Ódýrasti iPhone-inn til þessa Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 21. mars 2016 21:14 Frá kynningunni á iPhone SE í dag. vísir/getty Apple kynnti í dag nýjan síma, iPhone SE, en hann er minni en nýjustu útgáfurnar af símanum sem eru á markaðnum nú. Þá er iPhone SE jafnframt ódýrasti iPhone-inn hingað til en í umfjöllun Telegraph kemur fram að hann komi til með að kosta 399 dollara. Ekki liggur þó fyrir hvað hann mun kosta hér á landi en hægt verður að panta fyrirfram á netinu frá og með fimmtudeginum 24. mars. iPhone SE verður um 10 sentímetra langur og þannig töluvert minni en iPhone 6 Plus til að mynda en hann er um 15 sentímetrar. Síminn er því svipaðri að stærð og til dæmis iPhone 5s sem kom út árið 2013. Einn af stjórnendum Apple, Greg Jozwiak, sagði á kynningu fyrirtækisins í dag að fyrirtækið hefði selt meira en 30 milljón síma sem eru svipaðir að stærð og nýi iPhone-inn. Þá segir Thomas Husson, sérfræðingur í farsímamarkaðnum, að símar eru jafnstórir og iPhone 6 séu ekki fyrir alla. „Þeir símar hafa verið sérstaklega vinsælir í Asíu en það er eftirspurn eftir minni tækjum. Það þarf að láta iPhone 5s hverfa smám saman af markaðnum og kynna til sögunnar ódýrari síma sem er samt búinn gæðum iPhone 6,“ segir Husson. Tim Cook, forstjóri Apple, notaði síðan tækifærið og áréttaði þá afstöðu fyrirtækisins að það hyggst berjast gegn því af öllum mætti að Bandaríska alríkislögreglan, FBI, fái leyfi til að brjótast inn í iPhone-síma Syed Rizwan Farook sem skaut 14 manns til bana í San Bernardino í desember síðastliðnum. „Við bjuggum símann til fyrir ykkur og fyrir mörg okkar er þetta mjög persónulegt tæki,“ sagði Cook. Sjá má alla kynningu Apple hér. Tengdar fréttir Enn slær í brýnu milli Apple og bandarískra yfirvalda Bandaríska dómsmálaráðuneytið segir að afstaða Apple í dulkóðunarmálinu skaði stofnanir sem vinni að því að tryggja réttindi borgara. 10. mars 2016 22:45 Nýr iPhone verður væntanlega minni en iPhone 6 Apple kynnir nýungar 21. mars næstkomandi. 12. mars 2016 11:47 John Oliver tæklar deilu FBI við Apple um dulkóðun Segir að Rússland og Kína muni líklega ekki sætta sig við að hafa ekki sömu tæki og Bandaríkin. 14. mars 2016 10:36 Kynnir Apple smærri iPhone? Farið yfir leka og orðróma vegna stórrar kynningar Apple á mánudaginn. 19. mars 2016 22:52 Kynning Apple á nýjum iPhone í beinni Talið er að tæknirisinn muni kynna nýjan minni iPhone og nýjan iPad á kynningu klukkan fimm í dag. 21. mars 2016 16:00 Mest lesið „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Viðskipti innlent Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Viðskipti innlent Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent Segir „Arnaldarvísitöluna“ lága í samanburði við margt annað Neytendur Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Viðskipti innlent Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Viðskipti innlent Myndaveisla: Afreksfólk atvinnulífsins fjölmennti í höllina Framúrskarandi fyrirtæki Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Viðskipti innlent Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Viðskipti innlent Fleiri fréttir Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Sjá meira
Apple kynnti í dag nýjan síma, iPhone SE, en hann er minni en nýjustu útgáfurnar af símanum sem eru á markaðnum nú. Þá er iPhone SE jafnframt ódýrasti iPhone-inn hingað til en í umfjöllun Telegraph kemur fram að hann komi til með að kosta 399 dollara. Ekki liggur þó fyrir hvað hann mun kosta hér á landi en hægt verður að panta fyrirfram á netinu frá og með fimmtudeginum 24. mars. iPhone SE verður um 10 sentímetra langur og þannig töluvert minni en iPhone 6 Plus til að mynda en hann er um 15 sentímetrar. Síminn er því svipaðri að stærð og til dæmis iPhone 5s sem kom út árið 2013. Einn af stjórnendum Apple, Greg Jozwiak, sagði á kynningu fyrirtækisins í dag að fyrirtækið hefði selt meira en 30 milljón síma sem eru svipaðir að stærð og nýi iPhone-inn. Þá segir Thomas Husson, sérfræðingur í farsímamarkaðnum, að símar eru jafnstórir og iPhone 6 séu ekki fyrir alla. „Þeir símar hafa verið sérstaklega vinsælir í Asíu en það er eftirspurn eftir minni tækjum. Það þarf að láta iPhone 5s hverfa smám saman af markaðnum og kynna til sögunnar ódýrari síma sem er samt búinn gæðum iPhone 6,“ segir Husson. Tim Cook, forstjóri Apple, notaði síðan tækifærið og áréttaði þá afstöðu fyrirtækisins að það hyggst berjast gegn því af öllum mætti að Bandaríska alríkislögreglan, FBI, fái leyfi til að brjótast inn í iPhone-síma Syed Rizwan Farook sem skaut 14 manns til bana í San Bernardino í desember síðastliðnum. „Við bjuggum símann til fyrir ykkur og fyrir mörg okkar er þetta mjög persónulegt tæki,“ sagði Cook. Sjá má alla kynningu Apple hér.
Tengdar fréttir Enn slær í brýnu milli Apple og bandarískra yfirvalda Bandaríska dómsmálaráðuneytið segir að afstaða Apple í dulkóðunarmálinu skaði stofnanir sem vinni að því að tryggja réttindi borgara. 10. mars 2016 22:45 Nýr iPhone verður væntanlega minni en iPhone 6 Apple kynnir nýungar 21. mars næstkomandi. 12. mars 2016 11:47 John Oliver tæklar deilu FBI við Apple um dulkóðun Segir að Rússland og Kína muni líklega ekki sætta sig við að hafa ekki sömu tæki og Bandaríkin. 14. mars 2016 10:36 Kynnir Apple smærri iPhone? Farið yfir leka og orðróma vegna stórrar kynningar Apple á mánudaginn. 19. mars 2016 22:52 Kynning Apple á nýjum iPhone í beinni Talið er að tæknirisinn muni kynna nýjan minni iPhone og nýjan iPad á kynningu klukkan fimm í dag. 21. mars 2016 16:00 Mest lesið „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Viðskipti innlent Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Viðskipti innlent Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent Segir „Arnaldarvísitöluna“ lága í samanburði við margt annað Neytendur Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Viðskipti innlent Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Viðskipti innlent Myndaveisla: Afreksfólk atvinnulífsins fjölmennti í höllina Framúrskarandi fyrirtæki Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Viðskipti innlent Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Viðskipti innlent Fleiri fréttir Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Sjá meira
Enn slær í brýnu milli Apple og bandarískra yfirvalda Bandaríska dómsmálaráðuneytið segir að afstaða Apple í dulkóðunarmálinu skaði stofnanir sem vinni að því að tryggja réttindi borgara. 10. mars 2016 22:45
Nýr iPhone verður væntanlega minni en iPhone 6 Apple kynnir nýungar 21. mars næstkomandi. 12. mars 2016 11:47
John Oliver tæklar deilu FBI við Apple um dulkóðun Segir að Rússland og Kína muni líklega ekki sætta sig við að hafa ekki sömu tæki og Bandaríkin. 14. mars 2016 10:36
Kynnir Apple smærri iPhone? Farið yfir leka og orðróma vegna stórrar kynningar Apple á mánudaginn. 19. mars 2016 22:52
Kynning Apple á nýjum iPhone í beinni Talið er að tæknirisinn muni kynna nýjan minni iPhone og nýjan iPad á kynningu klukkan fimm í dag. 21. mars 2016 16:00