um sama efni að út úr því komi ekki tvenns konar texti og fleiri en einn skilningur. Það er hins vegar alltaf svolítið erfitt fyrir þann sem skrifar þegar menn lesa út úr textanum hans eitthvað allt annað en hann ætlaði að segja. Það er þó oftast á ábyrgð þess sem skrifar þótt það sé að öllum líkindum ekki alltaf. Til dæmis er ekki líklegt að það sé á mína ábyrgð þegar skríbent Eyjunnar les grein mína í Fréttablaðinu í morgun sem sérstaka árás á vinstrimenn vegna þess að hún er það alls ekki.Gagnrýni Greinin er gagnrýni á það hvernig íslenskir stjórnmálamenn hafa farið með velferðarkerfið þegar þeir hafa sest á valdastóla, án tillits til þess úr hvaða flokki þeir hafa komið, vinstrimenn þrátt fyrir yfirlýsta trú sína á mikilvægi velferðarkerfisins og hægrimenn þrátt fyrir að þeir hafi verið sparari á slíkar yfirlýsingar. Aðferðirnar tvær sem Eyjan notar til þess að telja lesendum sínum trú um að greinin mín sé sérstök árás á vinstrimenn er annars vegar að birta orðrétta kapítula úr samhengi þar sem hallar á vinstrimenn en sleppa því sem sagt er um þá sem eru hægra megin við þá og hins vegar með fyrirsögn sem lítur svona út: Kári fer mikinn og gagnrýnir vinstrimenn harðlega: „Vitagagnslaust drasl.“Lágkúra Þarna gefur Björn Ingi það í skyn að ég hafi sagt að vinstrimenn væru vitagagnslaust drasl þegar staðreyndin er sú að ég sagði að pólitískar hugmyndafræðir væru vitagagnslaust drasl þeim sem setjast í valdastóla. Með fyrirsögninni er hann bókstaflega að ljúga upp á mig. Það hlýtur að teljast lágkúrulegt.
Skoðun Friðarfundur utanríkisráðherra Íslands og Palestínu og leiðtogablæti Júlíus Valsson skrifar
Skoðun Nýtt Reykjavíkurmódel í leikskólamálum Andri Reyr Haraldsson,Óskar Hafnfjörð Gunnarsson skrifar
Skoðun Af hverju ætti Gylfi Þór Sigurðsson að fá aftur tækifæri í landsliðinu? Sölvi Breiðfjörð skrifar
Skoðun Ákall til forsætisráðherra - konur í skugga heilbrigðiskerfisins Auður Gestsdóttir skrifar
Skoðun Milljarðar af almannafé í rekstur Fjölskyldu- og húsdýragarðsins Friðjón R. Friðjónsson skrifar