Rakel Dögg nýr landsliðsþjálfari Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. mars 2016 15:30 Rakel Dögg Bragadóttir. Vísir/Andri Marinó Handknattleikssamband Íslands hefur ráðið Stjörnukonuna Rakel Dögg Bragadóttur til starfa og verður hún ein af landsliðsþjálfurum sambandsins. Rakel Dögg hefur tekið að sér þjálfun undir 14 ára landsliðs kvenna og mun hún hefja æfingar strax um næstu helgi en þetta kemur fram á heimasíðu HSÍ. Rakel Dögg Bragadóttir á sjálf að baki 97 leiki með íslenska A-landsliðinu en hún varð að hætta að spila eftir að hafa meiðst á landsliðsæfingu í lok nóvember 2013.Sjá einnig:Rakel Dögg hætt: Ég ber alls engan kala til hennar Rakel Dögg tók skóna af hillunni á dögunum og er nú farin að spila með Stjörnunni á ný. Hún hjálpaði Garðabæjarliðinu að verða bikarmeistari á dögunum. Það var fyrsti stóri titill félagsins í sjö ár eða síðan liðið vann tvöfalt 2008-2009. Rakel Dögg hefur valið 36 manna hóp en hann var valinn í samráði við þjálfara í þessum aldursflokki. Rakel vill að leikmennirnir mæti í treyju síns félags á æfingarnar sem verða í TM-Höllinni í Mýrinni í Garðabæ sem og í Kórnum í Kópavogi. Hér fyrir neðan má sjá stelpurnar sem fá tækifæri til að sýna sig og sanna fyrir nýja landsliðsþjálfaranum um komandi helgi.Hópurinn: Andrea Gunnlaugsdóttir, ÍBV Anna Katrín Bjarkadóttir, Afturelding Ásdís Arna Sigurðardóttir, Afturelding Ásdís Þóra Ágústsdóttir, Valur Birta Dís Lárusdóttir, ÍR Birta Lóa Styrmisdóttir, ÍBV Bríet Ómarsdóttir, ÍBV Clara Sigurðardóttir, ÍBV Daðey Hálfdánardóttir, Fram Elín Rósa Magnúsdóttir, ÍR Emilía Ósk Steinarsdóttir, Haukar Guðlaug Embla Hjartardóttir, ÍR Hanna Hrund Sigurðardóttir, Fjölnir Hanna Karen Ólafsdóttir, Fylkir Harpa Valey Gylfadóttir, ÍBV Helena Embla Einarsdóttir, Stjarnan Helga María Viðarsdóttir, KA/Þór Helga Stella Jónsdóttir, ÍBV Hrafnhildur Hólm Guðnadóttir, HK Ída Margrét Stefánsdóttir, Valur Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, HK Katrín Helga Sigurbergsdóttir, Grótta Karlotta Óskarsdóttir, KR Karólína Einarsdóttir, KR Linda Björk Brynjarsdóttir, ÍBV Liisa Arnarsdóttir, Stjarnan Mía Rán Guðmundsdóttir, ÍBV Nikolina Remic, Valur Sara Katrín Gunnarsdóttir, HK Selma María Jónsdóttir, Fylkir Sigrún Benediktsdóttir, Fylkir Sigrún Tinna Siggeirsdóttir, Stjarnan Svava Sigurveig Jóhönnudóttir, Haukar Thelma Sif Sófusdóttir, Stjarnan Úlfhildur Tinna Lárusdóttir, Afturelding Valgerður Ósk Valsdóttur, FH Íslenski handboltinn Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Sjá meira
Handknattleikssamband Íslands hefur ráðið Stjörnukonuna Rakel Dögg Bragadóttur til starfa og verður hún ein af landsliðsþjálfurum sambandsins. Rakel Dögg hefur tekið að sér þjálfun undir 14 ára landsliðs kvenna og mun hún hefja æfingar strax um næstu helgi en þetta kemur fram á heimasíðu HSÍ. Rakel Dögg Bragadóttir á sjálf að baki 97 leiki með íslenska A-landsliðinu en hún varð að hætta að spila eftir að hafa meiðst á landsliðsæfingu í lok nóvember 2013.Sjá einnig:Rakel Dögg hætt: Ég ber alls engan kala til hennar Rakel Dögg tók skóna af hillunni á dögunum og er nú farin að spila með Stjörnunni á ný. Hún hjálpaði Garðabæjarliðinu að verða bikarmeistari á dögunum. Það var fyrsti stóri titill félagsins í sjö ár eða síðan liðið vann tvöfalt 2008-2009. Rakel Dögg hefur valið 36 manna hóp en hann var valinn í samráði við þjálfara í þessum aldursflokki. Rakel vill að leikmennirnir mæti í treyju síns félags á æfingarnar sem verða í TM-Höllinni í Mýrinni í Garðabæ sem og í Kórnum í Kópavogi. Hér fyrir neðan má sjá stelpurnar sem fá tækifæri til að sýna sig og sanna fyrir nýja landsliðsþjálfaranum um komandi helgi.Hópurinn: Andrea Gunnlaugsdóttir, ÍBV Anna Katrín Bjarkadóttir, Afturelding Ásdís Arna Sigurðardóttir, Afturelding Ásdís Þóra Ágústsdóttir, Valur Birta Dís Lárusdóttir, ÍR Birta Lóa Styrmisdóttir, ÍBV Bríet Ómarsdóttir, ÍBV Clara Sigurðardóttir, ÍBV Daðey Hálfdánardóttir, Fram Elín Rósa Magnúsdóttir, ÍR Emilía Ósk Steinarsdóttir, Haukar Guðlaug Embla Hjartardóttir, ÍR Hanna Hrund Sigurðardóttir, Fjölnir Hanna Karen Ólafsdóttir, Fylkir Harpa Valey Gylfadóttir, ÍBV Helena Embla Einarsdóttir, Stjarnan Helga María Viðarsdóttir, KA/Þór Helga Stella Jónsdóttir, ÍBV Hrafnhildur Hólm Guðnadóttir, HK Ída Margrét Stefánsdóttir, Valur Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, HK Katrín Helga Sigurbergsdóttir, Grótta Karlotta Óskarsdóttir, KR Karólína Einarsdóttir, KR Linda Björk Brynjarsdóttir, ÍBV Liisa Arnarsdóttir, Stjarnan Mía Rán Guðmundsdóttir, ÍBV Nikolina Remic, Valur Sara Katrín Gunnarsdóttir, HK Selma María Jónsdóttir, Fylkir Sigrún Benediktsdóttir, Fylkir Sigrún Tinna Siggeirsdóttir, Stjarnan Svava Sigurveig Jóhönnudóttir, Haukar Thelma Sif Sófusdóttir, Stjarnan Úlfhildur Tinna Lárusdóttir, Afturelding Valgerður Ósk Valsdóttur, FH
Íslenski handboltinn Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Sjá meira